Vísir - 04.07.1925, Blaðsíða 4

Vísir - 04.07.1925, Blaðsíða 4
VlSIE 1 matsvein og 4 háseta vantar nú þegar á silðveiðar, — Upplýsingar bjá Kristöler Eggertssyni es. ,6ola‘ Hafnarfirði. Nokkrar stúlkur verða ráðnar í síldarvinnn á Hjalteyri. Upplýsingar i bókav. Ársæls Árnasonar, og í Hafnarfirði bjá Þorvalði Bernðsen, Linnetsstíg 6. Síldarstúlknr. Nokkrnm stúlknm veröur bætt við til sildarverkunar í Ingðlisfirði. Geir Thorsteinsson. Nokkrir hásetar verða ráðnir á togarann Isiánd, FSst atvinna til 30. september. DppL hjá skipstjóranum nm borð. Ekkert skrnm! AthugiS útbúnað á Hamlet og berið saman viS atSrar reiöhjóla- tegundir. — Sel alt tilheyrandi reiðhjólum, svo sem: Dekk frá kr. 5.00—18.00, slöngur frá kr. 2.50—6.00. Aurbretti frá kr. 2.50 pariö til kr. 12.00. Pedalar frá kr. 4.00—14.00. Einnig allar reiöhjólaviögeröir. Reiöhjól lánuö í lengri og skemri feröir. Sigurþór Jónsson, úrsmiðnr, Aðalstræti 9. Sími 341. Hvalur. SporSur og rengi, frá Færeyj- um er nýkomið, og veröur selt •eftir helgina á meöan birgöir end- ast í portinu í VON Sildarvinna. Get ráðið nokkrar stúlkur til Siglufjarðar, Til viðtals Hafnar- stræti 16 niðri, kl. 7—9 í kveld. Kjartan Konráðsson. Verðlækkun á framkollnn og kopíeringn Sportvörnhús Reykjavíknr. (Einar Björnsson.) Bifreið fer austur að Þjórsá, þriðjudag- inn 7. júlí n. k. kl. 10 árdegis. — ódýr fargjöld. Nokkur sæti laus. Bifreiðastöð Sæbergs. Sími 784. Eldknsstnlkn vantar strax á Hotel Island. Dansskóli Heiene Gnðmnnðsson Dansæfing í kvöld kl. 8Va I Ungmennafélagshúsinu. Duglegnr kaupamaður óskast á gott heimili í Rangár- vallasýslu. Uppl. gefur Tómas Tómasson, Njálsgötu 21. Peningabudda hefir tapast. A. v. á. (115 Brjóstnál tapa'ðist 17. júní. Skil- ist á Spítalastíg 4. (128 Peningar hafa fundist. Vitjist á Ránargötu 29 A. (79 Lítil sölubúö er til leigu í Kirkjustræti 4. (130 lYfirbreiöslusegl 12 X^4 óskast leigt nokkra daga. Uppl. í síma 400. (75 Stúlka 14 til 16 ára, óskast nú þegar. Hverfisgötu 99 A. Sími 902. Kristín Jónsdóttir. (118 Stúlka óskast hálfan eöa allan daginn á Amtmannsstíg 4, niöri. (116 Roskin kona óskar eftir atvinnu í grend viö borgina. Uppl. Bar- ónsstíg 22. (113 Kaupakona óskast austur í Laugardaþ Uppl. í Ingólfsstræti 5, uppi. (106 Kaupakonu vantar á gott heim- ili. Uppl. á Bergþórugötu 8. (121 Kaupakona óskast. — Uppl. á Njálsgötu 5, kjallaranum. (69 KAUPSKAPUB Barnakerra meö himni yfir til sölu. Framnesveg 15. (ut Blaöplöntur, stórt úrval, ný- komnar á Amtmannsstíg 5. (110 Góöur reiöhestur til sölu. Uppl. á Nönnugötu 6, frá kl. 5—7 siðd. (108:. Kráiisa selur Guörún Clausen,, Mjóstræti 6, uppi. (107 Reiðföt til sölu á Þórsgötu 28. '(123. Kvenreiðhjól til sölu, tækifær- isverð. Laufásveg 4. Sími 492. (122' Eins manns rúmstæði til sölu, Laugaveg 70 B. (I27! Fyrirliggjandi óvenjumikið af ódýrum vinnufata- og drengjafata- efnum. Sömuleiöis hversdagsfata- efni á fullorðna. Verð frá kr. 5,50- —20.00 meterinn. Guðm. B. Vik- ar, klæðskeri, Laugaveg 5. (394. Fasteignaeigendafélag Reykja- víkur. Skrifstofa í húsi Nathaii: & Olsen, þriðju bygð, nr. 37, er opin hvern virkan dag, kl. S—6 síðd. (367 Maðúr, sem þyrfti á hyndi að< halda, og þykir vænt um hunda, getur fengið stóran, góðan og vel vaninn hund gefins. — Uppl. hjá. Rydelsborg, Laufásveg 25. (1 Barnfóstra óskast á gott heimili við Breiðafjörð. Þarf að fara með Esju. Uppl. gefur frú Guðrún Lár- usdóttir, Ási. (120 Kaupakona óskast að Birtinga- holti. Þarf ekki að slá. Jón Magn- ússon, Njálsgötu 13 B. (119 Kaupakona óskast austur í Fljótshlíð, má hafa með sér barn. Þurrar engjar. Hátt kaup. Uppl. Hverfisgötu 99. (131 Góð og ábyggileg stúlka ósk- ast nú þegar. Hátt kaup. Uppl. í síma 1516. (129 Kaupakona óskast á fjölmennt og skemtilegt heimili. Hátt kaup. Ábyggileg borgun. Uppl. gefur Guðbjörn Guðmundsson i prent- smiðjunni Acta. (93 Kaupakona óskast austur und- ir Eyjafjöll. Uppl. Bræðraborgar- stíg 38. I (81 Hraust og hreinleg stúlka ósk- ast nú þegar í 3 mánuði á Sellands. stíg 7. (82 Kaupamann vantar upp í Borg- arfjörð. Uppl. á Bókhlöðustíg 9, milli 7 og 8 í kveld. (132 Reiðhjólaviðgerðir eru ódýrast- ar á Skólabrú 2. Þorbergur og Kjartan. (61 | , I HÚSNÆfil Góð kjallaraíbúð til leigu í sum- ar, ódýrt. Uppl. í síma 316. (117 Mjög lítil íbúð er til leigu á Iíverfisgötu'32. (114 Gott hei'bergi, sólríkt, til leigu fyrir einhleypan karlmann. Kára- stíg 3, niðri. (112. 2—3 herbergi og eldhús, óskast til leigu nú þegar eða síðar. A. v. á. (109, Stofa til leigu, Bragagötu 29. (126. Lítil stofa með sérinngangi til leigu, nijög ódýrt. Uppl. Grettis- götu 47. (125. Herbergi með húsgögnum til leigu, fyrir einhleypan, Austur- stræti 7, uppi. (Í24L Herbergi mót sól til Ieigu á Freyjugötu 10, niðri. (x33- FÉLAGSPRENTSMIÐJAN.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.