Vísir - 04.06.1925, Blaðsíða 1

Vísir - 04.06.1925, Blaðsíða 1
Rltstjóri! PÁLL STEINGRÍMSSON. SíxdI 1600. Afjrreiðsla'í AÐALSTRÆTI 9 B. Simi 400. 15. ár. Fimtudaginn 4. júní 1925. 126. tbl. Sim W03 rUTSALAN LAUGAVEB - H9 ~ i! Verkamenn ! NotiS tækifœrið. Klossar og hnéhá klossastígvél óreimuð, endingargóð og ágæt í forina á uppfylling- unni, verða seld næstu daga við tækifærisverði. Ennfremur Buxur, Alfatnaður, Nærfatnaður, milli- skyrtuefni, Yinnufataefni, Vcrkamannaskór og ótalmargt fleira. GAMLA BÍÓ R. R. R. k/ Röskir Riviera Ræflar Gamanleikur í 7 þáttum Aðalhlutverkin leika: nýfeomnir heim úr æfintýra- legri Evrópuferð umAmster- dam, París, Písa og hið fagra Riviera-hérað. Hetju-afreksveik þeirra sjást hér í nýrri umgetð og afar skemtilegri. Sýning kl. 9. Nýjar birgðir ai 15 aura blóðappelsínum eru nú komnar aftur. Landstjarnan. Vegna fjarveru verður augnlækningastofa mfn Iokuð föstudag, laugardag og sunnudag. Að öðru leyti gegnir bæjarlagknir störfum mínum. Hýkomid: Bankabygg, Baunir, Vi °g Vs> Bygg, Hafrar, Hatramjöl, Hænsnafóður, „Kraft“, Hveiti, Rúgmjöl, Rúgur, Kartöflumjöl, Kartöflur, danskar- Cacao, Chocolade,' Export, L.^D., Kaffi, Eldspýtur, Maccaroni, Marmelade, Mjólk, „Dancow“, Ostar, Pylsur, Rúsínur, Sveskjur, Epli, þurkuð, Aprikosur, Gráfíkjur, Sykur, höggvinn, do. steyltur, do. toppasykur. do. kandís, do. púðursykur, do. Flórsykur. CAR4 I NÝJA BÍO „Sværmere" Ljómandi skemtileg kvikmynd í 5 þátlum eftir sam- nefndri skáldsögu éftir snillinginn Knút Kamsun. ASalhlutverk leika: Vílliam Larsson, Eugen Sclionberg, Lilla Boye og fl. „Sværmere“ kom út 1904, en árið 1922 höfðu verið prentuð 34 þúsund eintök aí' hcnni á frummálinu. Auk þess þýdd á mörgum erlendum málum. Myndin er skemtileg og prýðilega leikin og mun vafa- laust verða talin í flokki hinna helstu, sænsku kvikmynda, hér eips og annars staðar, ]?ar sem hún hefir verið sýnd. Hérmeð tilkynnist, að okkar elskulega dóttir Ólöf Hulda andaðist 29. f. m. Jarðarför hennar fer fram föstudaginn 5. júní á heimili okkar, kl. 2 e. h., Bergstaðastíg 34 B. Ásta Sigurðardóttir. Helgi Guðmundsson. iiir Sildveiðarfæri (snyrpinót og bátar) óskast til leigu yfir komandi síldveiðatíma- bil gegn hluta úr afla skipsins. Tilboð merkt „S ldveiðafæri" skilist á afgreiðslu Vísis fyrir n.k. sunnudag. K. F. U. M. Værisgjar! Ylfingar fundur í kvöld kl. 7 á Grettisgötu 6. Auglýsing. Samkvæmt 32. gr. reglugjörðar Islandsbanka, frá 6. júní 1923, verða hluthafar, sem ætla að neyta atkvæðisréttar síns á aðaltundr bankans, að útvéga sér aðgöngumiða til fundarins í síðasta lagi þrem vikum fyrir fundinn. Fyrir því eru hluthafar þeir, sem ætla að sækja aðalfund bank- ans, sem haldinn verður þriðjudaginn 1. júlí næstkomandi, kl. 5 e. h. hér með aðvaraðir um að vitja aðgöngumiða að fundi þessum á skrif- stofu bankans í siðasta lagi þriðjudaginn 9. þ. m. fyrir kl. 4 e. h. íslandsbanki. Nýkomið: Linolenm-gólfdúkar, margar tegundir. Veiðið lágt. L Emarsson & Funk, Pósthússtr. 9.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.