Vísir - 29.07.1925, Blaðsíða 4
VlSIR
va&iB
Et helt sæt Herretej
Gfaranti for Pasform
19 Kr. 95 0re
Som ekstra speciel Reklame for vort Firma og for saa hurtig som muligt
at faa vort mörkstribede Herretöj bekendt og opreklameret overalt i Landet i
saa stor en Udstrækning som muligt, sælger vi i 14 Dage fra Dato et
helt Sæt mörkstribet Herretöj af en knagende stærk og solid samt kraftig og
svær Vare til Prisen for kun 19 Kr. 95 Öre mod portofri Forsendelse overalt i
Landet. — Dette Herretöj leveres i 3 Störrelser, nemlig lille Störrelse og al-
mindelig Störrelse samt stor Störrelse. — For at forebygge enhver Misfor-
staaelse meddeles, at Prísen kun 19 Kr. 95 Öre ikke er for Stoffet alene, men
det er for et helt Sæt Herretöj, bestaaende af Jakke, Benklæder og Vest,
hvor baade Sylön og Tillæg samt Stoffet er iberegnet, altsaa alt ialt kun 19 I
Kr. 95 Öre for et helt Sæt Herretöj med fuld Garanti for nöjagtig Pasform
og fuld Tilfredshed eller Pengene tilbage. — Skriv derfor efter et Sæt Herre-1
töj aldeles omgaaende, som sendes portofrit over hele Landet. —
Falbrikkern cs Klædelager v/ J- M. Christensen.
Kori'ebrogade 32. Kobenliavn N.
Binnaiiyggingar
«F fi|n
(hús, innbú, vörur og fl )
Sjóvátryggingar.
(skip, vörur. annar flutn-
ingur 0. fl.)
Il 254.
Striðsvátryggingar.
Snúiðjyður til
(Framkv.stj.)
Eimskipafélagshúsinn.
Veggfóður
Ijölbreytt nrval — lágt verð.
MyncLabúðin Laugav. i.
Síml 555.
Ekkert skrnm!
Athugið útbúnaB á Hamlet og beriö samán viiS aðrar reiðhjóla-
tegundir. — Sel alt tilheyrandi reiðhjólum, svo sem: Dekk frá
kr. 5.00—18.00, slöngur frá kr. 2.50—6.00. Aurbretti frá kr. 2.50
parið til kr. 12.00. Pedalar frá kr. 4.00—14.00.
Einnig allar reiðhjólaviðgerðir.
Reiðhjól lánuð í lengri og skemri ferðir.
Sigurþór Jónsson, úrsmiðnr/f
Aðalstræti 9. Sími 341.
íslenskt smjör
á aðeins 2,25 pr. a/a kg. Ódýrara
í heilum stykkjum.
Verslunín á Langaveg 64.
Visiskaffíð
gerir alla glaða.
Lagið sjáll ðlið
handa yður úr Gramtorixi,
Gambrin er selt i pökkum á
1,25, og nægir það f 20 flöskur
af öli.
Fæst í heildsölu og smásölu hjá
versl. Goðaloss
Laugaveg 5. Sími 436.
Fyrirliggjandi.
Bankabygg.
Baunir, heilar og hálfar.
Hænsnabygg.
Hafrar.
Haframjöl.
Kartöflumjöl.
Hrísgrjón.
Mais, heilan.
Maismjöl.
Rúgmjöl.
Hálfsigtimjöl.
Heilsigtimjöl.
Rúg.
Sago.
Hveiti, Sunrise.
— Standard.
— Atlas í 5 kg.
CAR4
Kex og Köknr
mikiö úrval nýkomitJ i
versl. Vísir.
Nýtískn
kvenveski.
Afarstórt úrval nýkomið,
einnig allskonar seðlaveski,
seBlabuddur, tóbakspungar,
manicure, vasa-manicure,
vasa-speglar, vasa-greiBur,
ferBatöskur, ferBaetui (mörg
fyrir hálfviröi), ferðaólar. —
Myndarammar til aB hafa í
vasa, skrifmöppur, sem má
aflæsa, skrifboröshlífar og
saumakassar ofl., ofl.
Leðurvörudeild
Hljóðfærahússins.
I
f
1
BarngóS stúlka óskast í
vist frá næstu mánaðamótum.
Uppl. Gretlisgötu 44 B, uppi.
Duglegur drengur óskast nú
jiegar. A. v. á. (592
Bind kransa úr lifandi blómum
og sel Tujii. GuBrún Helg^dóttir,
BergstaBastr. 14. Sími 1151. (591
Unglingur eöa eldri kvenma'öur
óskast mánaöartíma. Uppl. Grjóta-
götu 9, kjalíaránum.- (590
Kaupamaöur óskast í mánaöar-
tíma. Hátt kaup. Uppl. í síma 572.
___________________________(586
KomiB meB föt yBar til kemiskr-
ar hreinsunar og pressunar til O.
Rydelsborg, Laufásveg 25, þá
verBiB þiB ánægð. (379
Allskonar hnífabrýnsla á Njáls-
götu 34. (224
í
KAUPSKAPUB
1
Norskir léttbátar eru til sölu hjá
Nic. Bjarnason. (5§4'
Rósaknúpþar fást á Bragagötu
2K_________________________(58I
Leðurvörur svo sem: Dömu-
töskur, dömuveski og peninga-
buddur, ódýrast í Versl. Goðafoss5
Laugaveg 5. Sími 436. (222
HaustkauptíSin í fasteignasöl-
um fer í hönd. Þeir, sem ætla að-
kaupa sér hús í haust, finni mig
aö máli sem fyrst, þvi enn hefi eg-
þó nokkur smærri og stærri hús
til sölu. Þeir, sem vilja selja eign-
ir, ættu aö fela mér sölu jíeirra,
sem allra- fyrst. Munið, aö þar sem
framboð og eftirspurn mætast, era
best skilyröi til sölu og kaupa. —
Heima kl. 11—1 og 6—8 daglega.
Aðalstræti xi. Helgi Sveinsson.
(414
Hænu-ungi i óskilum á Baldurs-
götu 20.
(589»'
Tapast- hafa gleraugu. Uppl. í
síma 1079. (588-
Lyklakippa hefir tapast. Skilist
á afgr. Vísis gegn fundarlaunum.
_____________________________(587
Fátækur diJengur tapaöi um—
slagi með peningum í (76.10) 21.
jiili, á Strandgötu í Hafnarfirði. —•
Hver, sem kann aö hafa fundið
þessa peninga, er vinsamlega beð-
inn aö skila þeirn til B. M. Sæberg,.
Hafnarfirði. Símar: 32 og 36.(585
Myndavél tapaöist föstudaginn/
17, júlí, líklega nálægt Laugavatni
eöa viö Laugarvatnshelli, stór
(myndin póstkortastærö) í leður-
hylki. Önnur vél tapaöist úr bíl á
leiö til Þingvalla, laugard. 18, lík-
lega nálægt veginum niöur aö
Heiöarbæ, myndastærð 6x9 cm., í
leöurhylki. Skilist í Bókaverslun
Arsæls Árnasonar. Há fundarlaun!
_____________(583
Tapast hefir 29. júli, vinstri-
liandar kvenhanski, brúnn meö
stykkjóttum laska, á leiö um Sól-
eyjargötu, framhjá Staöarstað og
niöur i Templarasund. Skilist á
Ljósmyndastofu Ól. Magnússonar,
Templarasund 3. (593
r
TILKYNNING
1
Pósthólf Jónasar Þóroddssonar
og s.f. Álmajiórs er 661. Pétta eru
viðskiftamenn beðnir aö athuga.
______________________* (582
Fisk-salan á Frakkastíg 13 hefir-
símanúmer 1776. (559-
FÉLAGSPRENTSMIÐJAN.