Vísir - 06.05.1925, Side 1

Vísir - 06.05.1925, Side 1
Ritatjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Simi 1600. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9 B. Sími 400. 15 ár. Miðvikudaginn 6. maí 1925. 103. tbl. GáMLA BÍÓ r. Afar skemtilegur sjónleikur í 6 þáttum. Aðalhlutverk leika: GLORIA SWANSON og ANTONIO MORENO. Gloría Swanson er stjarnan í þes38ri áhrifamiklu og ó- venjulega heillandi kvikmynd frá París Vesturálfunnar. Knattspyrnufélagið ,,Fram“ Æfing í kvöld kl. 7y2. Legsteina útvcgar Gunhild Thorstelnsson. A. BJABlíASOIí, Suðurgötu B tekur á móti pöntunum. Dansskóli Helene Gfuðmundsson. Dansæfing í Ungmennafélagshús- húsinu kl. 9 í kvö'.d. Nýkomið: Rúmteppi, handklæði, úrval af karla og kven nærfatnaði o. m. fl. í versl Klöpp. Laugaveg 18, Jarðarför húsfrú Sigríðar Guðmundsdóttur, er andaðisf 25. f. m., fer fram næstkomandi föstudag 8. þ. m. frá heimili hinnar látnu, Bergþórugötu 41 og hefst með húskveðju kl. 12 á hád. 1 Jakob Þorvarðsson. Jarðarför Guðrúnar litlu dóttur okkar fer fram föstudaginn 8. maí kl. 2yz. Skólavörðustíg 26. Guðrún Einarsdóttir. Kristjón Jónsson. Alúðar þakkir til allra þeirra, er auðsýndu okkur samúð og hluttekningu við fráfall Þorleifs sonar okkar. Sigriður Kristjánsdóttir. Jóel Þorleifsson. Skólavörðustíg 15. Próf ntanskólabarna i Reykjavík, verður haldið i barnaskólanum og hefst 12. maí, klukkan 9 árdegis. Signrður Jónsson. Handavinna barnaskólabarnanna veiður til sýnisí skólanum, föstudag og laugardag 8. og 9. maí, klukkan 3—7 e. m. og sunnudaginn 10. maf, kl. 1—6. Sigurður Jðnsson. Imperial Queen 200 pokar af þessu ágæta hveiti, komu nú með Lagarfoss. Hveitið er fyrsta flokks vara og verður selt mjög ódýrt. V 0 N Símar: 448 og 1448. Utvega fyrir húsgagnasmiði: Leður, Fjaðrir, Krullhár, Viðarull 0. fl. Ludvig Storr Sími 333. NÝJA BÍÓ Hættulegur leikur Sjónleikur i '5 þáttum. Aöalhlutverk leika: IRENE CASTLE og CLAIRE ADAMS'; báöar mjög þektar og góöar leikkonur, enda sýna þær i mynd þessari snildarleikhæfi- leika, og góðan skilning á meöferð hlutverka sinna. Sýning kl. 9. Munið eítir! að ódýrustu Linoleum-gólidiikana og Borðvaxdúkana selur Björtnr Hansson Kolasundi 1 (uppi) mmmm^mmmrnmmmmi^mmmmmmm^^mmmm^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm^mm^mmmmmmmmm Snmarskólinn starfar frá 15. maí til júníloka. Börn þau, sem ætlast er til, a'5 gangi í hann, verða innrituð fimtudaginn 14. maí, klukkan 1 e. h. og skal þá um leiö greiöa fyrir þau skólagjaldiö, krónur 7,50 fyr- ir hvert barn. Reykjavík, 5. maí 1925. SIGURÐUR JÓNSSON, skólastjóri. Mjög gott, ódýrt gripaföður til SÖltl. Olgerðin Egill Skallagrimsson. Piltur 16 til 19 ára getur fengið stöðu sem afgreiðslumaður í sérverslun. strax. Upplýsingar i síma 882. Páll Magnússon málfærslumaður á Eskífirði, sem dvelur hér hálfsmánaðartima, er til viðtals á Grettis- götu 45, frá kl. 1 — 2. Sími 570.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.