Vísir - 29.04.1925, Síða 1

Vísir - 29.04.1925, Síða 1
Ritetjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Slml 1600. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI ? B. Sími 400. 15 ár. Miðvikudaginn 29. apríl 1925. 98. tbl. — GAMLA BÍÓ —■ Kínverska eiginkonan falleg og hrífandi ástarsaga frá Kína í 6 þáttum. Aðalhlutverkin ieika: Leatrice Joy, Albert Roscoe og Jacqueline Logan Þetta er óvenju áhrifa mikil mynd. Hún sýnir betur en flest annað hinn mikla mun á Austurlanda og Vestur- landa menningu og lifsskoð- unum. 2 stofur við aðalgötu í bænum til leigu frá 14. maí. A. v. á. Allra mest notuðu stærðir af speglum, gleri í messingumgjörðum, hlífð- argleri á hurðir, kantslípuðu gleri í hurðir, ávalt fyrirliggjandi. Ludvig Storr Sími 333. I. 0. G. T. St. íþaka nr. 194. Skemtifundur í kvöld kl. 9. Kaffidrykkja, ræðuhöld, upplestur og dans. Félögum heimilt nð hafa gesti með sér. Fyrirliggjandi: Bankabygg, Baunir, heilar, Baunir, hálfar, Bygg, Hafrar, Haframjöl, Hrísgrjón, Hveiti: „Sunrise“, do. „Standard", do. „Atlas“, í 5 kg. pk. Hænsnafóður, „Kraft“, Kartöflumjöl, Kartöflur, danskar, Maismjöi, Mais, heill, Melasse, Rúgmjöl, Heilstigtimjöl, Hálfsigtimjöl, Sagogrjón, Fóðurblöndun handa kúm, Kex: „Metropolitan", do. „Snowflake“, Avextir þuikaðir: Aprikosur, Epli, Sveskjur, Rúsínur, Cacao, Chokolade, Eldspýtur, „Spejder", Export, L. D. & Kannan, Kaffi, Rio, ágaetis teg., Maccaroni, Mjólk: „Dancow", „Columbus“. „Fishery“, Marmelade, Ostur: „Schweitzer", „Gouda“, „Ejdamer", Sykur, Laukur, Te, ágætis teg., o. fl. CAR4 .. NÝJA BÍÓ............ „„ir Skipbrotsmenn. Mjög skemtilegur sjónleikur í 8 þáttum. Aðalhlutverk leika : Anna Q. Nilsson og Miiton Sills. Þessi tvö nöfn eru svo vel þekt að um þau þarf ekki að að fjölyrða, annars er efnið i mynd þessari sérlega gott og á 1 köflum afarspennandi og óhætt að fullyrða að hún er ein með I be3tu myndum að öllum frágangi. S ý n i n g k I. 9. Uppboð. Opinbert uppboð verður haldið á braki, föstudaginn þ. 1, mai kl. 10 f. h. á Bræðraborgarstíg nr. 25. Landshókasafnið. Allir þeir, er bækur hafa að láni úr Landsbókasafni Islands, eru hér með ámintir um að skila þeirn 1.—14. maím<án. þ. á. Þann ‘timaverður ekkeit útlán Eftir 14. maí fær, samkvæmt reglum safns- ins, enginn bók að láni fyr en hann hefir skilað öllum þeim bókum, sem hann þá hafði. — Skilatími 1—3 síðd. — Landsbókasaínið 29. apríl 1925. Guðm. Finnbogason. Dansk-islenska télagið. Kveðjusamsæti fyrir Adam Ponlsen leikhússtjöra Konfekt og Döðlur nýkomið. Landstjarnan. K. F. U. M U-D fundur i kvöld kl. 8l/a Upptaka o. fl. A D annað kvöld 81/* Öðaisbondi Bjarni Asgeirsson talar. K. F. U. K. Yngri deildin Saumafundur annað kvöld kl 6 Síðgsti fundur. Allar stúlkur 12—16 ára velkomnar. Húsverk. Góð stúlka óskast til inniverka frá 14. maf. V 0 N Símar: 448 og 1448. verSur haldiS á Hótel ísland, föstudaginn 1. maí kl. 8 e. h. Smurt brauð, kafii og dans. ASgöngumiSar á 5 kr. fá félagsmenn Dansk-íslenska félagsins og leikfélagsins, ásamt gestum þeirra, á skrífstofu Nathan & Olsen til fimtudagskvelds. Fermiuguriirin valdi ég bed, þau eru til fyrir rika og fátæka. Ágætar tegnndir. Sannur vinur verður ekki svikinn þó hann fái úr frá Jóni Hermannssyni Hverfi«götu 32.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.