Vísir - 01.07.1925, Blaðsíða 4

Vísir - 01.07.1925, Blaðsíða 4
/ V151R Farið verðnr á íþr óttamót við Þjórsárbrú, næstkomandi laugardag, frá Vörubilastöð Reykjavikur, á 1. ílokks kassabílum. Farið ódýrara en nokkurs staðar annars staðar. Vitjið farseðla á fimtudag og föstudag. Vörnbilastöð Reykjavíknr. Tryggvagötu 3. Sími 971. Síldarverkun. í dag og á morgnn kl. 3—6 e. h. verða 30 sildarsfölknr ráðnar til sílðarverknnar á Ingólfsfirði. — nokkrir verka- og tilsláttarmenn. Ennfremnr Reykjavik, 1. júlí 1925. fieir Thorsteinsson. THERMA Rafmagnssnðn- og hitatæki eiga að komast inn á hvert einasta helmiii. Ern fyrst nm sinn selð skilvísnm kanpendnm gegn mánaðar- legnm afborgunnm. Júlíus Björnsson. Eimskipafélagshúsinu. ||3æm$ssS3S3pœs|| ódýr kjöiœainr. KANDIS kom með e.s. „Lyra“ -- Verðið mjög lágt. - * A. Obenhanpt. || J Við seljúm lunda frá Brautar- | holti', sem kemur daglega nýveidd- | ur. Þetta veröur áreiöanlega lang- ? ódýrasti kjötmaturinn, sem boöinn | hefir veriö á þessu ári. I Olíiföf. Olíustakkar, enskirognorskir Olíukápur, Olíubuxur, Oliupils. Olíusvuntur, Olíukápur siðar. svartar, Drengjaolíukápur, Sjóhaítar, Ermar, Kvenolíukápur. Allar þessar vörur eru nýkom- nar með iágu veiði. rl KJÖTBÚÐIN VON, — Sími 1488. Góða og ðuglega stúlkn vantar í vist. FRANCISKA OLSEN, Garðastræti 4. mm\n ,ff 1 \ Sá, sem tók frakka i misgrip- ! um hjá Rosenberg í gær, 30. júní, er vinsamlega beðinn aö skila hon- . um til Gísla Andréssonar, Ingólfs- húsi. (10 ! Veski með peningum í tapa'Sist frá Laufásvegi 48 a'S Laufásvegi 34. Skilist á afgr. Vísis gegn fund- arlaunum. (9 r &AUPSKAPUB Grammófónn óskast til kaups. A. v. á. (32 KvenreiSstígvél, vönduS og fal- Ieg, til sölu meS tækifærisverSi. Ingólfsstræti 4. (7 Til sölu: LítiS notuS karlmanns- reiSföt, úr molskinni, sjal, kven- kápa og kjóll. Klapparstíg 27. Til sýnis eftir kl. 7. (6 Kvenhjól til sölu. TækifærisverS. Laufásveg 4. Sími 492. (3 Fín dragt á meSalkvenmann til sölu. VerS 50 kr. Hverfisgötu 32. (30 Leðurvörur svo sem: Kven- töskur, kvenveski og peningabuddur ódýrast í versl. Goðafoss, Laugaveg 5. Sími 436. (584 Fyrirliggjandi óvenjumikiS af ódýrum vinnufata- og drengjafata- efnum. SömuleiSis hversdagsfata- efni á fullorSna. VerS frá kr. 5,50 —20.00 meterinn. GuSm. B. Vilc- ar, klæSskeri, Laugaveg 5. (394 Kodak myndavél til sölu og sýnis hjá Carli Ólafssyni, ljós- myndara, Hafnarstræti 17. (657 NotaS karlmannsreiShjól til sölu. TækifærisverS. SkólavörSustíg 16 B, uppi. (14 r i ÓskaS er eftir fóstri fyrir mán- a'Sargamalt stúlkubarn. A. v. á. (2 MaSur, sem þyrfti á hundi aS halda, og þykir vænt um hunda, getur fengiS stóran, góSan og vel vaninn hund gefins. — Uppl. hjá Rydelsborg, Laufásveg 25. (1 Saumastofu SigriSar Þorsteins- dóttur verSur lokaS frá 1. júlí til 15. ágúst. (25 Skó- og gúmmíviðgcrSir Ferdin- and* R. Eiríkssonar, Hverfiígotu 43. endaxi best. (278 Fasteignaeigendafélag Reykja- víkur. Skrifstofa í húsi Nathan Olsen, þriSju bygS, nr. 37, er opin hvern virkan dag, kl. 5—6 sí'Sd. (367 ÖSMÆBI [jggp Dreng, 13—14 ára vantar nú þegar á rakarastofuna Lækjar- götu 2. (16. Unglingsstúlka óskast i hæga. vist. A. v. á. (13. 4 hásetar geta fengiS, atvinnu á guíubát viS síldveiSar í sumar; verSa aS fara meS Botniu norSur. Uppl. Baldursgötu 24, kl. 6—8.(13 Matsvein og mann til aS bæta net, vantar á síldveiSiskip. Uppl. í síma 1660. (12 Stúlka, eSa roskin kona, óskast þriggja vikna til márraSar tíma til sængurkonu. A. v. á. (11 2 kaupakonur vantar austur í Árnessýslu. Uppl. ÓSinsgötu 32,. kl- 7-8-_______________________($ Unglingsdrengur getur komist a'S i kaffibrenslu Reykjavíkur. (4 1 herbergi á móti sól til leigu \ fyrir einhleypa á Freyjugötu 10, j niSri. (8 í Ungur ma'Sur, frá Kaupmanna- höfn, óskar strax eftir góSu her- bergi. TilboS merkt: „575“ sendist Vísi. (21 Si LEISá m Þrjár kaupakonur vatar. Uppl, í síma 1094 til kl. 7 og eftir 8. (29- Kaupakona óskast. Uppl. hjá Eyjólfi Eiríkssyni, Hafnarstræti 16. (28 Kaupakona óskast á gott sveita- heimili. Uppl. Bei'gstaSastræti 40,. uppi. (2 7 rjBjg*- Góð stúlka óskast í vist til Akureyrar. Uppl. hjá Dahlmann, Laugaveg 46. (26 2 duglegar kaupakonur óskast á, stórt heimili i Rangárvallasýslu. Uppl. Frakkastíg 24. Sími 1197. (24- Roskin ráSskona óskast á gott sveitaheimili. Hátt kaup. Uppl. í BergstaSastæti 40, efstu hæS. (23, Kaupakona óskast á gott heirn- ili í BorgarfirSi. Uppl. SmiSjustíg 5. (22- KaupamaSur óskast. Hátt kaup borgaS. Uppl. á Lindargötu 38.(20 GóS stúlka óskast, sökum veik- inda annarar. Ása Ásgrímsdóttir, Njálsgötu 29. (19 Góð stúlka óskast nú þegar. — Uppl. BergstaSastræti 35, niSri.(i8 Telpa, 12—14 ára gömul, óskast til aS gæta tveggja ára barns. — Uppl. Njálsgötu 23, eftir kl. 7. (17 KomiS meS föt ySar til kemiskr- ar hreinsunar og pressunar til O. Rydelsborg, Laufásveg 25, þá verSiS þiS ánægS. (379 Ung stúlka óskast nú þegar. A. v. á. .. (674. Kaupakonur óskast. Hátt kaup. Uppl. hjá Símoni Jónssyni, Grett- isgötu 28. (664. Gamlir dívanar gerSir upp aS nýju á vinnustofunni á Hverfis- Fyrsia flokks bifreiðar í lengri og skemmri feröir til leigu, fyrir lægsta verð. Zopbonias. (1195 götu 18. (31 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN. lí

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.