Vísir - 04.07.1925, Blaðsíða 3

Vísir - 04.07.1925, Blaðsíða 3
/ VÍSIK______________ 1 sjimtar stúlkur Biðjið miðstöð nm þrettán-núll-átta þegar þér þurfið að hruna- eða sjovátryggja, og e! þcr fáið rétt númer, er hagsmmmm yðar áreiðanlega borgið. _____________________ meS sáning'u. Sunnureitum (vermi- reitum) hefir hann fjölgað í þessu -skyni, gluggarnir eru nú 19 aíS tölu. Landþrengsli hefir veriö til t>aga, en úr því bætti BúnaSarfé- lagiS vel á síðastliSnu vori meö því a'ö lána Einari dálitla garö- spildu- úr gróðrarstöðinni, um 400 m2 aö stærð, þar hefir hann plant- a/5 trjám til hliöanna, og 100 gul- rófur voru þar háar og blómleg- ■3.r, sem gefa eiga fræ í haust. Ann- arsstaðar hefir hann um 50 fræ- xnæöur, flestar þeirra eru settar niöur í vor, en sumar setti hann 1 haust. Frá ferðum sínum í þágu garö- ræktarinnar hefir Einar skýrt í Ársriti félagsins, en leiðbeininga- starfsemi hans heima fyrir, tekur •mestan tímann. Mestur hluti tekna félagsins ár- :iö sem leið voru tillög félags- manna, þau námu 580 kr. — Tekj- tir af garöyrkjusýningunni, sem lialdin var hér í Reykjavik í fyrra ■sumar, voru kr. 116.75. Félagið á nú í sjóði kr. 1657.41, er það rúm- um 100 kr. meira en árinu áður. x. Maðurinn, sem ekkert hræddist. Svo heitir kvikmynd, sem nú er sýnd í Nýja bíó. Hún er 19 þátt- um, efnismikil og snildarlega gerð og leikin. Aðalefni er í stuttu máli: Karl van Kerstenbroock, flæmsk- ur riddari, er uppi var á dögum Cromwell, fer til Englands til þess aS hefna systur sinnar, er enskur riddari haföi flekkaS. Heyja þeir einvígi af hinni mestu grimd, og ber Kerstenbroock sigur úr bit- um. Veröur hann frægur um alt England af skylmingaíþrótt sinni. — Lendir K. nú í deilu viS annan aSalsmann. En hálfsystir aöals- mannsins skerst í leikinn og fer á fund K., klædd riddarábúningi. Uppgötvar hann, aS um konu er aS ræða, og vaknar ást hans til hennar. Þau eru handtekin af mönnum Cromwells og gerist K. hans maSur, gegn því loforSi, aS stúlkan fái aS fara óáreitt heim til sín. — K. gerist nú riddari Cromwells, og margt ber enn viS sögulegt, sem hér verSur ekki rak- iS. — Barthelmess leikur ridd- arann snildarlega, og Dorothy McKaill, er lék svo snildarlega i „Töfravald tónanna“, leikur unn- ustu hans. Kvikmyndin er frá tím- um grimdar og harSstjórnar, og því ekki barnamynd, en hún er stórfengleg mjög, og vafalaust besta kvikmynd Barthelmess. A. Sjqmannastofan. GuSsþjónusta lcl. 6 síSdegis á morgun. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavik 10 st., Vest- ’mannaeyjum 9, ísafirSi 10, Akur- eyri 14, SeySisfiröi 8, Grindavik 1!, Stykkishólmi 11, GrímsstöSum 12, Hólum í HornafirSi 12, Ang- magsalik 12, Þórshöfn í Færeyj- um 13, Kaupmh. 14, Utsire 17, Tynemouth 13, Leirvík 15, Jan Mayen 6 st. Loftvog lægst fyrir vestan land. Veðurspá: SuSlæg geta fengið atvinnu á e.s. Esju nú þegar skipið kemur. átt, hæg á Austurlandi, skúrir á SuSurlandi og VesturlandL Botnía fór héðan í gærkveldi, vestur og norSur um land til Akureyrar. — MeSal farþega voru: C. Behrens, verslunarfulltrúi, Ölafur Proppé og frú hans, SigurSur Briem, aS- alpóstm. og frú, ÞórSur Sveins- son, kaupm., Finnur Jónsson, póst- meistari, Gunnar Schram, stöSv- arstjóri, Gunnar Benediktsson, prestur, Brynleifur Tobíasson, kennari, Þorsteinn M. Jónsson, kennari, Svavar S. Svavars, kaup- maSur, Ingólfur Jónsson og frú, Óskar Halldórsson, útgerSarmaS- ur, Steinþór GuSmundsson, Jón Björnsson, kennari, Jón GuSmann, Ólafur Jónsson, Fr. Kristinsson, kennari, Halldór Friðjónsson og frú hans, Jóh. Kristjánsson, lækn- ir, GuSm. GuSmundsson, verslun- i arm., GuSjón Samúelsson, Robert I Smith, frú Sara Þorsteinsdóttir. j o. fl. > Páll V. G. Kolka, læknir frá Vestmannaeyjum, er staddur sér i bænum. Ætlar hann aS halda fyrirlestur næstk. mánu- dagskveld um hin „dularfullu dækningafyrirbrigSi í Vestmanna- eyjum“. Hefir mikið verís um þau rætt í Eyjunum og víðar, og tveir opinberir fundir haldnir um þau í Eyjum. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi; 10 kr. frá N. N., 5 kr. frá M. og S., 10 kr. frá N. N., 5 kr. stúdent, 3 kr. frá P., 5 Skemtibátnrinn Belvin verSur í skemtiferSum í kveld og allan daginn á morgun, ef veSur leyfir. — Sími 1340. Hvers vegna borga fyrir aðra? Og 1>Ó er því þannig varið með þúsundir inannu án þess þeir viti at því. — Lánsverslun hef- ir altaf tap i för með sér, og það tap verður að nást inn meö aukinni álagningu. — Ein af aðal-ástæðunum fyrir því hvað við seljum ódýrt er það, að við seljum og kaupum allar okkar vörur gegn peningum út i hönd. I>ess vegna ættu allir að kaupa vörur sínar hjá okkur, því við liöfum ávalt úr miklu að velja, og verðlag okkar er fvrir löngu -----þekt um ait land. — — Vöruhúsið. * kr. frá Ingu, 5 kr. frá H. S., '2 k'r. í frá P. S., 2 kr. frá x., 5 kr. frá M.é 2 kr. frá H. J., 5 kr. frá G. B., 5 kr. frá ónefndum, 5 kr. frá Ólöfu Jónsdóttur frá SmiSjuhóli. Áheit á Frikirkjuna í Reykjavik, af- hent Sighvati Brynjólfssyni: 5 kr. frá S. G., 10 kr. frá S. S. S. Gengi erl. myntar. Rvik, í morgun. Slerlingspund ........kr. 26.25 100 kr. danskar......— 110.76 100 — sænskar ..... — !44-87 100 — morskar ...... — 98.47 Dollar _____...----- — 5-41/4 CRÍMUMAÐURINN. Inez og góöuni fylgdarmönnum. ÞaS er ekki um seinan enn þá. Þú getur enn fariö. Ghent veröur ekki kvenfólki neinn sælustaSur næstu •daga,“ bætti hann viS, og illgirnislegur ro'Si kom skyndilega fram i kinnar honum. „Vild- ir þú heldur fara? Nei, þakka þér fyrir, faSir minn,“ svaraði Lún, „eg vildi heldur vera hér.“ „Þú ert hugprúS stúlka og sannur Spán- verji,“ kallaSi hann upp yfir sig, „eg skal lofa þér því, að þú skalt verSa ánægS yfir því, sem þú færS aS sjá. Don Ramons, frænda þíns, verSur rækilegar hefnt, en þú gerðir þér í hugarlund, og Grimumaöurinn, morS- inginn, fær makleg málagjöld. Þú skalt sjá Tiann hanga í gálga, því máttu treysta.“ ViS þessi orð fór titringur um hana og hún varS náföl. En þegar hún svaraöi engu, tók faSfr hennar enn til máls og mælti blíS- lega: „Þig hefir sist óraS fyrir því, aS hjóna- ’band þitt bæri svona ríkulega og skjóta á- vexti! Ghent og Grímumanninn í einu höggi! EySing borgarinnar og dauSi hans eru þín verk, dóttir mín.“ Hún lokaSi augunum, því aö hún sá enn hina hræðilegu gjá, gínandi viS fætur sér, "Og fannst enn, að hún væri aö hrapa, .... hrapa, _____ og ætti hvergi athvarf, nema hjá föður sínum, sem altaf var aS spyrja, hvort hún væri ánægS yfir því, sem hún hefSi gert......Henni virtist rödd hans koma úr fjarska .... hann var altaf að tala, hvíldarlaust, .... um Ghent, .... um upp- reisnarmenn, ______ um morS, rán, gálga og píslartæki, .... um konur, börn, feður og fjölskyldur_______ og uni einhvern — Grimu- mann, .... um borgarstjórann í Ghent, ...., um Laurence og Mark ______________ 'eiginmanu hennar. „Mér þætti gaman aS vita, hvar hann væri nú, fífliö,“ þóttist hún heyra föSur sinn segja í hálfum hljóSum, eins og hann hefSi trefil fyrir munninum. „Hann er, ef til vill, á þjóS- veginum til Brússel, meS orSsending frá þér til mín, .... sagöist þú hafa sent hann frá Dendermonde eöa rakleiSis frá Ghent? Mér þykir hálft i hverju fyrir því, aö hafa látiS eftir dutlungum þínum og fariS meS þig hing- aS meS mér, .... en þú varst svo þrjósk .... hvaS, góSa min? .... þú varst svo þrjósk, .... eg svo ístööulítill, aS eg lét undan þér, .... en eg hefSi ekki átt aS láta þig hlusta á þessa blíSmálu Flæmingja! .. .. Ó! þú sver þig í ætt mína, dóttir mín, .... þig langaði til þess aS sjá þessum svik- urum refsað, — var ekki svo? — o^ vildir sjá hefndir koma fyrir morS Ramons! ___________ Jæja, þú skalt fá áS sjá þaS ált, þvi skal eg heita þér, dóttir mín! ____En eg vildi þú gætir sagt mér, livaS orSiS er af þessu flóni, manninum þínum......... viS þurfum bráSum aS fá vitneskju um, hvort þú sért enn þá eiginkona eða ekkja........“ Iiann sagSi þetta glaðlega, og hló sjálf- nr aS þessum gamanyrSum sínum, og Len- óra tók undir hlátm hans, föl og tryllings- leg. Hún hló ems og hún hafSi hlegiS tveim kveldum áður i Dendermonde, þegar stóra andlitiS hló og gretti sig framan í hana úr gluggum KlæSahallarinnar, handan viS höf- uStorgiS. Hún hló þangaS til alt hringsner- ist umhverfis hana í tryltum dansi í herberg- inu, þangaS til andlit föSur hennar virtist vaxa og verSa hrikalega stórt, glottandi og afskræmislegt. Þá hneig hún hægt af svæflunum í stóln- um, niSur á gólfiS. Og þar lá hún, föl og máttvana, á meðan signor de Vargas gekk ut, — blótandi kvenna dutlungum, — til þess aS leita henni hjálpaT. ? 2. Nú vikur sögunni til borösálsins í klaustrl St. Agnesar, urn líkt leyti eins og kveldiö áSur, þegar hinn dularfulli, nýkjömi foringi hafði vakiS stjórrílausa ákefS i hugum allra fundarmanna. Ekki skortir ákeföina frem-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.