Vísir - 01.07.1925, Blaðsíða 2

Vísir - 01.07.1925, Blaðsíða 2
VlSIK Noregs- saltpéturinn er nú kominn aftnr. — Þeir, sem hafa pantað, eru beðnir að vitja hans strax. Vinum og vandamönnum tilkynnist, aö maðurinn minn, Þorkell Halldórsson frá Stokkseyri, andaðist á Landakots- spítala 26. júní. Líkið verður flutt til Stokkseyrar og jarðsett þar. Kveðjuathöfn fer fram frá fríkirkjunni fimtudaginn 2. júlí kl. 12*4 á hádegi. Helga ólafsdóttir. Með skírskotun til laga nr. 39, 4. júní 1924 sbr. reglugerð nr. 90, 14. nóv. 1924 og tilsk. nr. 54, 4. ág. 1924, er hér me'S skoraS á erlend vátryggingarfélög, er hér reka tryggingastarfsemi en hafa eigi enn sent framtöl til skatts i ríkissjóð til skattstofunnar, aS láta henni í té téð framtöl ásamt rekstrarreikningi sínum 1924 og efna- hagsreikningi pr. 31. des. 1924 í síSasta lagi 12. júlí þ. á. Annars- kostar verSur þeim áætlaSur skattur. Skattstjórinn í Reykjavik, 30. júní 1925. mamstmema Jarðarför föður roins, Þórðar ÞorvarðssonarJ frá Núpi á Berufjarðarströnd, sem andaðist á heimili mínu, Framnesíeg 16 B, 25 júnf, fer fram frá dómkirkjunni föstudaginn 3. júlí kl. 1 e. h. F. h. móður og systkina. Jón Þórðarson. Einar Arnórsson. Símskeytl Khöfn, 30. júní. FB. Michelsen látinn. SímaS er frá Bergen, aS fyrrver- andi stjórnarforseti Michelsen hafi látist á mánudagsnótt. Herstjórn í Grikklandi. SímaS er frá Aþenuborg, aS byltingin sé um garð gengin. Nýja herstjórnin hefir tekiS viS. Heimskaútsflug Nansens. SímaS er frá Berlín, aS loftskip | þa'S, er bygt verSur til pólflugsins, | verSi helmingi stærra en „Z R 3“. j Á þa'S aS hafa 2000 hestöfl og j stærSin 1050P kubikmetrar. Áætlaö j er, aS þaS muni kosta 10 miljónir j gullmarka. Samþykki bandamanna j þarf til þess aS byggja skipiS. j Kommúnistar landrækir. SímaS er frá París, aö kínversku j kommúnistarnir, sem réöust inn á l kínversku sendiráSsskrifstofuna þar i borg, hafi veriö gerðir land- rækir. Fréttastofan. (NiSurl.) 2. Þessi blöS utan Reykjavík- j ur fá skeyti frá FB.: Dagur, ís- ! lendingur, VerkamaSurinn. Vestur- land og Hænir. — Lagt hefir ver- ið stund á aö senda þessum blöö- um ítarleg og hlutlaus skeyti um merkustu viSburSi. Kvartanir yfir þessum skeytum hafa aldrei kom- iS fram. HvaS erlendu skeytun- um viövíkur, má geta þess, aS all- ir jiátttakendur í rekstri FB. hafa áhuga fyrir því, aS hún fái ítar- legri og fjölskrúSugri skeyti, und- ir eins og efni leyfa. Mun stefnt 'aS því marki, án tillits til ummæla þeirra manna, sem er rekstur FB. meS öllu óviökomandi, og útgert um þaS af réttum hlutaSeigend- um. 3. Fréttastofan sendir skeyti til allmargra fréttafélaga um þing- tímann. í vetur voru t. d. send skeyti til þessara f réttafélaga: EskifjarSar, NorSfjarSar, Fá- skrúSsfjarSar og Siglufjarðar. Ennfremur voru nokkur frétta- félög, sem fengu skeyti frá viku- blaSinu Hæni. Áhersla var lögS á, aö senda fréttafélögunum glögt yfirlit yfir helstu þingfréttir. Eins og til blaöanna var lögS áhersla á hlutlaus skeyti. BlöSin og frétta- félögin ráöa orSafjölda sjálf. —• Horfur eru á, aS fleiri fréttafélög bætist í hópinn, er tímar líSa. 4. Loftskeyti eru daglega send til skipa, almennar fréttir og afla- fréttir. Ber þess að minnast meS þakklæti, að Félag íslenskra Botn- vörpuskipaeigenda og Eimskipa- félags íslands styrkja FB. til þessa. 6. Ýmsum fyrirspurnum er svar- ar, bréflega og símleiSis. 7. Ýmsar tilkynningar eru send- ar daglega til lilaða, stundum til annara, samkvæmt óskum þess, sem tilk. er frá. Flestar tilk. hafa veriS frá sendiherra Dana. Tilk. þessar eru ýmsar Danmerkurfrétt- ir, einkanlega er snerta bæði ís- land og Danmörku. FB. fær tilk. ]>essar ókeypis. og ber þess aS minnast meS þakklæti. Þá hefir FB. og sent blöSunum tilk. um ýmislegt, sem gerist meS- al íslendinga í Vesturheimi, og væri gert meira a'S því, ef eigi væri takmarkaS rúm í blöSunum. Þessarar starfsemi hefir veriS minst Jiakklátlega í vestur-íslensku blöSunum. 8. ForstööumaSur FB. sendir i'Sulega fréttaklausur eöa greinir til fréttastofu í London, sem hefir sambönd út um allan heim. Hefir fréttastofa þessi látiS í ljós ánægju sína yfir ])ví, aS fá þessar fréttir, sem sumar hafa veriS langar og itarlegar. Má t. d. nefna: Mann- skaðaiyi i vetur og leitina aS tog- urunum, Loftis-máliS, skiöaför L. H. Múller og félaga hans, þjóS- leikhúsiS, landsspítalann, skýrslur um útfluttar afuröir o. m. fl. Einn- ig hefir FB. beSið fréttastofu þessa aS geta um í tilkynningu til allra blaSa, er fá fréttir frá henni, í um bældinga þá um ísland sem j ferSamannaland, er út eru gefnir; | eru þá send allmörg eintök af j bæklingunum til úthlutunar. Fleira mætti til tína, en læt þetta nægja. Þess þarf væntanlega ekki aö geta, aS FB svarar fúslega þeim fyrirspurnum, er hún fær, og reyn- t ir aS vekja eftirtekt á Islandi er- Ílendis. Ber eg þaö traust til manna, aS , Fréttastofan verSi ekki dæmd á j ósanngjarnan hátt. Mun henni I vafalaust vaxa fiskur um hrygg smám saman. — Skal þess aS síS- ; ustu getiS, aS þar sem leyft er aS birta loftskeyti og þar sem útvarp kemst á, hefir starfsemi slíkra ; stofnana aukist aS miklum mun. j VerSur vafalaust þaS sama uppi á teningnum hér. Fréttastofunni, 26. júni 1925. I Axel Thorsteinson. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 10 st., Vest- mannaeyjum 9, ísafirSi 12, Akur- eyri 12, Sey'ðisfirSi 12, Grindavík 9, Stykkishólmi 9, Grímsstöðum 10, Raufarhöfn 10, (ekkert skeyti frá Hólum í FlornafirSi), Þórshöfn í Færeyjum 11, Angmagsalik 8, Kaupmannahöfn 17, Utsire 10, Tynemouth 15, Leirvík 13, Jan Mayen 5. (Mestur hiti i Rvík í gær 12 st., minstur 8 st. Úrkoma mm. 0,2). — LoftvægislægS fyrir su'ðvestan land. — VeSurspá: SuS- vestlæg átt. Úrkoma á suSvestur- landi. SuSlæg :itt annars sta'Sar. Mentaskólanum var slitiS í gær kl. 1 og hófst sú athöfn meS sólmasöng. — Þeg- ar rektor G. T. Zoéga hafði út- hlutaS verSlaunum og stúdents- skírteinum, mintist hann látins kennara, Dr. Helga Jónssonar, en j allir, sem viS voru, stóSu upp. — j Því næst ávarpaöi rektor hina ungu stúdenta og árnaöi þeim allra heilla. AS síSustu veik hann máli sinu til annara stúdenta, sem þar voru staddir, en þaS voru sex 25 ára stúdentar, átta 40 ára stúdent- ar, einn 50 ára stúdent og einn 55 ára stúdent, præp. hon. SigurSur Gunnarsson. Eftir paS tók til máls Páll Sveinsson, Mentaskólakenn- ari, og hafSi orð fyrir bekkjar- bræSrum sinum. Fór hann hinum lilýjustu orSum um rektor, fyrir kenslu hans og skólastjórn, en veik þá aS forntungnanáminu, sem honum er mjög hugfólgiö mál, sva sem kunnugt er. í ræöulok lét hann afhjúpa málverk af Dr. Jóni Þorkelssyni, rektor, eftir Jón Stef- ánsson, listmálara, og þá var út- býtt latnesku kvæði, kveöju til skólans, frá 25 ára stúdentum. Af- henti Páll málverkiS meö latnesk- um formála, og baö rektor a'5 þiggja þaS fyrir skólans hönd af þeim 25 ára stúdentunum. Rektor svaraði á latínu, og þakkaSi gjöf- ina fögrum orSum. Þótti gömlum latinumönnum há.tíSlegt a'S heyra hina fornu tungu talaSa sem ís- lcnsku. — Hæstaréttardómari Lár- us H. Bjarnason kvaddi sér þá hljóSs og árnaSi skólanum og rek- tor allra heilla í nafni 40 ára stú- denta, og þakkaSi rektor ræðu lians. Síöan var sálmur sunginn og skóla slitiS, en stúdentar og- gestir gengu inn til rektors og' sátu þar um stund i góSum fagn- aSi viS söng og samræSur. Heiðurssamsæti var síra Bjarna Jónssyni haldiS í gærkveldi, til minningar um 15 ára prestsþjónustu hans hér 5 bæn- um. Sátu þaS um 200 manns. Samsæti fyrir Noregsfarana veröur hald- iö annaS kveld, eftir Islandsglím- una. Nánara auglýst á morgun. 20 ára gagnfræðastúdentar frá Akureyrarskóla mintust af- mælis síns á Hótel ísland i gær- lcveldi, þeir Snorri Sigfússon, Kristján Bergsson, Þorsteinn M. Jónsson, Sigurgeir FriSriksson, Björn Jakobsson og Jón Árnason. Nýju stúdentarnir gengu á fund kennara síns Páls i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.