Vísir - 16.07.1925, Blaðsíða 3
VtSÍR
óskandi, aö fyrirtæki þeirra kæm-
íst sem fyrst til framkvæmda.
Mr. F. W. Peterson,
prófessor við hásólann í Ann
Arbor, sem er háskóli Michigan-
ríkis í Bandaríkjunum, var meöal
farþega á Lyru siöast. Prófessor
Peterson hygst aö dvelja hér um
tima og leggja stund á islensku
og íslensk fræöi. Hann er af nor-
rænum ættum kominn (sænskum),
eins og nafni'S bendir til. Hefir
hann og feröast um Noröurlönd
og stundaö þar nám, t. d. í Upp-
sölum. A'ð ráöi próf. W. A. Cra-
igies, ætlar próf. Peterson aö dvelj-
■ESt hér fram eftir sumri. Leikur
honum hugur á a‘ö kynnast tungu
vorri og þjóö, eftir þvi sem föng
eru á, þennan tíma, sem harin verö-
ur hér. Kenslugrein hans viS Ann
Arbor háskólann er mælskufræSi
(Rhetoric). Eru slíkir menn sem
próf. Peterson góSir gestir, þvi að
þeir eru manna liklegastir til þess
Eu vekja eftirtekt á bókmentum
vorum erlendis.
Frú Dóra Sigurðsson
söng i Nýja Bió i gærkveldi.
-— ASsóknin var því miSur ekki í
besta lagi, enda hefir mikiS veriö
xum söngskemtanir hér aS undan-
förnu. — Áheyrendur tóku söng-
lconunni forkunnar vel. — Dómur
l'.m Söng hennar verSur birtur i
hlaSinu á morgun.
Lúðrasveit Reykjavíkur
fer upp í HvalfjörS næstkom-
•cindi sunnudag vegna skemtunar
þeirrar, sem ákveöiS er, aS þá
verSi haldin aö Hrafneyri. Nán-
ara auglýst á morgun.
Lingvallaför
barnast. Æskunnar, sem fórst
fyrir sl. sunnudag, er ákveSin
ó sunnudaginn kenmr. Aðgöngu-
miSar fást á morgun kl. 7—9 síSd:
i G-T-húsinu. Sjá augl. i dag.
Vigfús Sigurðssson, Grænlandsfari
er fimtugur i dag.
Blýmenja
Nýkomnar tösknr. — Nýjasti Parísarmóðar.
Veski, peningabuddur, ilmvötn, ilmbréf, andlitssápur, afar góðar
fyrir húðina, hi5 alþekta hármeðal Petroíe Hahn, sem eyðir flösu og
eykur hárvöxt, Hamoes Hair-Culture, franska hærumeðalið Juventine,
sem gefur hárinu sinn eðlilega Iit. Til hárþvottá Pixil, Mouson's
KamiIIesápa, Champooing pulver, hárnet, úr ekta hári, 3 fr. 1 krónu,
andlits creme margar tegundir, andlitspúður, handáburður, hárskraut,
og ýmsar tækifærisgjafir. Tannburatar, tannpaste „Pepsodent“, fata-
burstar, naglaburstar, barnatúttur, bonevax, silfursápa, gólfklútar, bað-
hettur og gúmmíhanskar 0. m. m. fl.
Hvergi ódýrara í borgiimi.
Verslnnin Goðafoss, Langaveg 5. Simi 436.
löguð og þur, aðeins bestu tegundir
Málarinn.
Sími 1498. Bankastræti 7.
Próf. dr. W. A. Craigie,
vísindamaSurinn alkunni og ís-
landsvinurinn, flytur bráSlega al-
farinn til Chicago. Próf. Craigie
liefir, eins og kunugt er, veriS
prófessor í Oxford á Englandi.
FerSaSist hann tvisvar hér á landi
cg á hér síöan marga vini, þó sum-
ir séu nú fallnir í valinn. Prófessor
Craigie fer fyrst til Cambridge,
Mass. og heldur þar fyrirlestra viö
Harvard-háskólann í sumar, en í
haust tekur hann viö prófessors-
stöSu sinni viS Chicagoháskólann.
Munu honum hafa veriö boSin sér-
staklega góS kjör, en mestu mun
þó hafa ráSiS, aS starfiS er honum
kært, rannsókn enskrar tungu. Þar
aS auki raun hann hafa meiri txma
aflögu til ýmissa ritstarfa í þessari
stöSu, en hann hafSi áSur. Kunn-
ingjar hans hér munu einhuga
óska honum til hamingju meS hiS
nýja starf hans.
Heimsfrægt sælgæti
Einkasalar
Þðrður Sveinsson & Go.
Nýkomið.
Reiðjakkar vatnsheldir frá
35,00, Reiðbuxur frá 24,00.
Mest úrval af alsk. vinnufat-
naði — Eiakasala á*lslandi
fyrir Olskind olíufatnað. Reyn-
ið hann, og þið munuð aldrei
nota annan olíufatnað, hann
er ódýrastur en samt sterk
ur.
Vörnhásið.
Álafosshlaupið
verSur háS sunnudaginn 9.
ágúst. Þátttakendur gefi gaum aS
augl. í blaSinu í dag.
Áheit á Strandárkirkju,
afhent Vísi: 2 kr. frá St., 2 kr.
frá G. J., 5 kr. frá HafnfirSing, 5
kr. frá H. E., 10 kr. G. J., 5 kr.
frá N. N„ 5 kr. frá E. G. H.
Gengi erl. mjmtar.
Rvík í dag.
Sterlingspund........kr. 26.25
100 kr. danskar .. .. — nx.70
100 — sænskar .. .. — 145.21
100 — norskar .., .. — 96.45
Dollar.......... .. .. — 5-4I
Fram, 2. og 3. flokkur.
Æfing í kveld kl. 734.
Utan af landi
NorSfirSi, 15. júlí. FB.
Leikfimisflokkur 1. R. kom
hingaS i gærkveldi á vélbát frá
SeySisfirSi, eftir talsvert sjóvolk.
Var sjór allúfinn viS Dalatanga.
Sýningin var haldin kl. 9 (flokk-
urinn kom aS kl. 7JÚ) á svoköll-
uSum Bakkabökkum, en þeir eru
sennilega besti Iþróttavöllur á
Iandinu. Meiri hluti bæjarbúa var
viSstaddur og virtist ánægSur. —
Flokksmenn ^oru gestir íþrótta-
félagsins „Þróttur“, sem annaS-
ist móttöku mjög vel. A5 sýning-
unni lokinni fór fram kaffi-
drykkja, og þakkaSi Ólafur versl-
unarstj. Gíslason flokksmönnum
og kennara meS nokkrum vel völd-
um orSum. — HéSan fara þeir á
morgun til EskifjarSar, ef veSur
leyfir, og sýna þar.
IsafirSi, 15. júlí. FB.
Dönsku stúdentarnir sungu hérj
kl. n í dag viS mikla aðsókn og
lof.
SíIdveíSI byrjtxð héSan. Aflast
vel í reknet.
Sláttur bjtfjaöur fyrir nokkru.
Spretta ágæt. Óþurkur.
ÍIRIMUMAÐURINN,
mráhlaupi og grípa þessa skussa í svefni, ..
.. en þessir Vallónar eru þeir aulabárSar og
ragmenni.....En viS skulum jafna um þá
meS morgni, aS mér heilurn og lifanda!“
„En getum viS ekki áSur sent til Dender-
monde, eftir liSsauka? Þar er alt setuliSiS
^spánverskt og...“
„Hvernig eigum viS aS senda “, greip Alba
reiSulega fram í. „StórskotaliS þessara þorp-
xara situr fyrir á öllum leiSum, — nema norS-
•un og austan viS borgina, þar sem ófærir
, kviksyndisflóar liggja alt umhverfis, svo aS
ænginn kemst yfir á haustin, nema fuglinn
fljúgandi. Nei! ViS getum ekkert hjálpar-
liS fengiS, nema viS rjúfum fyrst fylkingar
þeirra, — nema einhver foringjanna viS hliS-
in hafi gert sér ljóst, hver hætta er á ferS-
xxm. Londrónó viS Waal-hliS er ráSagóSur
mælti hann og talaSi hægara en áSur, „og
Serbellóní er athafnamaSur, — og þaS veit
hamingjari, ef enginn þeirra leysir okkur
bráSlega úr þessum vanda, þá skal eg láta
hengja þá alla í fyrramáliS, hvem í sínu
liliSi “
ReiSi hertogans er öll sprottin af angist
hans og kvíSa. Hann leggur aS vísu hina
rnestu óvirSing á NiSurlendinga, — satt er
þaS I Hann veit, aS hann geti, ef til vill, sent
á morgun eftir hjálparliSi til Dendermonde,
og síSan mariS sundur þessa fáu uppreisnar-
menn, eins og flugur undir fæti sínum. Haun
vissi, aS hann gæti hefnt sín, — en honum
var þaS og Ijóst, aS sú liefnd yrSi dýru verSi
keypt. Hann hefir ofoft og lengi barist viS
þessa flæmsku búra, — sem harin svo kallar,
— til þess aS hann viti ekki, að hann á von
vaskrar varnar, þrautgóSrar mótspyrnu og
mikils mannfalls, þegar dagar, áSur en hann
geti komiS á kné og refsaS þessum mönnum,
sem engu eiga nú aS týna, nema lífinu, — en
þeim er þegar ólíft orSiS undir harSstjórn
hans.
§5-
De Vargas hefir engin frekari orS um þenna
skammavaSal yfirmanns síns. Hann hugsar
til dóttur sinnar, og fer þegar sína leiS til
þess aS koma orSsending' hertogans til henn-
ar. Lenóra er í kii-kju, og rís þegar af bæn,
er henni koma orS föSur síns, og gengur
hljótt og þreytulega til herbergja sinna.
Klukkustundir liSa hægt og seint eins og
margar aldir. Hún hefir jafnvél gleymt öllu
tímatali. Nú eru tveir sólarhringar síSan húa
hélt um særSan handlegginn á Mark, og var5
vís hinna hræSilegu, óbærilegu sánninda. SíS-
an hefir hún vaila vitaS til srn, aS eins lát-
iS berast á öldum ömuríegustu sorga, og von-
aS og beSiS, aS hún mætti sem fyrst fá a5
deyja og skiljast viS allar þjáningar.
Hún trúSi því, áS hún hefSi breytt i öllu
aS guSsviIja! En hún fann hjarta sínu blæSa
til ólífis og víssi, aS ekkert fengi friSaS sálu
sína. Hinn fangi og kvalafulli dagur í Den-
demionde í gær, hafSi veriS henni eins og
eilífSarböl, á meSan hún heiS éftir svari frá
föSur sínum, og þá hafSi hún hugsaS, a5
ekkert gæti veriS ægilegra eSa bungbærara,
hvorki þessa heims né í hélvífi. En í dag
hafSi hún fundiS, aS enn þyngri raunir væri
til, og yrSi meS hverjum degi þungbærari,
alt til eilifSarloka, því aS aldrei gæfist sér
livíld eSa griS frá sárum sorgum, — jafn-
vel ekki í gröfinni.
Samvistir hennar viS Gretu hafa veriö
eini huggunarvottur, sem henni hefir borist