Vísir


Vísir - 31.08.1925, Qupperneq 2

Vísir - 31.08.1925, Qupperneq 2
VI8IR Byggingarvöror: Höíam ávalt íyrirliggjandi: Ufflbúðapappir í rúllum 20-40 og 57 cm. Pappírspoki, allar stærðir. Seglgara. Símskeyti Khöín, 29. ágúst. FB. Skuldamál Breta og Frakka. SímaS er frá London: Bráöa- birgöasanikomulag um skuldaaf- borgun Frakka vekur talsver'Sa óá- nægju hér. Churchill þykir alt of eftirgefanlegur viö Caillaux. Frækilegt sund. Síma'S er frá Warnemunde, aS sundmaöurinn Kemmerich hafi synt frá Femern þangað, 60 km. á 22 stundum. Bandaríkin og skuldir Frakka. Simað er frá Washington, a'S því sé haldi'ð fram í blöðunum þar, að engin ástæða sé til þess fyrir Bandaríkin, að vera eftirgefanleg i skuldamálum við Frakka, þó Bretar séu það. óspektirnar í Kína. Símað er frá Canton, að þar hafi slegið í blóðuga bardaga meðal innfæddra borgarbúa og Evrópu- manna þar búsettra. Frá fundi jafnaðarmanna. Símað er frá Marseille, að frið- arnefnd jafnaðarmannafundarins hafi samþykt ályktun þess efnis, aö alþýðlegra skipulagi verði kom- ið á þjóöbandalagið. Ennfremur að komið verði upp gerðardóm- stólum, er skeri úr í öllum mis- klíðarmálum. — Leynisamningar milli ríkja skulu bannaðir. Leiðrétting á eldra skeyti. Það var bæjarstjóri, en ekki bæjarfógetinn, sem bannaði kola- veiðaranum, að veiða á Akureyr- arhöfn. Hlutaðeigendur krefjast leiðréttingar. Ath.: í skeyti því, er hér um ræðir, stóð skýrt bæjarstjóri, enda var því auövitaö i engu breytt í Fréttastofutilkynningunni til blað- anna þann daginn, sem og eftirrit FB. sýnir. Hafi þetta afbakast hjá einhverju blaðinu, er það beðið að leiðrétta þetta. A. Th. J7akjárn, Pappi, allar teg, Málaravörur af öllu tagi, Loft- rósettur, Hurðarskrár af öllu tagi, fyrir inni og útidyrahurðir, Hurðarhandföng, fjölda teg, Gluggagler, Kítti, Smekklásar, af- bragðs teg., Gluggajárn, Hurðarhjarir, Stöplahjarir, Glugga- krækjur, ýmsar gerðir, Linoleumgólfdúkar, fagurt og ódýrt úr- val, Gefion gluggaopnarar, afar hentugir á efri glugga, þar semi opna og loka má hverjum glugga, með því að kippa í taug, og aldrei rykkir í gluggum, þótt opnir séu, og alt annað, sem út- heimtist til bygginga — skyldi enginn kaupa annars staðar, fyr en leitaJð hefir verið til vor, sem höfum öll skilyrði til þess, að geta fullnægt öllum sanngjömum kröfum skiftavina vorra, þ. e. valin sambönd — vandaðar vörur — miklar birgðir. — Lágt verð. Verslun B. E. Bjarnason. Maðnr bíðnr bana af eitri. Aðfaranótt sunnudagsins varð sá sorglegi atburður hér i bænum, að maöur beið bana af eitri. Hann hét Steinþór Magnússon og var járnsmiöur; vann í vélsmiöjunni Héðni, en átti heima á Hverfis- götu 34. Hann mun hafa verið um þrítugt, gervilegur maður og góð- ur smiður. Hann hafði haft á sér eitúr, (Ciancalium), sem notað er við járnsmíðar, og lét það í vatn eða vökva, sem hann drakk. Misti hann meðvitund nálega á svip- stundu, og var tafarlaust sent eft- ir læknum, sem reyndu að lífga hann við, en það tókst ekki. Hann vaknaði aldrei til meövitundar og var örendur innan fárra klukku- stunda. Slysfarir. j Á laugardagskveldið féll háseti af Ara niður á milli skipsins og hafnarbakkans; meiddist mikið á fæti og var fluttur í sjtikrahús. Þýskur maður var að vinna í reiðhjólaverksmiðjunni Fálkanum á laugardagskveld, og tókst svo slysalega til, að kviknaði í bensíni, sem hann var með, og brendist hann mikið á höndum og andliti. Sig. Skagfeldt syngur í kveld kl. ýýj; í Nýja Bíó, með aöstoð Páls ísólfssonar. 15 lög eru á söngskránni. Skag- feldt hefir stundað söngnám af miklu kappi og hlotiö hin bestu meömæli kennara sinna. I morg- un voru nokkurir miðar óseldir að skemtun hans, en væntanleg-a verð- ur hvert sæti skipað í kveld. Utan af landi: Akureyri, 30. ágúst. FB. Síldaraflinn síðustu viku varð 16215 tn. saltsíld, 9355 kryddsíld, alls komið á land í öllum veiði- stöðvum 206.329 tn. saltsíld og 31547 kyddsíld. Á sama tíma í fyrra 91.380 og 12.282. Lampaglös, allar stærðir í heild- og smásölu. JÁRNVÖRUDEILD JES ZIMSEN. Veðrið í morgun. Hiti i Reykjavík 9 st., Vestm.- eyjum 9, ísafiröi 6, Akureyri 8, ! Seyðisfirði 8, Grindavík 8, Stykk- ishólmi 10, Grímsstöðum 4, Rauf- arhöfn 6, Hólum i Hornafiröi xo, Þórshöfn i Færeyjum 10, Ang- magsalik 5, (ekkert skeyti frá Kaupmannahöfn), Lista 12, Tyne- mouth 12, Leirvík 12, Jan Mayen 6 st. (Mestur hiti í Reykjavík síð- an kl. 8 í gærmorgun 12 st., minst- ur 7 st. — Úrkoma 7.9 m.m.). — Djúp loftvægislægö við norðaust- urland. Veðurspá: Vestlæg og norðvestlæg átt, allhvöss á Suður- landi og Vesturlandi. — Úrkoma á Norðurlandi. Af sérstökum ástæðum getur dómur um söngskemtun frú Henriette Strindberg ekki orð- i ið birtur hér í blaðinu fyrr en síð- ar. Fyrirlestur \ um kirkju- og skólamál í Græn- j landi ætlaði prófastur Schultz- j Lorentzen að flytja hér í bænum í er hann kærni aftur frá prestvígsl- < unni á ísafiröi. Væntanlega kemur hann nú með íslandi og flytur þá erindið annað kveld kl. 8ýá í dóm- kirkjunni. Hann hefir áður verið 14 ár prestur í Grænlandi, en er nú lector við grænlenska skólann i Khöfn, og æösti ráðunautur Dana- stjórnar í öllum kirkju- og skóla- málum Grænlendinga. Veröur því vafalaust fróðlegt að heyra hvað hann hefir að segja. Trúboðsfélögin halda sameiginlegan fund í kveld, kl. 8 i húsi K. F. U. M. Síra Steingrímur Þorláksson og frú hans koma á fundinn og segja frá kristniboði sonar síns í Japan og kristniboðsmálinu meðal landa ! vestra. Állir trúboðsvinir velkomn- ir á fundinn. ! Jóni Benediktssyni frá Grenjaðarstöðum, lækni x Hofsóshéraöi, hefir verið veitt lausn frá embætti sínu frá 1. næsta mánaðar. — Mun hann ætla að setjast að í Danmöi'ku. ísland kom til ísafjarðar í morgun. — landluktir, Lnktaglös. JÁRNV ÖRUDEILD Jes Zimseii. Flatningshnilar, Hansingahnliar, Fiskbnrstar. JÁRNVÖRUDEILD JES ZHSEN. Fer þaðan kl. 3 í dag og kemur liingað i fyrramálið. — Fer til út- landa annað kveld kl. 12. . Kurt Haeser. Annað kveld eru pianóhljóm- leikar Kurts Haeser í Nýja Bíó. Meðal annars leikur hann miðþátt- inn úr hljómkviðu xyrlr stórt or- kester, eftir Jón Leifs, en höf. settí þáttinn út fyrir píanó. — Hljóm- kviða þessi er fyrsta symfoniska verkið, sem fsland hefir eignast, og verður hún leikin í Karlsbad í sumar, undir stjóin hljómsveit- arstjóra Roberts Manzer. Má það ■ heita verulegur fengur fyrir Reyk- víkinga að þeirn gefst tækifæri til að kynnast kafla úr verki þessu, sem hefir svo rnikla þýðingu í tón- listarsögu olckar íslendinga. Enn- fremur leikur Idaeser, eftir áskor- unum, fiðlu-chaconne Bachs, sem Busoni setti úr fyrir pianó og mönnum þótti svo mikiö til koma. 1 Kappleikurinn á laugardaginn milli K. R. og Fram, fór svo, að K. R. vann með ‘i : o. í kveld kl. 6j4> keppa Valur og Víkingur. Aðgangur ókeypis. Gengi erl. myntar. Sterlingspund .. 100 kr. danskar 100 — sænskar 100 — norskar Dollar......... Reykjavík í dag. kr. 25.00 — 126.58 — 138-35 — 101.71 — 51634

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.