Vísir - 08.07.1925, Blaðsíða 2

Vísir - 08.07.1925, Blaðsíða 2
vtasiss Magnús Sigurðsson. bóndi á Grund í EyjaíirSi, and- aöist 18. júní. Hann var kominn hátt á áttræSisaldur, haföi búiö á Grund full 50 ár; byrja'öi þar bú- skap 1874. Magnús var sonur Siguröar bónda á Jórunnarstööum, kominn af gömlum og góðum eyfirskum bændaættum. Fátækur var Magnús í byrjun, eins og flestir a'örir, en hinn eigna- lausi unglingur mun snemma hafa valiö sér þaö mark, aö komast úr * kútnum, og jjað lánaöist honum óvenjulega vel. Hann varS auö- ugur maður, á mælikvaröa vorn Islendinga. Studdi margt aö því. Hann eignaöist mikla dugnaöar konu, Guörúnu Jónsdóttur, frá Gilsbakka í Eyjafiröi, og fékk eignarráð yfir einni af bestu bú- jöröum landsins: Grund í Eyjafirði hefir um lang- an aldur veriö ein af höfuðbólum landsins og höfðingjasetur um lengstan tíma íslandsbýgðar. Það hafði sýnt sig á umliðnum öldum, aö í joeirri jörð. var altaf nóg til af fólgnum auöi þegar dugnaöar- menn höfðu forustuna. Landið víð- áttumikið og grasgefið og sveitin e.in hið veðursælasta á landinu. Hér bættist j)að svo við, að þar sem jörðin liggur i miðju fjöl- bygðu héraði og greiðir vegir jiangað, að segja má úr öllum átt- um, þá var þar ákjósanlegur stað- ur fyrir verslun. Þetta sá Magnús, og byrjaði snemma verslun á Grund, og rak hana síðan óslitið á meðan hann lifði. Með hyggind- um og dugnaði, er Magnús hafði hvorttveggja fengið i vöggugjöf, Evei-strigsskór gráir, brúnir og hvítir reimaðir og me55 böndum Ivannbergsbræður. safnaðist hpnum auður, og verður ekki annað sagt, en að hann kunni vel með að fara. Hann kostaði miklu til umbóta á jörðinni, mun hún aldrei hafa tekið öðrum eins umbótum og þenna hálfrar aldar- tima, sem Magnús bjó jiar. Má eg fullyrða, að Grund sé nú hið reisu- ( Ilegasta býli á landinu. Árin 1904—5 reisti Magnús j mjög veglega kirkju á Grund. Hún ; er 27 álnir á lengd og 14 álnir á ) breidd og forkirkja 8X§ álnir með 1 5 turni. Vegghæð kirkjunnar er 9 álnir, en hæð frá gólfi upp i hvelf- | ingu 12 álnir. Þegar kirkjan var ; i vigð voru j)ar á áttunda hundrað j Ímanns, og rúmaði hún ])á alla. Fleiri stórhýsi reisti Magnús á j f Grund, eru þau öll úr steini, íbúð- i | arhús, verslunarhús og samkomu- j I salur, einnig fjós og hlaða með ] I haughúsi, sömuleiðis fjárhús og ] hlöður við þau. j Á síðastliðnum vetri gaf Magn- | ús 20 þúsund kr. til heilsuhælis í Norðurlands, og oftar sýndi hann e óvenjumikla rausn og höfðings- í skap, en jjetta nægir til að sýna, ! að Magnús á Grund var enginn j meðalmaður. Hann var atorku- ! samur starfsmaður, harðfylginn j hverju þvx máli, er hann beittist j fyrir, án þess þó að vera afskifta- í saniur. Hann var lítið við opinber i mál riðinn, kaus heldur að vera , þar fyrir utan. Viss og áreiðanleg- ■ ur var hann í öllum viðskiftum. \ Guðrún kona Magnúsar er dá- 5n fyrir nokkrum árum. Þau eign- | uðust 8 börn, af þeim lifa tvær dætur, Jónina, kona Ólafs G. Ey- jólfssonar umboðssala, og Val- gerður, kona Holmgeirs Þor- steinssonar, bónda á Grund. Magn- ús hafði síðustu árin minkað við sig búskapinn og bygt tengdasyni sínum nokkurn hluta jarðarinnar. Magnús kvæntist í annað sinn, Margréti Sigurðardóttur, frá Snæ- biarnarstöðum, eiga þau eitt barn á fyrsta ári. Síra Þorsteinn Briem, fyrver- andi prestur til Grundarþinga, fór norður til að jarðsyngja þenna fallna höfðingja; mun sú för far- in samkvæmt gamalli beiðni. E. H. 17. júnl 1. hefti, 3. árgangur, nýkomið. Flytur meðal annars grein um stúdentasöngfélagið danska meS inynd af flokknum. Fæst hjá Ulrik Hansen, afgr. Vísis og bóksölum. Kostarsoaura. Síinskeyti Khöfn, 7. júlí.'FB. Samtök meðal rússneskra flótta- manna. Símað er frá París, að í'áðgert sé að mynda þar rússneeskt þing.er 3 milj. Rússa, sem landflótta eru, sendi fulltrúa á. Enn frernur er í ráði að mynda herforingjaráð á meðal þeirra Rússa, er búa í Paris, undir forustu Nicolai stórfursta. — Stefnan er auðvitað andstæð ráð- stjórninni. Rússar hafa í hótimum við Eng- lendinga. Símað er frá Berlín, að símfregn hafi borist þangað frá Moskva, að slíti Englendingar stjórnmálasam- bandi við Rússland og láti Bretar Rússa ekki afskiftalausa í Kína, þá sé hætta á að lendi í styrjöld milli þessara ríkja. Frá Marokko. Símað er frá París, að ástandið í Marokko valdi mönnum rniklum áhyggjum. Ýmsar kynkvíslir, er áður voru vixlveittar Frökkum, hafa nú snúist i lið með Abdel Krim. Veðrið í morgun. 1 Sudarnet frá Johan Hansens Sönner A s. Bergen eru þekt um alt land. Umboðsmenn pórður Syeinsson & Co. magsalik 5, Kaupmannahöfn 17, Utsire 12, Tynemouth 13, Leirvík 12, Jan Mayen 4 st. (Mestur hiti í Rvík í gær 12 st., minstur 8 st.). Loftvægislægð fyrir austan land^ — Vqþurspá: Vestlæg átt á Suð- urlandi. Hæg norðvestlæg átt ann- ars staðar. Yfirleitt úrkomulausf. Páll Þorkelsson, gullsmiður, hinn fjölvísi fræðí- maður og tungumálagarpur, verð-. ur hálfáttræður á morgun. Guðbjöm Guðbrandsson, bókbindari, á fimtugsafmæli £ morgun. „Gullfoss" kom kl. 8t/2 í morgun. — Stú-» dentarnir voru uppi á farþega- dekkinu og sungu „Ó guð vors lands.“ Höfðu margir búist við, að þeim yrði svarað strax í sömu mynt úr landi, en svo varð ekkí. Kl. 0^/2 kom borgarstjórinn og móttökunefndin, og bauð söngvar- ana velkomna. Sungu ísl. söngvar- arnir „Sangerhilsen“, eftir Grieg, cg síðan „Det er et yndigt Land.“ Formaður dönsku söngvaranna þakkaði með snjallri ræðu, og síð- an sungu stúdentarnir „Ó guð vors lands.“ Athugasemd. 1 tilefni af frétt þeirri, sem Vís- ir flutti um andlát Lárusar Lárus- sonar, er lést af slysförum á mánu- dagsnótt, hefir systir hins látna beðið að geta þess, að bróðir sinn hafi skýrt svo frá, þegar hann fekk ráð og rænu eftir slysið, að hann hafi mætt bifreið í Banka- stræti og þá vikið úr vegi, og ver- iö að stíga af hjólinu, þegar bif- reiðin ók á hann eða feldi hann. Bifreiðinni lýsti hann svo, að hún hefði verið grá flutningabifreið, en númerið sá hann ekki glögt, nema tvo fyrstu stafina, sem voru I og 3. Þriðja stafinn greindi hann ekki. — Nokkurir menn horfðu á slys þetta, og var réttarrannsókn haldin yfir þeim í gær, en mun ekki lokið. Þessum v/itnum bar öllum saman um, að engin bifreið hefði verið á Bankastræti, þegar slysið varð. - Hiti í Reykjavik 10 st., Vest- mannaeyjum 8, Isafirði 7, Akur- eyri 9, Seyðisfirði 8, Grindavík 11, Stykkishólmi 10, Grímsstöðum 4, Raufarhöfn 6, Hólum í Hornafirði II, Þórshöfn í Færeyjum 12, Ang- Franconia, skemtiskipið, kemur kl. 6 siðd. í dag. Botnía kom að norðan í nótt. Meðal farþega voru Guðm. G. Bárðar- son og frú hans.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.