Vísir - 30.07.1925, Qupperneq 2
VtSlR
Vörumerki
Dllarlitarmn „OPAt“
er ódýr,
haldgóður,
Tblæfallegur.
Biðjið um „OpaI“, þá fáið þér ábyggilega
fyrsta flokks vöru.
Khöfn, 29. júlí. FB.
Socialistastefna í London.
SímaS er frá London, aS þar sé
nú haldinn mikill socialistafundur \
u.ndir forystu MacDonalds. — í j
fundahöldunum taka þátt allir |
socialistaflokkar í breskum lönd- j
txm og Bandaríkjunum. Á fundi j
þessum ver'Sa mörg merk mál |
rædd, t. d. alþjóöa-verkamálalög- j
gjöf, indversk verkamál, o. m. fl. j
i
Starf Nansens fyrir Armeníu. ;
Símaö er frá Osló, aö Nansen
sé komin aftur úr Armeniuför
sinni og hafi hann rannsakaS og
útvegað verustaöi handa 40 þús.
heimilislausra manna. Nansen seg-
ir, aö i Armeníu séu hin ágætustu
skilyröi til þess aö gera landiö
fádæma frjósamt me‘S vatnsveit-
im. Ætlar hann að gera tilraun
til þ'ess að útvega miljónalán í
þessu skyni. •
4
Kolanámumálið.
Símað er frá London, að Bald-'
yvin hafi tekið samningaumleitan-
irnar um samkomulag í kolamála-
þrætunum i sína hönd.
Bryan látinn.
Símað er frá New York City,
aö William Jennings Bryan sé lát-
inn.
sonar safnið.,Staöan var veitt af
fræðslumálaráðuneytinu (Under-
visningsministeriet) og gildir veit-
ingin frá 1. júlí.
I „Berlingske Tidende" er ítarleg
grein um hina miklu hæfileika
Halldórs og hið mikilsverða starf
hans við Cornell háskólann og hin-
ar ággætu vísindalegu ritgerðir
hans í ársritinu „Islandica".
Prófessor Ivromann er látinn, á
áttugasta aldursári.
Frá Danmörkn
(Tilk. frá sendiherra Dana).
Rvík, 29. júlí. FB.
Þ. 1. ágúst tekur prófessor Hall-
dór Hermannsson við forstöðu-
rnannsstöðunni við Árna Magnús-
William J. Bryan,
stjórnmálamaðurinn ameríski, sem
simfregn hefir borist um að
sé nýlátinn, var fæddur árið 1860
í Illinois-riki. Hann gekk menta-
veginn, las lög og tók próf í þeirri
grein i Chicago. Árin 1891—94 var
hann þingmaður í fulltrúadeildinni
t Washington og lét mjög til sín
taka um ýnts mál. Fór snemma
mikið orð af mælsku hans, dugn-
aði og harðfylgi, og kom þó bet-
ur í Ijós síðar. Hann var einn leið-
toganna í flokki Demokrata og
var nokkurum sinnum forsetaefni
þeirra. Báru andstæðingar honum
það á brýn oftfega, að metnaður
hans réði mestu um, er hann sótti
svo fast að verða forseti Banda-
rikjanna. En hséfileikar hans voru
svo miklir, að litill efi er á, að
hann hefði sómt sér vel i þeirri
stöðu. Árin 1904 og 1912, þegar
við lá, að flokkurinn útnefndi hann
fórsetaefni af sinni hálfu, en ekki
varð af, studcli hann samt þá, sem
fyrir vali urðu, Parker móti Rose-
velt 1904 og Wilson 1912. Gekk
hann svo ötullega fram í kosninga-
baráttunni með Wilson, að þegar
Wilson tók við stjórn, gerði hann
Bryan að utanríkismálaráðherra.
Þeirri stöðu gegndi hann þangað
til í júní 1915. Lét hannn mjög til
sín taka, einkanlega um friðarmál.
Myndir frá sumarfriinu vekja altaf
glaSar endurminningar.
Brownie kr. 17,00—86,00
Kodak kr. 56,00—228,00
Notið aðeins Kodak Filmur (gulu
pakkana) í sumarfríið, — filmurnar
sem aldrei bregðast.
Hans Petersen.
Þegar „Lusitaniu“ var sökt, eða
skömmu eftir, sagði hann af sér,
því að hann sá það fyrir, að
Bandaríkin mundu lenda í stríð-
inu, en þvi var hann ósamþykkur.
Bryan skrifaði mikið i bloð og
átti sjálfur útbreitt dagblað. Hann
var mikill bannlagavinur og
mælskumaður með afbrigðum.
Veðrið í morgun.
Hiti í Reykjavík io st., Vest-
mannaeyjum 9, ísafirði 14, Akur-
eyri 11, Seyðisfirði 10, Stykkis-
hólmi 11, Grimsstöðum 10, Rauf-
arhöfn 9, Hólum í Honiafirði 9,
Kaupmannahöfn 16, Utsire 12,
Tynemouth 14, Wick 12, Jan
Mayen 3 st. — (Mestur hiti í gær
15 st., minstur 10. Úrkoma 6,1
mm.). — Loftvægislægð fyrir suð-
vestan land. — Veðurspá: Austlæg
átt, hæg á norðvesturlandi. Úr-
koma á Suðurlandi og suðvestur-
landi.
E.s. Island
fer héðan kl. 6 í kveld, en ekki
kl. 7, eins og misprentast Iiefir í
Morgunblaðinu. — Meðal farþega
verða, auk þeirra, sem áður er get-
ið: Síra Bjarni Jónsson, síra Frið-
rik Rafnar, Lárus H. Bjarnason,
hæstaréttardómari, Dr. Ólafur
Daníelsson, frú hans og dóttir, Jes
Zimsen, frú hans og dætur, Chr.
Zimsen og frú hans, frú M. Sig-
urðsson, frú Stefanía Guðmunds-
dóttir, Th. Thostrup og frú hans,
frú Anna Torfason, ungfrú Vil-
borg Jónsdóttir, Jón Hansson,
skipstjóri og frú hans, frú Wall,
Guðbrandur Jónsson og frú hans,
Wettlesen, kaupmaður, Sigurð-
ur Guðmundsson, danskennari,
Guðm. Þorkelsson, kaupm. o. fl.
Meðal farþega
á e.s. íslandi, sem kom að norð-
an í nótt, vóru: frú Guðrún Pét-
ursdóttir, Benedikt Sveinsson,
Guðm. Hannesson, Pétur Magnús-
son, Guðm. Eggerz, Brynleifur
Tobíasson, Guðjón Samúelsson,
frú Riis, Lárus Rist, Geirjón Jóns-
son, frú Bergsson, Ólafur Magnús-
son, Ólafur Haukur, Jón Guð-
mundsson frá Gufudal, Loftur
Gunnarsson o. fl.
Kærar kveðjur
hefir Ársæll Gunnarsson beðið
Vísi að flytja frá skátunum í
(WÖf
4^555=5^1 gMest og falleg-
('(/ * ast úrval af
Manchettskyrtum
hv. og mislitum.
Flibbnm, stifum og
linum.
Fleiri gerðir. — Græðin þekt.
*A
Fyrirligcf jandi:
Kókó8 mjöl.
párSær Sveinsaon & Co.
jsmsamœmem 1 iiiiiiimiiii im 111 mi ■»
Þrastaskógi. Þeim líður ágætlegæ
og una sér vel þar eystra.
Dana
fór héðan til rannsókna kl. 6 í
morgun og verður úti nokkura
daga. Fiskifræðingur Bjarni Sæ-
mundsson fór út á skipinu til
þess að taka þátt í rannsóknum. —
Dr. Johs. Schmidt kemur liingað
á Botniu 4 þ. m. og tekur þá við
forustu rannsóknanna.
Es. Lyra
fer héðan í dag kl. 6. Meðal far-
þega verða: frú Patursson, Arn-
björn Gunnlaugsson, skipstjórp,
Magnús Guðmundsson, J. Einars-
son, frú Olsen, ungfrú Anderson*
ungfrú Guðrún Heiðberg, ungfrö.
Ingibjörg Tómasdóttir,, frú Jen-
sen-Bjerg, Ólafur Sigurðsson, Jón
Ólafsson, Plem stórkaupmaður, frú
hans og sonur o. fl.
Listvinafélaginu
var í gær afhent myndin „Móð-
urást“ eftir Nínu Sæmundsen. Th.
Krabbe flutti ræðu, en Sigríðnr
Björnsdóttir afhjúpaði myndina í
! viðurvist nokkurra gesta. — Mynd
þessi verður til sýnis í Listvina-
liúsinu kl. 4—7 fram til helgar og:
kl. 1—7 á sunnudag. — Nína Sæ-
mundsen verður meðal farþega á
e.s. Islandi i dag.
Áheit á ElliheimiliS.
H. H. (til minningar um Gústaf
litla frá Ási) 35 kr., frá nýsveiní
3 kr., kona 10 kr., afh. Vísi (N.
N.) 5 kr., afh. Mbl. (Árný) 5 kr.,
C. 2 kr., I. H. 10 kr., skipstjórafrú
20 kr., frá sjötugum 50 kr. —
29/7 ’25- Har. Sigurðsson.
I
Áheit á Strandarkirkju,
afhent Vísi: 5 kr. frá V. M.
Höfnðföt
i miklu úrvali.
Hattar,
harðir og linir. Mis-
munandi verð og
gæði.
Enskar húfur
fallegt úrval fyrir
karla og drengi.