Vísir - 08.07.1925, Blaðsíða 3

Vísir - 08.07.1925, Blaðsíða 3
VÍSIR heldur þér uppi. í heildsölu hjá Asgeiri Sigurðssyni. HÚSMÆBDR ÞÉR RITIBIKH verið án Snnliglitsápunnar. Hún er konungur þvottasápunnar. Allir þvottasápuframleiðendur um viða veröld hafa reynt að komast að leyndardómi hennar. Það hefir ekki tekist, þ v í a 8 e n n í d a g eykst stórum eftirspumin á henni. — Eyðið ekki peningum yðar í lélegar sápur og sápuduft sem að lokum mun verða yður tugum króna dýrari í skemdu líni og fatnaði, því að. Sunlightsápan er hrein og ómenguð. Hún er drýgri en aðrar þvottasápur. Hún sparar tírna, vinnu og peninga. :: :: :: :: SUNLIGHT er sápan yðar. Notið hana eingöngu. VINNA. Duglegur drengar 16—18 ára og duglegur kvenmaður geta fenglð atvmnn við klæðaverksmiðjuna Álafoss nú þegar. — Upplýsingar á afgreiðslu Álafoss, Hafnarstræti 17. Sími 404. Tjaldbúð á J^ingvöllum. Hin góðkunna matreiðslu- ikona Guðrún Jónsdóttir, sem hefir liaft greiðasölu og gistingu á hendi á pingvöllum undan- farin 20 sumur, hefir nú látið reisa þar stórt tjald og vistlegt, skamt frá konungshúsinu, og hefir liún þar allskonar veiting- ar á boðstólum í sumar. — Er 'þetta lofsverð framtakssemi og þakklætisverð, þvi aldrei er of mikið um veitingar á þessum .fræga og gestkvæma sögustað. —n. Heimsfrægt sælgæti. Einkasalar Þórður Sveinsson &Go ! Frú Júlíana Thordarson, kona liins fræga rafmagnsfræð- ] ings Hjartar Thordarson i Chi- ] ■■cago, er nýlega komin hingað til í bæjarins ásamt tveim sonum sín- ] nm uppkomnum og ætla þau a'ö , •dveljast hér nokkurar vikur. — ; Heimili þeirra hjóna er víöfrægt J aö gestrisni. Hjúskapur. I Síðastliðinn laugardag voru gef- > in saman í hjónaband Ingunn Guömundsdóttir og Matthías Ó- . lafsson, Hverfisgötu 34. — Síra .Bjarni Jónsson gaf þau saman. j Síra Jón Brandsson, i prófastur, er sÆddur hér í bæn- aim. ■' • Esja fer héöan í dag. Meöal farþega 1 »eru: GuÖm. Björnson, landlæknir, Helgi Skúlason, augnlæknir, Egill 'Sandholt, póstafgreiöslumaöur, i Björn Árnason, cand. juris, Kr. Bergsson, forseti Fiskifél. og frú, j V. Nathanaelsson, ungfrú Krist- jana Kristjánsdóttir, frú Ragnh. Gunnlaugsdóttir, Siguröur Birkis, söngvari, síra Siguröur Lárusson, Snæbjörn Arnljótsson, kaupmaö- uf, Ól. Gíslason, kaupmaöur og frú hans, Stangeland, útgeröar- maður, frú Steinunn Frímanns- dóttir, ungfrú Elín Óladóttir. — Farþegar veröa alls jnær jtveim hundruöum. Vísir er sex síður í dag. — Sagan er í aukablaðinu. Gengi erl. myntar. Rvík, í morgun. Sterlingspund.........kr. 26.25 100 kr. danskar.....— 111.61 100 — sænskar ........— 144.9S' 100 — norskar ........— 97.8S Dollar...............— 5-41/4 Til Hallgrímskirkju, 10 kr. frá konu, afh. Vísi. Áheit á Hallgrímskirkju í Reykjavík, afhent síra Bjarna Jónssyni; 10 kr. frá J. S., 10 kr. frá FI. B. Gr.s. Botnla fer til útlanda á fimtudagskveíd kl. 12. — Farþegar sæki farseSla í dag, og tekið á móti vörum til kl. 12 á hádegi á morgun. G. Zimsen Ms. Skaitfellingnr hleður til Oræfa (Ingólfshöfða). Hvalsíkls og Skaftáróss (ef rúm leyfir) föstndaginn 10. þ. m. Þetta verður siðasta ferðin á þessu sumri til Ingólfshöíða og Hvalsíkis. Flutningur afhendist nú þegar. Nic. Bjarnason. Áheit á Strandarkxrkju, afhent Vísi: 5 kr. frá Á. M., 10 kr. frá ekkju, 10 kr. frá S. K. H., 5 kr. frá konu, 5 kr. frá V. D.a 5 kr. frá ónefndum. Stórhýsi landsins, stjórnarráöshúsiö og safnahús- iö, eru ósjáleg orðin vegna þess, að þau hafa ekki veriö nxáluð eöa ,,livítþvegin“ lengi. Nú er þurk- ur kominn og mun í ráði, að „dubba upp á þau“ næstu daga. Aruarhóll. Landstjórnin hefir gengist fyrir því, að gert hefir verið við hjall- ann við líkneski Ingólfs Arnar- sonar, og er það góðra galda verL En stranglega þarf þess að gæta, Stúlku vantar til inniyerka eöa heyskapar á besta heimilið í Bisk- upstungum. Uppl. á Baklursgötu 22, kl. 8—10 í kveld. eínkum fyrst 1 stað, að börn troði ekki niður grasið á hjallanum. — Ef vel væri, þyrfti að lxreinsa alt bréfarusl af Arnarhólstúni. Það liggur út um alt tún og er til stór- lýta. Doxxro, aukaskip frá Sameinaða gufu- skipafélaginu, kom hingað frá Kaupmannahöfn í gær. Botnía fer til útlanda annað kveld k!. X2 á miðnætti.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.