Vísir - 13.05.1925, Page 2

Vísir - 13.05.1925, Page 2
VÍSIR ll)) ftim i Olsbni (( Þeir, sem kynnu að þurfa að girða hjá sér sáðgarða eða tún, ættu að skoða girðingaefm hjá okkur og spyrja um verð. Símskeyti Khöfn, 12. maí. FB. Jeanne d'Arc-hátíðin. SímaS er frá París, a3 Jeanne d’Arc-hátíðin hafi fariS J?ar fram með mikilli viðhöfn. Sveigar frá rík- isforsetanum og stjórnarforsetanum voru lagðir á styttur af henni, enn- fremur frá báðum deildum þings- ins. Mannfjöldinn bar urmul blóma að þeim. Konungssinnar (royalist- ar) og kommúnistar bárust nokk- uð á, en öll lögreglan var á varð- bergi gegn hverskonar óróa. Frá Alþingi í gær. •—•*— Ed. samþykti og afgr. tvö frv. sem lög frá Alþingi. Frv. um breyting á 1. nr. 28, 3. nóv. 1915, um kosningar til Al- þingis. Frv. um sérleyfi til að reka út- varp (broadcasting) á íslandi. Frv. um breyting á tekju og eignarskattslögunum var samþ. til 3. umr. með all-verulegum breyt- ingum. Fundi var frestað kl. 3, þar til lokið væri fundi í sameinuðu J>ingi. Nd. samþ. og afgr. einnig tvö frv., sem lög frá Alþingi. Frv. um breyting á og viðauka við I. nr. 7, 4. maí 1922 (seðla- útgáfa) og frv. um Ræktunarsjóð íslands. Frv. um verslunaratvinnu, var Nýkomin Gölfteppi fallegt úrval, ýmaar ? stærðir. Verð kr. 65,00 til 410,00. — Ennfremur samþ. eftir nokkrar umr., og end- ! ursent til Ed. Frv. um löggilda endurksoðendur var samj>. til 3. umr. pví næst kom fyrir frv. til 1. um húsaleigu í Rvík, og urðu umr. þeg- ar all miklar um það mál, en varð að fresta J?eim umr. kl. 4J/2, J>ar eð fundur í sameinuðu J>ingi skyldi byrja kl. 5. Fundur í sameinuðu Júngi hófst kl. 5 síðd., kom J?á steinolíumálið aftur til umr., sem frestað hafði ver- ið nóttina áður, og logaði nú engu minna í mönnum, en við upphaf umræðunnar í fyrradag. Stóð fund- urinn langt fram á kveld. Að síð- ustu varð J>ó hlé á J>jarkinu, og var J>á gengið til atkv. og var Júngsá- lyktunartill. samj>., að viðhöfðu nafnakalli með 22 : 18 atkv. pá kom næst til umr. Júngsálykt- unartill. um skipun nefndar til að íhuga réttarstöðu Grænlands gagn- vart íslandi, og var hún samþ. með öllum atkvæðum, og var síðan geng- ið til kosninga í nefndina og hlutu J>essir J>m. kosningu: Benedikt Sveinsson, Magnús Jónsson og Tryggvi pórhallsson. Síðasta málið á dagskrá í sam- einuðu pingi var till. til þál. um pcstmál í Vestur-Skaftafellssýslu var tekið út af dagskrá og frestað. Að loknum fundi í sameinuðu J>ingi, voru aðeins stuttir fundir í báðum deildum, og flest J?au mál er eftir vöru á dagskrá voru tekin ■ út J>aðan og umr. frestað, enda var J>á mjög liðið að miðnætti. , f Ed. ákvað síðar eina umr. um till. til J>ál. um að gera frumdrætti að hressingarhæli og starfsstöð fyr- ir berklaveikt fólk, og tvær urrur- um till. til J>ál. um skipun millij>inga- nefnda, til að íhuga seðlaútg. rík- isins o. s. frv. , í Nd. voru öll mál sem eftir voru tekin út af dagskrá, og frestað um- ræðum. Terðlækknn. Með siðustu skipum fengum við nýjar birgðir af fainH ágæta DUNLOP bifreiðagúmmíi, sem við seljum með hinc afar lága eftirtalda verði: Dekk: Slönguri 30x3y2 9.25 31X4 11.50 33X4 13.00 32x4y2 — 123.00 15.00 34X4% 16.25 33X5 162.00 17.40 35x5 18.50 815X120 — 117.00 15.00 880X120 16.25 AÐALUMBOÐSMENN A lSLANDL JÚH. ÚLAFSS0N & CO. EEYKJAVlK. smáteppi frá kr. 10,50 til 22,50. JJajaáiuiJfhna&ori Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 4 st., Vest- mannaeyjum 4, ísafirði 2, Akur- eyri 4, Seyðisfirði 6, Grindavík 4, Stykkishólmi 5, GrímsstöSum i, Hólum í HornafirSi 6, Þórshöfn í Færeyjum 8, Angmagsalik 2, Kaupmannahöfn 12, Utsire 8, Tynemouth 12, Leirvík 9, Jan Strigaskór ffyrir fólk á öllum aldri. Gott úrval. Hvannhergsbræðnr. Mayen -f- 1 st. Loftvog lægst fyrir norðaustan land. Vestlæg átt á Suðurlandi. NorSlæg átt á NorS- urlandi. SkýjaS loft, og sumstaSar úrkoma. Gulljoss kom í gærkveldi frá Vestfjörðum með margt farj>ega. Meðal þeirra voru: Sæmundur Halldórsson kaup- maður, Konráð Stefánsson kaup- maður, Sigurður Ágústsson verslun- armaður, Ingimundur Magnússon bóndi í Bæ, Brynjólfur Bjarnason, frá pverárdal, Guðmundur Guð- mundsson verslunarmaður, og OI- afur Ölafsson kennari frá pingeyri og frú hans. Lárus H. Bjarnason, hæstaréttardómari hefir legið um fimm vikna skeið, en er nú á bata- vegi. Thor Jensen, framkvæmdastjóri, var kjörinn heiðursfélagi Búnaðarfélags íslands á síðasta aðalfundi J>ess. Aj veiðum komu í gær, Jón forseti (60—70 föt) og GuIItoppur (95 föt). t. pess skal geiið, út af grein prófessors Ágústs H. Bjarnason um afmælissjóð Einars Jónssonar, að horfið er frá J>ví, sam- kvæmt tilmælum E. J., að setja upp í listasafninu samskotabauka J?á, sem getið var í grein prófessorsins. peir, sem leggja vilja skerf til Af- mælissjóðsins eru beðnir að snúa sér til gjaldkerans, Samúels Ólafssonar. Kaupendur Vísis, sem bústaðaskifti hafa um þess- ar mundir, eru vinsamlega beðnir að gera aðvart um þaö á afgreiðslu blaðsins. Hveiti ágæt tegnnd fidýr fyrlrliggjandi. pórður Sveinsson & Co. Gengi erl. myntar í morgun. ( Sterlingspund ........kr. 26.75 j IOO kr. danskar......— 103.84 I 100 — sænskar.......— 147.61 I 100 — norskar ........— 92.63 j Ðollar................ — 5.52^ Síðustu forvöð eru j í dag og á morgun, aS skila bók- j um á Landsbókasafnið. Þær bæk- ur, sem ókomnar verða á morgun, i Iætur safni‘5 sækja til lántakanda [ á þeirra kostnað. Mullers-skólanum ! verður lokaS frá 14. J>. m., vegna Noregsfararglímumannanna. Skól- inn tekur aftur til starfa í haust. Nýkomið meiraúrval af fall- egnm ensknm húfnm en nokkrn sinni áðnr.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.