Vísir - 09.07.1925, Blaðsíða 4
VÍSIR
Vélstiórar
Góður véístjóri getur fengið atvinnu nú begar, sem annar vél-
stjóri á „Suorra Goða“. Uppl. um borð hjá fyrsta vélstjóra.
Kfeldúlfur.
í Mjólkurbúðinni
á Testnrgötn 54
fæst ávalt nýmjólk gerilsneydd og ógerilsneydd, skyr, rjómi og
isl. smjör. Ennfremur verulega góðar heimabakaðar smákökur, Iag.
kökur, kleinur og pönnukökur, og svo hin viðurkendu góðu brauð og
kökur frá hr. F. A. Kerff.
Við undirritaðar höfum umsjón með þessari búð og munurn
eftir ósk Mjólkurfélags Rvikur gæta þar alls hreinlætis og vonum að
geta gert viðskiftavinina ánægða.
Guðrún og Louisa.
í Nýja Bíó á morgnn (föstnðag) kl. 7%.
Aðgöngumiðar verða afhentir í Nýja Bíó á morgun kl. 5—7 án
endnrgjalds.
Eggerf Krisljánsson & Go,
Hafnarstræti 15. Sími 1317.
Nokkrar stúlkur
verða ráðnar til síldverkunar til S. Goos á Siglufirði. Báðar ferðir
fríar.
Geirþrúður Árnadðttir
Þingholtsstræti 15. Sími 876.
Stúlka.
Stúlka óskast nú þegar til
hausts, hálfan eða allan daginn.
Hátt kaup.
TON
Terðlækknn á
framköllun og kopíerlngn
Sportvörnhús Reykjavíkur.
(Einar Björnsson.)
15 anra]
kosta
Appeisinnrnar
í Landstjornnnni.
. F. U. M.
Kartöfkr
í Iieilum pokum verða
seldar mjög ódýrt i
dag og næstu daga hjá
Eiriki Leifssyni,
Laugaveg 25.
}
Verfar týad
Jarðræktarvinna í kvölð.
Túnið verðnr slegið. “
Kaupakona óskast austur í
Grímsnes. Uppl. í smiöjunni á
Bergstaöastræti 4. (258
Hreinsum gamla baldiringu.
Systurnar frá Brimnesi, Þórsgötu
3, uppi. (256
Kaupakona óskast upp í Borg-
arfjörö. Uppl. hjá Jóni Erlends-
syni, Grettisgötu 45. (254
3 stúlkur óskast á gott heimili.
Hátt kaup. Uppl. hjá Símoni
Jónssyni, Grettisgötu 28. (251
Drengur 15 ára vill fá vinnu i
sveit í sumar. Uppl. Bókhlööustíg
6 B. (250
Kaupakona, kaupamaöur og
drengur, óskast upp í Borgarfjörð.
Uppl. Frakkastíg 2. (249
Hjálparmatsvein vantar á tog-
arann „ísland“. Uppl. um borö í
kveld, kl. 5—6. (24S
Kaupakona óskast á gott heim-
i'i í Borgarfiröi. Uppl. á Smiöju-
stig 5, uppi. (239
Kaupamaður óskast á gott heim-
ili í Leirársveit. Uppl. hjá Ólafi
Oddssyni, ljósmyndara. (237
Dugleg kaupakona óskast á
gott heimili nálægt Reykjavík.
Uppl. á afgr. Álafoss. (231
Nokkrir menn óskast til sild-
veiða, á gufuskip á Norðurlandi.
Góð kjör. Uppl. á Lindargötu
18 B, kl. 6—8 síðdegis. (229
Kaupakonu vantar á gott
heimili i Borgarfirði. Uppl. á
Stýrimannastíg 5. (227
Kaupakona óskast á gott heimili
í Borgarfiröi. Uppl. á Vatnsstíg 4,
uppi, eftir kl. 7. (253
Allskonar hnífabrýnsla á Njáls-
götu 34. (224
Komiö meö föt yðar til kemiskr-
ar hreinsunar og pressunar til O.
Rydelsborg, Laufásveg 25, þá
veröiö þiö ánægö. (379
Rósir í pottum til sölu áFrakka-
stíg 4. Á sama staö fæst kven-
regnkápa meö tækifærisveröi. (255.
Rósaknúppar og rósir í pottum.
til sölu á Sellandsstíg 7. (252
2 kvenkápur til sölu, Vitastíg 13..
____________________________(24T
Nýr dívan til sölu með tækifær-
isverði. Hverfisgötu 18 kjallaran-
um. (245,
Sporöskjulöguðu myndaramm-
arnir eru komnir aftur. — Allar
stærðir. Sigr. Zoega & Co. (244
Rabarbar fæst á Vesturgötu 12,.
ef hann er pantaður í síma 931,
(243.
r-—----- - -- ---- --- ----
(jggf3 Kotað karlmannsreiðhjól til
sölu. Uppl. , á Bræðraborgarstíg
41- (241
Byggingarlóöir stórar og litlar
t;l sölu. Sigurður Þorsteinsson,,
Bergstaðastræti 9 B. (240^
. Ný, svört, silkifóðruð kven-
dragt og svört silkifóðruð kápa
frá París, til sölu. A. v. á. (235
■----;--------------------------
’ ' K yen-1 m a kk reiðdragt, á lítinn
| kvenmann, til sölu, ásamt tvenn-
| um legghlífum. Skólavörðustíg
4 B, uppi. (233
| Nýmjólk fæst daglega í Lauf-
| ási.________________________(232
j Góður reiðhestur er til sölu
í með tældfærisverði, vegna burt-
: flutnings eigandans. Uppl. gefur
Eyjólfur Eiríksson, Hafnarstr.,
16. (230>
Fyrirliggjandi óvenjumikið a£
ódýrum vinnufata- og drengjafata-
efnum. Sömuleiðis hversdagsfata-
efni á fullorðna, Verð frá kr. 5,50-
—20.00 meterinn. Guðm. B. Vik-
ar, klæðskeri, Laugaveg 5. (394
Reiðhjól, ný og gömul, karla og
kvenna, einnig kappreiðahjól, íi
t örkinni hans Nóa. Sími 1271. (184.
jjggr" Lyklakippa fundin. Vitjist
Ilverfisgöttt 100. (242
Tapast hefir veski með pen-
ingum og fleira í. Skilist gegn
fundarlaunum til matsveinsins
um horð í Otur. (234
FÉLAGSPRENTSMIÐJAN.
íbúð óskast 1. októher. Barn-
laust fólk. Áreiðanleg greiðsla. A.
(257'
Tvær versluiiarstúlkur óska eft-
ir 2—3 herbergjum ásamt eldhúsi
(eða smáherhergi í þess stað), í
haust. Tilboð auðkent; „2 versl-
unarstúlkur“, sendist strax á afgr.
Vísis. (246
Stór eða lítil íhúð óskast 1. okt.
Uppl. í síma 994 og á afgr. Vísis.
______________________________(238
3—5 herbergi og eldhús vant-
ar 1. okt. eða fyrri. Uppl. í síma
651. (228
2—3 herbergi og eldhús, óskast
til leigu nú þegar eða siðar. A. v. á.
(109.