Vísir - 21.07.1925, Blaðsíða 1

Vísir - 21.07.1925, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Simi 1600. ZpXÆw Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími 400. 15. ár. Þriðjudaginn 21. júlí 1925. 166. tbl. SIMI1403 ÚT5ALAN LAUGAVES .. qq Kvcnnærfatnaður, Drengjanærfatnaður. Karlmannanærfatnaðar, Ullarsjðl (löng). Karlmannaskófatnaður frá nr. 38 tll 45, púra leður í sóla, bindisóla, hælkappa og yfirboiðl á aðeins kr. 29.35 parið. Kvenskór sörhu tegundar á 18.50. — Skófatnaður þessi endist þrefalt á •HTvið hvern pappaskó.fatnað er til landsins ílytst. Abyrgð tekin á að púia leður sé i hveiju pari. — 1 Kaupið því leður — ekki pappa. — tJ Munið eptir Karlmanna-alfatnaðinum sem kominn er aptur. Verð frá kr. 65.00 til 135.00 pr. föt. — Krystal vörurnar ganga greiðlega út. DANSKtTR XÐKT A.3ÐU H. !Þ* Oaxula Uö I Sonnr Járnbrantarkongsins. Kvikmynd í 6 þáttum eftir skáldsögu Rex Beach, sem er neðanmálssaga Dagblaðsins sem stendur. Paramountfelagið hefir látið gjöra myndina. Aðalhlutverkin leika: Darvin K Anthony, járnbrautarkongur Arthur Deacan Kirk ‘Anthony, sonur hans .... Thomas Meighan. Eðith Cortlandt..................Gertrnd Astor. Stephen Cortlanðt.................John Miltern. Chiquita...............................Lila Lee Elsku sonur okkar og bróðir, Oddur Albert Þorsteinsson, sem andaðist 13. þ. m. á Franskaspítalanum, verður jarðsettur fimtudaginn þ. 23. þ. m. frá dómkirkjunni. Kveðjuathöfn við Franskaspítalann kl. 1 e. h. María Ásmundsdóttir. Þorsteinn Halldórsson og böm. Hérmeð tilkynnist, að jarðarför föður og tengdaföður okk- ar, Bjarna Árnasonar, fer fram frá heimili hans Bræðraborg- arstíg 20, fimtudaginn 23. júlí kl. 1 e. h. Elísabet Bjarnadóttir. Jón Guðmundsson. Ad gefnu tilefni. Þar eð komið hefir fyrir, að sumir viðskiflavinir vorir hafa trygt annarsstaðar, vegna þess sð þeirn hefir skilist, að félag vort væri hætt að starfa hér á landi, lýsum vér því hér með yfir, að slikt er alger misskilnirrgur. — Nordisk Brandforsikring mun starfa hér á landi framvegis eins og að undanförnu, og væntum vér þess fastlega að háttvirtir viðskiftavinir vorir haldi áfram tryggingum sínum hjá oss, og íhugi, að með því tryggja þeir eignir sínar hjá vel- þektn, ábyggilegu og fjársterku félagi, en ekki hjá prívatmanni! A.V. Gætið þess vandlega, þegar trygging fellur, að endurnýja einungis hjá Nordisk Brandforsikring. Virðingarfyllst. Nordisk Brandforsikring A,s. Aðalnmboðsmaður á íslandi- Magnús Jochnmsson. Vestnrgötu 7. — Sími 569. NÝJA BÍ0 Kvikmyndaleikkonan. (Brot úr æfisögu) . H 011 y u o (kFT j ó n 1 e i k u r í 6 þáttum/'1 cftir skáldsögu^ Rupert’s Hughés: „Souls íor Sale“. Þessi mynd er gjörð í þeim til- gangi, að sýna fólkilifkvikmynda leikara bak við tjöldin. Sjálftefnið erum ungastúlku, sem af hendingu gerist leikkona — um þá erfiðleika, sem hún hefir við að stríða — og um þau æfintýri sem hún ratar í. En umgerðin um myndina er daglegt líf á þeim slöð- um, sem kvikmyndir eru gerðar. Ótal margir þektir leikarar koma fram í þessari mynd t. d.: Eleanor Bourdmann, Mac Busch, Barbara La Marr, Aileen Pringle, Ríchard Dix, Frank Mayo, Lew Cody, Snitz Edwards. — Þess utan sjást þessir kvikmyndastjórar : Cecil B. de MiIIe, Pred. Niblo og Charles Chaplln. Mynd þessi er hvorttveggja í senn: spennandi og fræðandi. Fyrirliggjandi: Niðursoðið kjötmeti. Beufcarbonade Engelsk Beuf Beuf med Lög Gulejas Hackis Ködboller Ködkager Bayerske Pölser Mediste \Pölser Frikadeller Forl. Skildpadde Lunch Toungues Oxeroulade Oxemörbrad Kalvekoteletter Sylte Oxetunger Leverpostej. Sími 8, 3 línur. JS. Benediktsson & Co. Fyrirliggjandi: Þakjárn nr. 24, 5—10 £ Þakjárn nr. 26, 5—10 f. Slétt járn nr. 24, 8 f. Þaksaumur, galv. Þakpappi „Víkingur", Innanbúspappi, 2 teg. Gólfpappi, 2 teg. Pappasaumur. Qfnar og Eldavélar, frá Bornholm. Eldfastur steinn, 1”, \y2” og 2”. Eldfastur leir. Gaddavír. CAR4 Hafnarstræti 19—21. físls-kaffið gerir alls glaði.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.