Vísir - 07.07.1925, Blaðsíða 3

Vísir - 07.07.1925, Blaðsíða 3
VlSIK •St. Verðandi hélt 40 ára afmælisfagnaS síð- •astliði'S föstudagskveld, meS mik- illi viöhöfn, og fluttu ræSur marg- helstu forvígismenn templara. Skipafrgnir. Gullfoss kom til Vestmannaeyja Tjm hádegi í dag; hinga'S er hans von kl. 8 í fyrramáli'ð. Goðafoss er á Akureyri og fer Jja'San í dag. Esja fer héðan kl. 2 á morgun. <Jengi erl. myntar. Rvík, í morgun. Sterlingspund .. .. ». kr. 26.25 .100 kr. danskar .. „. — m.ði 100 — sænskar ».. — 144.92 100 — norskar .. ... — 97-99 ’Dollar...............— 5.41% Áhéit á Strandarkirkju, arhent Vísi: 5 kr. frá Molda, 2 kr. frá S., prófsáheit 10 kr., 2kr. frá Dóru, 15 kr. frá ónefndum, 25 kr. frá Á. H., 2 kr. frá J. S. J., 5 kr. frá K. K„ 5 kr. frá G. L. D„ 20 kr. frá .konu, 5 kr. frá B. G. 10 kr. frá í. G„ 2 kr. frá G. B„ 4 kr. frá A. K„ 2 kr. frá B. F„ 2 kr. frá ónefndum, 10 kr. frá Þ. E. J„ 1 kr. frá K. J„ 5 kr. frá A. ’O., 10 kr. frá S. S. Áheit til fríkirkjunnar, afh. Arinb. Sveinbjarnarsyni, bóksala: Frá •'ónefndum 5 kr„- frá S. A. 10 kr„ frá S. J. 10 kr„ frá 2 + 95 kr. Missögn var i blaðinu í gær um einn ræðu- manna á Þjórsármótinu. Hann heitir réttu nafni Kalle Sandelin, lektor frá Finnlandi. Dulrænu lækningafyrirbrigðin. Páll Kolka, læknir, flutti í gær- kveldi erindi um „dulrænu lækn- ingafyrirbrigðin i Vestmannaeyj- um,“ all-ítarlegt og fróðlegt. — Duldist þa'S að visu engum, að læknirinn mundi sjálfur harla van- frúaöur á allar slíkar „lækningar", en þó virtist hann vilja skýra sem hlutlausast og réttast frá atburð- um. — En eftir frásögn hans að dæma, viröist lækningastarfsemi þessi ekkj einungis miklu ómerki- legri en ætla mætti, eftir umtali því, sem orðiS hefir um hana, held- ur jafnvel mjög varhugaverð. — Fyrirlesturinn var vel sóttur, og var honum vel tekiS af áheyrend- um. Góð skemtun. Nýja Bíó sýnir í kveld kl. 7%, mjög fagra mynd, ÆvintýriS í Cirkus Karre eftir Helmuth Ort- mann. Mynd þessi er í 5 þátturn • og hefir aldrei verið sýnd hér fyr. Allur ágóöi af sýning þessari renn- ur til bindindisstarfseminnar hér í bæ, og er því þess a'S væta, a'S bindindisvinir fjölmenni og á þann hátt styrki starfi'S og skemti sér um leiS. Allir bíóvinir ættu reynd- ar aS mæta, því aS hér er um veru- lega góSa mynd aS ræSa. Vegna þess, hve myndin er löng, byrjar Syknr -. Molasykur. smáhðggvinn, Stransykur, hrítur og smár. Flórsykur, Kandíssykur, Toppasykur. H.f. Garl Höepfner. Púðursykur. Útvegum ódýrast: Botnfarfa á báta, tré- og járn- skip. Málning á skipsklefa. Mastur-farva. Blýmenju. Málningu, allar teg. Maskinglasur. Aluminium-málningu. Zeccativ-olíu. Fernis. Emaliemálning. Tjara fl. teg. Veiðarfæri allskonar og kaSla, Nóta- og net-flár. Mótora 2—200 hestöfl. Mótorolíur fl. teg. Gerið fyrirspumir um verð! UÉoðssÉii Lauoaveg 21. Sími 1588. ... Esja fer héðan á morgnn kl. 2 síð- degis. EGB eru besla fceðan. MJÓLK er besti drykleurinn. „EGG-MJÓLK" er hesta átsúkkulaðið. Fæst allstaðar. Utflutningur isl. afurða i júni Skýrsla frá Gengisnefndinni. —O—i Fiskur, verk . „ .. Fiskur, óverk. .., .. .... [..., tí..l Karfi, saltaSur .. .. .... ..., ... >..• Sild ________ .... ............. L.ax, nýr................... .. Lax, saltaSur .. ......,.... ,_; ... Sundmagi.................... ... Hrogn .. .., ............t_) .. Þorskhausar .... .... ...: ,...; .... Lysi .. .. ... «| .. .., .. ••..) ... •-•; Fiskimjöl ............... .. .. Saltkjot .. .. .. .. ..->.] ... ■...] Hestar.................... .. Skinn, söltuS . .i ...... ... ... >.; Skinn, sútuS og hert .. .. >.. >.., Gærur.................. Ull............................. 1906050 kg. 1921296 kr. 662960 —• 173975 13 tn. 385 - 248 —• 7770 — 4585 kg. 9110 —> 210 — 420 — 666 — 2060 — 502 tn. 19424 — 80000 kg. 8000 —• 1438033 — 1174478 — 5000 — 2000 — 180 tn. 30200 — 51 tals II475 — 7044 kg. 15940 — 962 — 5065 — 3056 — 8150 — 683 — 1335 — Samtals í júní 3391083 kr. - jan. 6252800 — - febr. 5186919 — - mars 3386204 — - apríl 3523895 — - maí 3730522 — Samtals í 6 mán. 25471423 kr. hún svo snemma. ASgöngumiSar fást í Nýja Bíó frá kl. 4 og má panta þá í síma 344. ■ Buick í langferð. Buick bifreiS ein er nú á ferS umhverfis jörSina og hefir þegar fariS um þessi lönd: England, Belgíu, Holland, Frakkland, Egiptaland, Sýrland, Mesópótam- iu, Indland, Ceylon, Ástralíu og Nýja Sjáland, en mun nú komin til Hónólúlú. Henni hefir hvergi hlekst á og hlotiö mikiS lof og vakiS eftirtekt hvervetna þar, sem liún hefir fariS. Hún lagöi af stáS írá New ,York og þar verSur ferS- inni lokiS. „Sólin sest aldrei á Buick leiðutn/* er nú oröiö orö- tæki, svo viöa er hún fiotuö tt heiminum. För þessi er farin til þess aÖ sýna, hvaö megibjóðaþess- ari bifreið, og veröur feröasaga hennar siSar birt í sérstakri bók. Útflutningur íslenskra afuröa nemur nú nm 25^2 miljón króna, þaö sem af er í heildsölu: Citron- Vanilla- Möndlu- Appelsínu- Jaxðaxberja- Hindberja- Soyur, Y líter og í- flöskur,- Gerduft, meö og án Vanilla, Vanilladropa, Kardemommudropa, Citrondropa, Gólfáburð (Bonevox), Fægilög, „Diamant“, á stórum og litlum brúsum, Dósamjólk, góöa en mjög ódýra, Taubláma, sérstaklega góSan, Satunavéla- og Hjólhestaolíu, „YaIe“-Hurðarlokara, Handsápur af bestu tegund, „Shiftit“-sápuna, er hreinsar burt hverskonar bletti sem eru, og er um leiS besta raksápa, „Einnar mínútu“-skærabrýnara, er gerir hverskonar skæri sem eru flugbeitt á einni mínútu. Blýanta, margar teg„ mjög ódýra, Skrifpenna,, 40 tegundir, Strokleður, fyrir blýanta og blek, Merkiblýanta, bláa og rauSa, Svartan lit, ekta, í bréfum, Rakvélablöðin „ITnite“, þau bestu sem fást, búin til úr sænsku rak- hnífastáli, en mjög ódýr. Merkiblek, svart á y2 flöskum, Stimpilblek, svart, rautt og violet, Stimpilpúða, svarta, rauða og bláa, Stimpilhaldara fyrir 6-12 stimpla, Hársmyrsl (Brillantine), Gólfdúka af Linoleum og Vax- dnka. Hjörtur Hansspn Austurstræti 17. Essensar Nýkomið: Rúgmjöl, Hálfsigtimjöl, Heilsigtimjöl, Haframjöl, Hveiti: „Sunrise", do. „Standard“, do. „Atlas“ á 5 kg.a Hrísgrjón, Sagogrjón, Heilbaunir, Hálfbaunir, ^ygg, Maismjöl, Heill mais, Kraft, hænsnafóður, Kex: „Metropolitan", „Skipskex“, „Snowflake“. CARí. ármu, sbr. skýrslu Gengisnefndar- innar í blaðinu í dag. Er þaö 2 miljönum meira en 6 fyrri mán- uöi ársins í fyrra. — Þessi 25^2 miljón jafngildir nokkuð yfir .30

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.