Vísir - 18.07.1925, Blaðsíða 1

Vísir - 18.07.1925, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Simi 1600. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími 400. 15. ár. Largardaginn 18. júlí 1925. 164. tbl. M sim w03 & UTSALAM IAUGAVEG Kvennærfatnaður, Drengjanærfatnaður. Karlmannanærfatnaðar, Ullarsjol (löng). Karlmannaskófatnaður frá nr. 38 til 45, púra leður í sóla, bindisóla, liælkappa og yfirbor ði á aðeins kr. 29.35 parið. Kvenskór sömu tegundar á 18.50. — Skófatnaður þessi endist þrefalt á við hvern pappaskofatnað er tii landsins flytst. Abyrgð tekin á að púin leður sé í hverjú paii. — Kaupið því leður — ekki pappa. — Munið eptir Karlmanna-alfatnaðinum sem l^ominn er aptur. Verð frá kr. 65.00 til 135.00 pr. föt. — Krystal vörurnar ganga greiðlega út. DANSKUB. I1>NT AX>UR Hallo ! Éf þér sjáið einhvern með falleg og góð gleraugu, þá spyrjiS viðkomanda, hvar þau séu keypt. — SvariS mun veröa: Farið þér í Laugavegs Apótek, þar fáiS þér þessi ágætu gleraugu. — Þar fæst best trygging fyrir gæðum. Þar er útlærður sérfræðingur, sem sér um alla afgreiðslu. — Vélar af nýjustu gerð, sem fullnægja öllum kröfum nútímans. — öll recept afgreidd meö nákvæmni og samviskusemi. Allar vi'ðgerðir framkvæmdar fljótt og vel. — Verðið óheyrilega lágt. — öll sam- kepni útilokuð. Laugavegs Apotek Sjóntækjadeildin. — Fullkomnasta gleraugnasérverslun á Islandi. — GAMLA BÍÓ Afarskemtileg mynd í 6 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Theodore Roberts, May McAvoy, Conrad Nagel. Fyrirliggjandi: Niðursoðið kjötmeti Beufcarbonade Engelsk Beuf Beuf med Lög Gulejas Hackis Ködboller Ködkager Bayerske Pölser Mediste (Pölser Frikadeller Forl. Skildpadde Lunch Toungues Oxeroulade Oxemörbrad Kalvekoteletter Sylte Oxetunger Leverpostej. Sími 8, 3 línur. H. Benediktsson & Co. Yisis-kafflð gerir alla glaða. Tilkynning. Símanúmer sf. „ilmaþói", er 1650 Frottetau fjöldi lifa," með ýrnsu verði, nýkomið í Anstnrstræti 1. J. Sími 102. rrxil - *■ 8« Hálívirði 8$ 4 se 8S sunuurkápui f£ 8« M Og * höttum. Egill Jacobsen. Dansskóli Sig. Snðmnndssonar Eítir beiðni margra nemenda verð- ur dansæfing í kvöld i Góðtemplara- húsinu kl. DVa - NTJA BÍ0 Messalína ítölsk stórmynd í 6 löngum þátlum. Gerð af: Enrico Gnazzoni • Aðalhlutverk Ieikur hin afar fagra leikkona: Rina Di Lignoro. Sýnd í síðasta sinn í kvöld. I IHérmeð tilkynnist, að minn kæri bróðir, Guðjón Sigurðsson, til heimilis Grettijgötu 57, drukknaði af skipinu Zeus í janúar í vetur. Fyrir hönd fjarstaddrar móður og systkina. Guðrún Sigurðardóttjr. Jarðarför mannsins míns, Finns Jónssonar, skósmiðs, sem andaðist 8. þ. m., fer fram frá lieimili okkar, Norðurstig 3, mánudaginn þ. 20. þ. m. og hefst með húskveðju kl. 1 e. h. Oddný Stefánsdóttir. 2. ágúst. Glima. 2. ágúst. í sambandi við væntanleg hátíðahöld verslunarmannáfélaganna 2 ágúst n. k., verSur hér í Reykjavík glimt um, i anna'S sinn, bik- ar þann, er gefinn var i fyrra (handhafi Hallgrímur Jónsson), ásamt 3 verðlaunapeningum. Væntanlegir þátttakendur gefi sig fram við annanhvorn undir- rita'Sra fyrir 25. þ. m. Brynjólfur Þorsteinsson, Ásgeir Ásgeirsson,’ bankaritari, - Bræðraborgarstíg 24, Kárastíg 5. Sími 152.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.