Vísir - 21.07.1925, Blaðsíða 3

Vísir - 21.07.1925, Blaðsíða 3
VÍSIK í fjærveru minni til 3. ágúst, gegnir fröken Þuriður Bárðardóttir, ljósmóðir, Tjarnar- .götu 16, Ijójmóðurstörfum minum. Þordís J. Carlquist, íjósmóðír. ¦og menniirg (meS 15 myndum). Þá eru tvo kvæði eftir Jakob Thorarensen (Hinsti dagur og Vígsterkur), ritgerö eftir dr. GuS- :mund Fmnbogason (Þorskhaus- ^arnir ,og pjóðin), grein um Sig- ¦urö Kristöfer Pétursson, (með :mynd) eftir Grétar Ó. Fells, og margt. fleira. — HeftiS er fjöl- 'foreytt og skemtilegt. . JFrú J?órdís J. Carlquist, ljósmöðir, var meðal farþega -á Gullfossi í gær til Vestmanna- *eyja. Dvelst hún þar til 3. ágúst. Sundskálinn. Nýlega hefir sundskáli veriS "reistur í Örfirisey, og gera for- rgöngumennirnir ráð fyrir, aS hægt veröi aS vígja hann snemma í sr.æsta mánuSi. Þeir, sem lofaS hafa ¦aS styrkja skálann með fjárfram- lögum, eru vinsamlega beSnir aS koma fénu til Ben. G. Waage, Er- "lings Pálssonar eSa GuSm. Kr. 'GuSmundssonar í Landsverslun- ánni. J?ýska skemtiskipið MUnchen kemur i kveld. Móttöku þess annast Knútur Thomsen, og hef- ir hann margt manna sér til að- stoðar. Ef veður leyfir, verður glímt á Austurvelli, og leikur lúðraflokkur skipsins þar á meðan. Ef illa viðrar, verður glímt í Iðnó. Karlakór F. F. U. Mi syngur í Nýja Bió; þar syng- Oir og flokkur íslenskra kvenna í þjóðbúningum. — Fyrirlestur :um ísland verður fluttur úti í skipi og siðan sýnd hin isl. kvik- mynd Lofts Guðmundssonar. - 'Gestirnir fara allir til Þingvalla, og verður fyrirlestur fluttur á Xögbergi um Alþing hið forna. — Þess skal getið, að skipið kemúr ekki við á ísafirði, eins og ráðgert hafði verið í upphafi. — Meðal farþega eru meðlimir Islandsvinafélagsins þýska,. þar á meðal framkvæmdastj. hinn- ^ar nýstofnuðu Berlínardeildar félagsins, hr. kaupmaðúr Emil Ðeckert. Er þess að vænta, að menn sýni íslandsvinunum sér- staka greiðvikni og vinsemd í hvívetna. Pram II. og III. flokkur. Æfing í kveld kl. 8. ^Gengi erl. myntar. Rvík í dag. •Sterlingspund .. 100 kr. danskar 100 — sænskar 100 — norskar Dollar ........ kr. 26.25 — 115.38 — 145.38 — 98.08 — 5.4114 Handkofort, það sem eftir er, seijast með niðursettu verði. Hálfvirði. Sýnishornasafn: Nýtýsku krentðskur og veski úr egta skinni með fallegu fóðri og frágangi (einnig með sérhólfi) verða seldar fyrir hálfvirði, 3.00, 4.50—6.00—7.00 upp í 1250. Leðurvörndeild Hljóðfærahdssins. 1 Sokkar. Mesta [og besta úrval lands- ins er hja okkur, bæði á bðrn og fullorðna úr silki, ull og baðmull. Karlmannssokkar ódýrastir hjá okkur. Verðið frá kr. 0,75 til 9,00 parið. Allur tilbúinn fatnaður bestur hjá okkur. Vöruhúsið. 1 STÚLKA til hey vinnu eðá eldri kona til inni- verka, óskast aS Vestra-Geldinga- Iiolli. Góð kjör. ólafur ólafsson, Lækjargötu 6 A, uppi. Til viStals kl- 5—7 og 8—10. Rjómabússmjör hjá Jóh. Ögm. Qddssyni, Laugaveg 63. Áheit á fríkirkjuna, afh. Sighvati Brynjólfssyni, kr. 15 frá B. E. -Áheit á Elliheimilið, afh. galdkera: 50 kr: frá G. G., 2 kr. frá Gvendi, 5 kr. frá stúlku, 10 kr. frá J. G. (afh. Mbl.), 5 kr. frá I. E., 100 kr. frá J. H., Jónía Jónsdóttir frá Ártúni gaf stóran og fallegan ísl. fána. 17. júlí '25. Har. Sigurðsson. Gjöf til Elliheimilisins, 5 kr. frá N. N., afh. Visi. Gjöf til fátæku konunnar, afh. Vísi: 2 kr. frá veikri konu. 50 kr. frá E. J., 5 kr, frá G. Gd., 50 kr. frá ónefndri konu. :Burg" eldavél. „Oranier" ofn. Hinar vel þektu .Burg'-eldavélar, hvít-email. ,0ranier'- ofnar, email, og nikkeL Línoleum, ,Anker'-merki. Filtpappi. EldMsvaskar, allar stærðir. Skólprör, allar stærðir. Vatnssalerni. Blöndunarhanar, m. vatnsdreifara. Korkplötur. Narag og Classic-Miðstöðvarofnar. Fittings allskonar. Kranar, nikkel o. m. fl, Ódýrar og vandaðar vörnr. Á, Einarsson & Funk. Pósthússtræti 9. H.b. „Skaftfeliingur" hleðnr tii: Eyrarbakka, Vestmannaeyja, Víknr og Skaftáróss. Siðasta íerð til Skaftáróss. Flntningnr afhendist nú þegar. Nic. Bjarnason. i G.s. IslancL Farþegar til Vestur- og Norðurlands, sæki iarseðla á morgun. C. Zimsen. Vélstjórafélag Islands fer skemtiferS að Sogshrú og Ölfusárbrú, laugarðaginn 25. júlí, kl. 8 árdegis, frá BifreitSastöS Reykjavíktrr, ef veður leyfir. Far- miSar fást hjá Þorkeli Sigurössyní, vélstjóra, Skúla Sívertsen, vél- stjóra, Týsgötu 5 og G. J. Fossberg, Klaprparstíg .29. — Miöarnir veröa a8 sækjast fyrir fimtudagskveld. Skemtinefndin. Landsins besta úrval af rammalistnm. Hyndfr Innrammaðar íljótt og vel. — Hvergi cins ódýrt. Gnðmandar Ásfejörnssoii. Simi S55. Langaveg 1.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.