Vísir - 20.08.1925, Blaðsíða 1

Vísir - 20.08.1925, Blaðsíða 1
Ritetjóri! PÁLL BTEIN GRlMSSON. Sínal 1600. AfgreiðsIaT AÐALSTRÆTI 9B. Sími 400. 15. ár. Fimtudaginn 20. ágúst 1925. 192. tbl. SIMI 1403 'ÚT5ALAH LAUGAVEG - H9 ’v. Kvennærfatnaðnr, Drcngjanærfatnaður. Karlmannanærfatnaður, Ullarsjöl (löng), Karlmannaskófatnaðnr frá nr. 38 til 45, púra leður i sóla, bindisóla, hælkappa og yflrborði aðeina kr. 29.35 parið. Kvenskór sömu tegundar á 18.50. — Skófatnaður þessi endist þrefalt á við hvern pappaskófatnað er til landsins flytst. Abyrgð tekin á að púra leður sé í hverju pari. — Kaupið því leður — ekki pappa. — Munið eptir Karlmanna-alfatnaðinnm sem kominn er aptur. Verð frá kr. 65.00 ti! 135.00 pr. föt. — Krystal-vörurnar ganga greiðlega út. 1> ASTSBLtm I I> KT A Ð U »(► O-axuIa Bló <4)9 Maðurinn frá eyðimörkinni. Gullfalleg Paramountmynd í 6 þáttum, eftir skáldsögu Arthnr Weighall’s, leikin af: Wanda Hawley — fflilton Sills — Jacqueline Logan. B. D. S. 8.s. Nova kemnr hingað laugardaginn 22. þ. m. og fer héðan þriðju- daginn 25. þ. m. vestur og norður um land til Noregs. Flutningur tilkynnist í síðasta lagi á laugardag. Nic. Bjarnason. Happdrætti Umdæmisstukunnar nr. 1, Dregið hefir verið um happdrætti Umdæmisstúkunnar nr. 1 og komu upp þessi númer: Nr. 420, nr. 2776, nr. 334, nr. 5572, \ nr. 1576, nr. 3270, nr. 4211. Eigendur happdrættismiðanna, gefi sig fram við Pétur Zophoniasson. Veggféður fjðlbreytt ttml — Iágt verð. Myndabúðin Laugav. 1 Sími 555. NÝJA BtO Derby knapinn. Skemtileg kvikmynd í 8 þáttum. Aðalhlutverk leika: Jack Pickford og ffladge Bellamy. Eins og kunnugt er eru hestaveðreiðar í miklu afhaldi hjá Ameríkumönnum, það er þeirra besta sport. Oft hafa verið leiknar kvikmyndir sem snúast um slíkar veðreiðar. Þetta er ein af þeim myndum, þó meira sé í hana borið en nokkrar aðrar myndir af sama tagi. Meðal annars er inn í hana fléttað hrífandi óstaræfintýri, og öll er myndin snildarlega útfærð og leikin af þektum fyrsta flokks Jeikurum. Ungan, viljugan en ófælinn hest, viljum við kaupa nú þegar. Uppl. hjá 6. Segið þeim næsta! Sakir sívaxandi aðsóknar er fólk vinsamlega beðið að koma heldur fyrrihluta dags, því venjulega er svo mikið að gjöra seinni hlutann. Lægra verð á álnavöru en yður gæti dreymt um. Hvergi fjölbreyttara. Pöntunarhúsið Vonarstræti 8. (Kjallarinn). Bjðmabússmjör í kvartilum til sölu. Símon Jónsson Grettisgötu 28. Skyr Skyr á eina litla 50 aura pr. Y* Kg,, riklingur, harðfiskur, reykt- ur rauðmaei, reyktur lax og rullu- pylsur á 1,25 pr. a kg. V0N Simar: 1448 og 448. Nýtt. Hvítkál, Blómkál, Gfulrætur, Rauðrófur, Purrur, Piparrót, Selleri, fæst í NÝLEND0 VÖRUDEILD Jes Zimsen. K. F. U. M. Jarðræktarvinna í kvöld kl. 8 Mætið stundvíslega. Félagar fjölmennið, Valnr 1, og II. 11. Æfing i kvöld kl. 71/*.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.