Vísir - 04.06.1925, Blaðsíða 4

Vísir - 04.06.1925, Blaðsíða 4
VlSIR Aðaifundur Slippfélagsins i Reykjavik verður haldinn laugardaginn 20. júni þ. á. kl. 5 e. h. í samkomusal Verslunarráðs Islands (Eimskipafélagshúsinu). Dagskrá samkvæmt féiagslögunum. Reykjavík, 3, júni 1925. STJÓRNIN. Skaltfellingur hleður til Eyrarbakka, Vestmannaeyja og Víkur, íöstudaginn 5, þ. m„ ef nægur flutningur fæst. Nic Bjarnason. Fiskilínur 3, SVa, 4 og 5 punda, hefi ég íyrirliggjandi, mjög ódýrar Bernh. Petersen. Símar: 598 & 900. Elnalang Reykjaviknr Eemisk fatahreinsun og lltun Laugaveg 32 B. — Siml 1300. — Simnefnl: Efnalaug. Hrcinsar meS nýtísku áhðldum og aðferðum allan óhreinan fatnafl og dúka, úr hvaöa efni semer. Litar upplituð föt og breytir um lit eftir óskum Eykur þæglndl. Sparar lé. Hf. MJALLHVÍT Guíuþvotíahós. — Vesturgötu 20 Afgr. opin alla virka daga frá kl. 8 f. h. til kl. 6 e. h. Sími 1401. [IH sjiið eiirn sem er á vel gljáðum skóm, getið þér verið viss um, að hann hefir notað Hreins skósvertu. Þó að þér not- ið helmingi minna af henni en öðrum tegund- um, fáið þér samt helm- ingi betri árangur. — Fæst allsstaðar. Veggfóðor 100 tegundir af mjög smekklegu veggfóðri, nýkomið. Málarinii. Bankastræti 7. Einhver góður maður getur fengið gott húsnæði í haust, ef hann lánaði dálitla peninga-upp- hæð fyrirfram. A. v. á. (66 Loftherbergi til leigu fyrir kven- manti, Laufásveg 27. (79 Ilerbergi mót sól til leigu. Hjálmar Bjarnason, Frakkastíg 22 (92 Herbergi með húsgögnum ósk- ast til leigu í vesturbænum. A. v. á. (74 Gott herbergi, meS sérinngangi úr forstofu, er til leigu nú þegar fyrir einhleypan, reglusaman karl- mann eða kvenmann. Uppl. Bjarg- arstíg 15, niðri. (47 Barnlaus hjón óska eftir 1 stofu og eldhúsi. Vigfús Vigfússon, Bræöraborgarstíg 32. (1159 Saltfiskur. Góður saltfiskur, fullþurkaður þorskur, ufsi, keila, Ianga og labri, verður seldur frá 15 kr. vættin. Þetta eru áreiðánlega þau bestu matarkaup, sem hér hafa fengist á þessu ári. V 0 N Símar 448 og 1448. KAUPSKAPUR Andaregg (indverskar hlaupa- andir) til úlungunar, fást á Rauð- arárstig 10. Sími 1507. Á sama stað fást nú og framvegis hænur til útungunar. (81 Kvenreiðdragt til sölu. Verð kr. 30,00. Skólavörðustíg 44 A. (62 Reminglonritvél í ágætu standi er til sölu og sýnis í Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar. Ágætis verð. (65 . Nærföt komin á Frakkastíg 16. (67 Stráhattar, hvítir og harðir, hvergi eins ódýrir og á Frakka- stíg 16. . (68 Málarar! Bestu og J ódýrustu fernisoliuna fáið þið á Frakkastíg 16, með tækifærisverði, minst 5 kg. í einu. (69 Stórt úrval af kjólatauum og tvisttauum, afar ódýr, halda lit í þvotti og sólarbirtu, Frakkastíg 16. (70 Vinnuföt nýkomin. Frakkastíg 16. - (71 Kvensvuntur, stórar og litlar, hvítar og mislitar, í stóru úrvali Frakkastíg 16. (72 Góð fiðla til sölu. A. v. á. (75 Bifreið til sölu hjá Guðv. Jóns- syni, Slökkvistöðinni. (76 Eldhúshandklæði, meS bláum bekk, nýkomin á BókhlöSustíg 9. __________________________ (78 Nýtt skrifborS til sölu á Njáls- götu 13 A, uppi. (90 Haustrigningar, leikritiS alt, á- samt söngvum, er komiS út. Um 100 bls. á góSan pappír. Fæst í BókabúSinni, Laugaveg 46, og í Bókaverslun Þorsteins Gíslasonar, Veltusundi 3. VerS 3 krónur. (923 Nýleg kven-rykkápa til sölu. VerS 40 kr. Uppl. Njálsgötu 29. (59 r í Tapast hefir úr, á annan i hvítasunnu, sennilega í Gamla Bió. Finnandi er beðinn að skila þv£ á Barónsstíg 20 A. (63 Karlniannsúr með silfurfesti, tap- aðist síðastliðinn laugardag, frá Kveldúlfi niður á nýju bryggjm Sá, sem kynni að finna það, er beðinn að gera aðvart á afgr. Visis eða Laugaveg 75. (73- Hvít víravirkisbrjóstnæla hefir tapast. — Finnandi vinsamlegast beSinn að skila á BergstaSastræti. 52. (89. r 1 Btúlka Ung sinnug stúlka, sem skrif- ar sæmilega vel og rétt, óskast. til léttrar vinnu fáa tíma á dag. Vel borgað. Upplýsingar á Vesturg. 23 R.. stofuiiæð. 3 kaupakonur og kaupamaður óskast upp i Kjós. Til viðtals T —9 á Bergstaðastræti 33. (8Q1 Stúlka óskast fram að slætlL A.v.á. (82: Telpa eða unglingsstúlka óski- ast í vist nú þegar. Óðinsgötu 16,. uppi. (85f Stúlka óskast mánaðartíma eða lengur. Hátt kaup. Uppl. á Lauga- veg 46 B. ' (8T Telpa, 12 til 15 ára, óskast ti£ að gæta tveggja ára barns. A. v. á. (64 3 kaupakonur óskast á gott heimili i BorgarfirSi. Uppl. á. Bræðraborgarstíg 5, eftir kl. 6 næstú daga. (77 Stúlka eða roskinn kvenmaður óskast. Þrír í heimili. Uppl. Suð- urgötu 10, uppi. (88- Tvær kaupakonur vantar upp í Borgarfjörð. Hjálmar Bjarnason^ Frakkastíg 22. (91 Komið með föt yðar til kemiskrar hreinsunar til O. Rydelsborg, Lauf- ásveg 25, þá verðið þið ánægð.(132: Skó- 0g gúmmíviðgerðir Ferdin- ands R. Eiríkssonar, Hverfisgötu. 43, endast best. (278 í LEIGA 1 r 1 Lílill sumarbústaður óskast til leigu i sumar. Tilboð, nafn og heimilisfang, sendist Vísi merkt: „Bústaður“. (83 Píanó óskast til leigu nú þegar. SigúrSur ÞórSarson. Sími 406. (33 Oskutunnan, sem hvarf siðast- iðið Iaugardagskveld, frá Óðins- götu 30, var sótt af réttum eig- auda, en engum hjónum. Bald- ursgötu 16. (84- FÉLAGSPRENTS MIÐ JAN.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.