Vísir - 29.07.1925, Side 1

Vísir - 29.07.1925, Side 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Simi 1600. VÍSIR Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími 400. 15. ár. Miðvikudaginn 29. júlí 1925. 173 tbl. Kostakjör! Þegar ullin selst ekki ntanlanðs, l>á kanpnm við hana iyrir hátt verð. — Eflið innlendan iðnað! — Kaupið dúka í iöt yðar hjá Klv. Álaíoss. — Hvergi betri vara. Hvergi ódýrari vara. Komið í dag í r Afgr. Alafoss. Sími 404. Hafnarstræti 17. simi im í.v,i UTSALAN ÍAUGAVES - KvennærfatDaðnr, DreDgjanærfatnaðar. Karlmannanærfatnaðnr, Ullarsjöl (löng), Karlmannaskófatnaður frá nr. 38 til 45, púra leður í sóla, bintlisóla, hælkappa og yfirborði aðeins kr. 29.35 parið. Kvenskór sömu tegundar á 18.50. — Skófatnaður þessi endist þrefalt á við hvern pappaskófatnað er til landsins flytst. Abyrgð tekin á að púra leður sé í hverju pari. — Kaupið því leður — ekki pappa. — Munið eptir Karlmanna-alfatnaðinum sem kominn er aptnr. Verð frá kr. 65.00 til 135.00 pr. föt. — Krystal-vörurnar ganga greiðlega út. D AKTSBLtJR XDKT AÐU R, >► G-nmla Hó 48 Sjóræningi eina nótt. Gamanmynd í 8 þáttum. — Aðalhlutverk leika : Enid Bennet. Barbara la Marr og Matt. Moore Sjóræningí eina nótt er kvikmynd gerð ettir amerískum gam- anleik nefndum „Captain Applejack“ sem átti miklum vinsæld- um að fagna og leikinn var meir en ár í London og New York. Maðurinn sem annaðist töku þessarar myndar er Fre<l Niblo, sá sami sem sá um töku „Þrír fóstbræður", Blóð og sand- nru o. fl. ágætis mynda. Það tilkynnist hér með að sonur okkar Júlíus Ágúst and- aðist á Kolding sjúkrahúsi í Danmörku. Bræðraborgarstíg 19. Guðlaug Halldórsdóttir. Jón Benediktsson. B. D. S’ B.s. LYKA fer héðan til BERGEN um Vestmannaeyjar og Thorshavn, næstkomandi fimtudag kl. 6 síðdegis. Fljótasta ferðin tll útlanda. Framhaldsfarbréf til flestra hafna. Til Kaupmannahafnar kostar farbréfið N. kr. 225,00, til Stockholms N. kr 210,00, og til Helsingfors N. kr. 275 00 Farseðlar sækist sem fyrst. Flutníngur afhendist nú þegar. Nic. Bjarnasou. Landsins besta nrval a! rammalistnm. Myndir innrammaðar Ujótt og vel. — Hvergl eins ódýrf. Guðmundur Simi 555. Nýkomið: ^ H Divanteppi ) [Gobelin, frá 29,50. Borðdukar Gobein, frá 12,85. |§ Egill Jacoksen. || Málning. Notið góða' veðrið og þurkinn og málið hús yðar utan og innan. Bestu kaupin á málningarvör um fáið þér hjá okkur. Hf. Hiti & Ljós Laugav. 20 B. Sími 830. Langaveg 1. Sokkar. Mesta og besta úrval lands- ins er hjá okkur, bæði á börn og fullorðna úr silki, ull og baðmull. Karlmannssokkar ódýrastir hjá okkur. Verðið frá kr. 0,75 til 9,00 parið. Allur tilbúinn fatnaður bestur hjá okkur. Vöruhúsíð. Blýmenja löguð og þur, aðeins bestu tegundir Málarinn. Sími 1498. Bankastræti 7. NÝJA BÍÓ r mipnriiii Kvikmynd í 7 þáttum. Að- alhlutverkið leikur: West- ley Barry. ]?elta er skemti- leg og spennandi mynd, um dreng, sem alinn er upp í allsnægtum og eí'tirlæti, en gerist leiður á öllu dekrinu og strýkur að heiman, rat- ar í mörg æfintýri, og sýn- ir greinilega, að „af mis- jöfnu þrífast börnin best“. Orgelin eru komin heim. Pantana sé vitjað í dag. Borgunarskilmálar alt að 5 árum, á orgelum og pianóum. Hljóðfærahósið. Allir geta eignast mynðavél! Heíi myndavélar frá kr. 12,75 nppi 700,00. Mnnið eftir ódýru íilmunnm og dagsljósapappírnum. Ann- ast framköllnn og kopier- ingu fljótt og vel. ISLEIFUR JÓNSSON Laugaveg 14.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.