Vísir - 07.07.1925, Blaðsíða 2

Vísir - 07.07.1925, Blaðsíða 2
VÍSÍR Símskeyti Khöfn, 6. júlí. FB. Amundsen fagnað í Osló. SímaS er frá Osló, aö Amundsen hafi veriS tekið af miklum fögn- uSi. Mikill hluti borgarbúa var úti staddur, þegar flugvélina bar yfir borgina, og kváSu þá viS dynjandi fagnaðaróp fjöldans. í kveld situr hann konungsveislu. Landskjálftar í Japan. SímaS er frá Tokíó, aS ákafleg- ur landskjálfti hafi orSiS í héraS- inu Tottori. Tveir bæir hrundu og óttast menn, aS fjöldi fólks hafi beSiS bana. — (Sennilega er hér átt viS héruöin umhverfis borgina Tottori, á vesturströndinni). Innbrot í höll páfa. SímaS er frá Rómaborg, aS brot- ist hafi veriS inn til páfans, og ýmsum heilögum dýrgripum stol- iS. Er verSmæti hinna stolnu gripa áætlaS 3 milj. líra virSi. Hús hrynur. SímaS er frá Boston, aS hús Pikwickklúbbsins þar í borg hafi hrunið. Fór dansleikur fram í hús- inu, þegar þaS hrundi. Fjöldi fólks særöist, 75 biSu bana. (Sennilega er hér átt við borg- ina Boston í Lincolnshire í Eng- landi, en ekki Boston, Mass., Bandaríkjunum. SkeytiS ber ekki með sér viS hvaSa borg er átt. 1 „New íYork World Almanack" er listi yfir alla „klúbba“ í stórborg- um Bandaríkjanna, en í Boston, Mass. er enginn talinn meS þessu uafni). %igaskór í afarfjölbreytta úrvali. Hvannbergsbræðnr. Bankareikningarnir. —x— Nýlega eru komnir út reikn- ingar beggja bankanna fyrir áriS 1924, þetta farsælasta ár fyrir ís- lenskan þjóSarbúskap, sem komiS hefir. Fyrir bankana hefir þetta ár einnig veriS gott. HvaS gott þaS hefir veriS, sést þó ekki af bankareikningunum. GróSi bank- anná hefir ef til vill fult eins mik- iS legiS í því, aS vafasamirskuldu- nautar eru orönir tryggir, eins og í beinum arSi. Landshankinn. Reikningi hans fylgir formáli meS yfirliti um allan þjóSarbú- skapinn áriS sem leið, afkomu at- vinnuveganna, útfluttar og inn- fluttar vörur, verðlagiS, islenskan gjaldeyri, útlent viShorf og rekst- ur bankans. Reikningslega hefir áriS ekki veriS sérlega farsælt, því aö þaS endar meS tekjuhalla, sem minkar varasjóS um hérumbil 400.000 kr. Þess ber þó aö gæta, aö töp mögru áranna koma oft reikningslega fram eftir á, og sennilega munu þeir skellir, sem Landsbankinn hefir oröiS fyrir nú, aS mestu leyti afskrifaöir. Jafn- aSarreikningur bankans hefir þó vaxiS um 4% milj. kr., og stend- ur hann því á veikari fótum hvaS stofnfé snertir en áSur. Er þaS áminning til löggjafanna um aS ekki megi dragast of lengi, aö ákveSa endanlega um framtíSar- fyrirkomulag bankans. Vöxtur jafnaSarreikningsins kemur aöallega af því, aS bank- anum hefir á þessu ári veriS fal- in aukin seölaútgáfa, samkvæmt lögum 4. maí 1922, og er þaS merkilegasta nýjungin, sem gerst hefir í bankamálunum á þessu ári. Þar meS er lögS á herSar Lands- bankans ábyrgSin á peningamál- unum og íslenskum gjaldeyri. Önnur mesta breyting, sem orS- iS hefir á jafnaSarreikningi bank- ans, er aS Landsbankinn hefir tek- iö 200.000 sterlingspunda lán í London, sem er bókfært meS 5.600.000 kr. í staS þess hafa skuld- ir viS aöra banka (það mun vera eingöngu erlenda banka) minkaö um milj. kr., og er nú því sem næst horfin. Aftur á móti hefir innieign hjá öSrum bönkum hækkaö úr 3,6 upp í hérumbil 7 milj. kr. Skuldajöfnuður bankans viS útlönd hefir þannig batnað um 5—6 milj. kr. á þessu ári. íslandsbanki. ÁgóSinn af rekstrinum hefir á Iiönu ári veriS hérumbil ein milj. króna, eða rúmlega 60% hærri en áriS á undan, og hefir því bank- inn lagt rúmlega 600.000 kr. til hliSar fyrir tapi. Jafnaðarreikn- ingur bankans hefir á árinu mink- aS um hérumbil 2)4 milj. kr., og leiSir þaS fyrst og fremst af seSla- innlausninni, þar sem bankanum ber aS leysa inn 1 milj. kr. árlega af seSlum sínum fyrst um sinn. SkuldajöfnuSur íslandsbanka viS útlönd hefir einnig breyst mjög til batnaöar á þessu ári. Skuldir viS erlenda banka hafa minkaS úr 6)4 ofan í 1 milj. kr., en innieign orS- in rúm 1)4 milj. kr., en var því sem næst engin áriS áSur. Skulda- jöfnuSur bankans hefir því batn- aS um 7 milj. kr. á þessu ári eSa skuldajöfnuSur beggja bankanna um 12—13 miljónir. Ef annars ætti aS segja í fáum orðum, hvaS helst einkennir þró- un og viöskifti bankanna á seinni tímum, er þaS þaS, aS í íslandsv- banka er kyrkingur, þar sem hann verður aS draga inn seglin, en I.andsbankinn nálgast þaS meira og meira, aS verSa viSskiftabanki á sama hátt og íslandsbanki, meö aukin innlán á hlaupareikning og fljótari umsetningu. X. Stórstúknþinginn er nú slitiS, eftir aS þaS hefir setiö 5 daga á rökstólum. Öll gamla Framkvæmdanefndin var endur- kosin, og eru þessir menn nú helst fyrir málum Reglunnar: Brynleifur Tobíasson, kennari, Stórtemplar, Þorsteinn M. Jóns- son, kennari, kanslari, Steinþór GuSmundsson, kennari, Gæslu- maSur unglingastarfs., Halldór Friöjónsson, ritstjóri, Stórritari. Öll Franikvæmdanefndin, — for- setinn meS 10 manna ráöuneyti, — er búsett fyrir norSán næsta ár, eins og hún var síSast. Þegar kosning þessara manna var í aðsigi, þótti kenna reipdrátt- ar nokkurs milli NorSlendinga og Sunnlendinga, en VestfirSingar og Austf irSingar f ylgduNorSanmönn- um aS málum. Ekki veldur þetta neinu ■ missætti í Reglunni, svo kunnugt sé, en aS líkindum tekur Stórstúkan upp framvegis, aö velja þá menn, semhentastir þykja, án mjög mikills tillits til hvar þeir eru búsettir. En NorSlendingar eru framgjarnir og vilja ráöa landinu. Næsta Stórstúkuþing á aS halda í Reykjavík. Stúlka vðn að sauma vesti og buxur, ósb- ast nú þegar á verkstæðið eða til að saumn heima. H. Andersen & Sön Aðalstræti 16. Sími 32. Tvær eldri stúlkur geta fengið góða atvinnu hér í bænum yfir lengri tíma. Upplýsingar í síma 878. Nokkrar norskar skefftuj til sölu Nic, Bjarnason. JOOOÖOOOOOOO 1 Bæjarfréttir | >*=>o cx=>ö Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 10 st., Vestm.- eyjum 7, ísafirSi 8, Akureyri 8, SeySisfirði 10, Grindavík 9, Stykk- ishólmi 9, GrímsstöSum 8 (engin skeyti frá Raufarhöfn og Hólunx í HornafirSi), Þörshöfn í Færeyj- um 12, Angmagsalik 10, Kaup- mannahöfn 16, Utsire 14, Wick 11* Tynmouth 13, Jan Mayen 5 st. —- (Mestur hiti í gær 14 st., minstur 8 st.,). — LoftvægislægS viS Aust- urland. VeSurspá: NorSvestlæg átt á SuSurlandi. NorSlæg átt ann- arsstaðar. Þoka viS NorSurland. Jarðarför frú Þorbjargar Nikulásdóttur fór fram í gær, aS viSstöddu fjöl- menni. Síra FriSrik Ilallgrímsson fiutti húskveSju, en síra Bjarni Jónsson líkræSu í dómkirkjunni. Gullbrúðkaupsdag eiga í dag merkishjónin Vil- helmína Eyjólfsdóttir og Eyjólf- ur Runólfsson x Saurbæ á Kjalar- nesi. — Munu vinir og kunningjar minnast þeirra meS þakklæti og’ hlýjum huga á þessum merkisdegi. Trúlofun. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Valgeröur Hildi- brandsdóttir og GuSlaugur Ás- geirsson, matsveinn. Lyra kom til Björgvinjar kl. 9 í gær- kveldi. Athygli skal vakiS á auglýsingu urn söngskcmtun danska stúdenta- flokksins, sem birt er í þessu blaði. Guðspekistúkumar fara skemtiför til Þingvalla 12. þ. m. Allar uþpl. um förina fá félagar í rakarastofunni x Eim- skipafélagshúsinu, sími 625.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.