Vísir


Vísir - 18.07.1925, Qupperneq 3

Vísir - 18.07.1925, Qupperneq 3
VÍSIR ■Qg lágt, hitu'ö meö miöstöövum aö vetrinum. Vatnsleiösla í hverju liúsi. Heilbrigöishögum vel háttaö i bænum. Opinber hús hin glæsi- legustu og frömuöir i verslun búa í fallegum húsum. Verkamenn búa í góöum húsum og eru vel til fara; börn þeirra eru hin hraustlegustu og viröast glö'ð og ánægö. Hér eru xnargskonar sjúkrahús , fólki til xnikilla þæginda og landinu í heild sinni til heilla. Dánarhlutföll eru lág í samanburöi viö önnur lönd ■álfunnar, sem sé 14 af 1000, Tala fæddra er vel viö unandi, þó aö hún sé heldur aö lækka. Lág tala fæöinga er betri en há dánartala. Þaö eru manndygöirnar, en ekki fjöldinn, sem göfga þjóöir. Og aö • lokum þetta: Látiö einkunn ís- j lands vera: Upp og áfram, alla ítiö'! Aldrei aftur á bak! jYðar einlægur John M’Kenzie Edinburgh. Utan af landi —0— Þjórsártúni 18. júlí. FB. Þótt allmargir séu farnir aö slá ; tún sín, veröur ekki sagt aö slátt- ■ air sé alment byrjaöur hér um slóö- ir. Hafa menn hliöraö sér hjá aö byrja slátt vegna óþurkanna. Bót var aö þurki í gær, en um tööu- jþurk var ekki a‘ö ræöa. Þurkútlit ■dágott í dag; bjart yfir. — Tals- veröur vöxtur i öllum ám og varla 'veiöandi. (Eftir símtali). Messur á morgun. í dómkirkjunni kl. 11 f. h., síra Friörik Hallgrímsson. f fríkirkjunni kl. 5 siöd., próf. Haraldur Nielsson. f Landakotskirkju: Hámessa Id. 9 árd. Engin siödegisguðsþjón- xista. Veðriö í morgun. Hiti í Reykjavik 9 st., Vest- mannaeyjum 10, ísafiröi 6, Akur- eyri 13, Seyöisfirði 13, (ekkert skeyti frá Grindavík), Stykkis- hólmi 10, Grímsstöðum 13, Rauf- arhöfn 11, Hólum i Hornafiöri 10, Þórshöfn í Færeyjum 10, Ang- magsalik 6, Kaupmannahöfn 19, Utsire 16, Tynemouth 16, Leirvík 13, Jan Mayen 3 st. (Mestur hiti í Rvík i gær 14 st., minstur 8 st.). — Veöurspá: Vestlæg átt og suð- vestlæg á Vesturlandi. Breytileg vindstaöa á Austurlandi. Óstööugt veður. •J Síra Bjarni Jónsson, dómkirkjuprestur, og frú hans eru nú bæði á góöum batavegi. Sira Bjarni messar þó ekki á morgun. Síra Árni Sigurðsson, frikirkjuprestur, var meðal far- þega á Esju i gær til Austfjarða og verður rúman mánuð að heim- an. í fjarveru hans má leita til starfandi presta bæjarins umnauð- synleg prestsverk i söfnuðinum. Haraldur Sigurðsson lék á flygil i Nýja Bió í gær- kveldi, við góöa aösókn og var, sem vænta mátti, vel fagnað. Um sögn um leik hans birtist í næsta blaði. Kappglíma verður þreytt 2. ágúst um bikar og þrjá verðlaunapeninga. — Sjá augl. i blaðinu i dag. Pétur Magnússon, hæstaréttarmálaflutnlngsmaður, hefir veriö skipaöur framkvæmda- j stjóri Ræktunarsjóðsins. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 10 kr. frá N. N., 5 kr. frá V., 10 kr. frá A. J., 10 kr. frá M. G. Gengi erl. myntar. Rvik í dag. Sterlingspund..........kr. 26.25 j 100 kr. danskar .. .. — 113.15 100 — sænskar .. .. — 145-34, 100 — norskar .. .. — 97-42 Dollar...................— 5-4!/^ i Nýkomið. Reiðjakkar vatnsheldir frá 35,00, Reiðbuxur frá 24,00. Mest úrval af alsk. vinnufat- naði — Einkasala á Islandi fyrir Olskind ollufatnað. Reyn- ið hann, og þið munuð aldrei nota annan olíufatnað, hann er ódýrastur en samt sterk ur. Vöruhúsið. Fram II. og III. flokkur. Æfing i kveld kl. 7J4. Friðrik V. Björnsson, læknir var meðal farþega frá útlöud- um á E.s. „Lyra“ nú síðast. Hef- ir hann dvalist erlendis liðlega 3 ár við framhaldsnám í alm. læknis- stund á nef-, liáls- og eyrna-sjúk- j dóma undir handleiðslu úrvals , kennara og fræðimanna í þeirri grein, bæði í Danmörku, Þýska- landi og Noregi. Var hann síðast- liðið ár spítalalæknir á stóru j sjúkrahúsi i Björgvin. Friðrik hef- j ir í hyggju að setjast hjer að og mun hann bráðlega auglýsa lækn- ingastofu sína og móttökutima. 1 Athygli skal vakin á auglýsingu hér í blaðinu i dag um matreiðsluskóla. — Forstöðukona verður ungfrú Helga Thorlacius, sem nú dvelst í Frk. Skovs Husholdningsskole í Kaupmannahöfn, til þess að kynn- ast fyrirkomulagi slíkra skóla. Nýja Bíó sýnir í síðasta sinn í kveld hina áhrifamiklu og ágætumynd„Mess- alina“. — Aðsókn að mynd þess- ari hefir verið afbragðsgóð. Y. Kexskápnr 3 hólfaður og kaffikvörn til að standa á gólfi. — Hvorttveggjaí góðu standi. Fæst nndir hálfvirði í Versl. B. H. BJARNASON. Hangikjöt. Hangikjöt af Þórsmörkinni er fyrirliggjandi. — Kjötið er feitt og gott. — Kjötbúðin Von. Simi 1448. Gamla Bíð. Þar verður sýnd í fyrsta sinn í kveld ný mynd, sem heitir „Grun- aður um græsku“. — Aðalhlutverk leika Theodore Roberts og May Mc Avoy. Fxysti fiskuriim, sem getið var í Vísi fyrir skemstu, og sendur var hingað til Espholin bræðra frá Svíþjóð, haföi legið þar í frystihúsi þrjá mánuði áður en hann var sendur af stað. Eins og áður er getið, reyndist hann þó algerlega óskemdur þeg- ar hingað kom. Innan skamms er von á sænskum sérfræðingi hing- að, sem á að athuga skilyrði til þess að koma hér á fót frystihúsi því, sem Espholin hræður ætla að koma upp, og verður nánara ininnst á þetta fyrirtæki síðar. Hátíðahöld verslunarmanna, 2. ágúst n. k. fara fram á túninu að Sunnuhvoli. — Er það tilválinn staður, og hægt fyrír alla hæjarbúa að sækja þang- að. , , Dansskóli frú Helene Guðnmnðsson held- ur æfingu i Ungmennafélagshús- inu kl. 9J4 x kvéld. Áheit á Stúdentagarðinn, afhent Vísi: 5 kr. frá mæðgum. GRIMUM AÐURINN. i Ghent fyrri frægð sinni og kjöru heldur að lúta ánauðaroki harðstjórans en að stofna sér í sömu hættu sem Mons og Mechlin. En nú vaknar hugrekki þeirra, sem lengi hefir blundað, öflugra en nokkuru sinni áöur, nú jþegar konur þeirra og börn eru ofurseld misk- un hinna siðlausu hersveita, sem þeir Alba hertogi og de Vargas leika sér að espa til •dýrslegra athafna og grimdarverka, nú þeg- ar þeim skilst, að örlög Mechlinborgar hljóta einnig að koma yfir þá. Þeir vita, að þeir hljóti að láta lífið! Hvernig ætti þeinx að takast að reisa rönd viö ofurefli Spánar, Innan hinna þröngu borgarmúra, þegar Spánverjar geta, hvenær sem er, fengið þús- undir hjálparliðs, til þess að ganga undir xnerki harðstjórans ? En þeir geta þó látið • lifið með vopn í hendi, og konur þeirra og hörn frelsast frá þeirri svivirðu, sem verri ■er en nokkur dauðdagi. Alt að fimm þúsundum nýrra sjálfboða- liða ganga fyrir foringja sina þetta kveld i borðsalnum í St. Agnesar klaustri, og vinna þess dýran eið, aö berjast á meðan nokkur maður sé uppi standandi, fyrir frelsi sinu og Vilhjálmi af Óraníu. Auðséð er á svip allra foringjanna, — en þeir eru van Beveren, Lie- vin van Deynse, Laurence van Rycke og Jan van Migrode, — að þeir eru þess alhúnir, að berjast til þrautar, og þeim er það ljóst, að til eins muni draga í viðskiftum þeirra við Spánvei'ja, — þeir mrni allir falla. En úr augum Marks skin eitthvað annað en staðfestan ein. Þar leynist sú trú, að guð muni rétta hlut þeirra, — það skin einkenní- legur fögnuður úr augurn hans, — einskonar sigurgiöð von. Og þeir, sem standa frammí fyrir honum, og vinna eið að þvi að berjast fyrir frelsi sinu og Vilhjálmi af Óraníu, á meðan nokkur blóðdropi er þeim í æðurn, — líta fast á hann i svip, og halda svo áfram, hugaðri en áður en ekki eins hörkulegir, og þeim hefir vaxið nýtt hugrekki, sem^ekki er sprottið af örvænting einni saman. Engill frelsisins hefir brugði sverði sinu og blásið lieilögum eldi í brjóst þessum mönn- um, sem flestir eru hæglátír borgarar, óvanir hermenn eða jafnvel liarkalið, sem dirfst hef- ir að risa gegn ofurefli Alba hertoga. ;§ 7- Og þegar bjarmar af degi, og nöttin féllur i faðin honum, en blæja svefns og gleymsku lyftist af hinni hrjáðu borg, sjáum vér fimm þúsundir Óranmnranna standa vígbúnar frammí fyrir fylkingnm Alba bertoga, sem enn nema nær átta ]iúsundum raanna. Stræt- in eru þakin dauðra manna búkum, lagvopn- um og spjótum, sem fleygt hefir verið hér og þar, byssum og fjaðrahöttum, brotunx og rusli, hjóllausum vögnnm, skáræilunx, leður- beltum og fataslitrum. Og í kirkjugarði St. Jakobs blaktir enn gulur og skinandi frélsisfáni nppreisnar- nranna, og flykkjast um hann ögrandi menn og ósigraðir. Giídishús sútara stendur í björtu háli skamt þaðan, og turn St. Jakobs er hrun- ínn til grnnna; gistihús St. Juans ten DulTen er ein öskuhrúga, og húsin, sem víta að Yritl-

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.