Vísir - 31.08.1925, Blaðsíða 3

Vísir - 31.08.1925, Blaðsíða 3
VfSlH HJÓLKURBRÚSAR, 10, 15, 20 ltr. Patent og venjul. langódýrastir í JÁRNV ÖRUDEILD JES ZIIRSEN. Mjólkurver'ö hækkar á morgun hjá Mjólkurfélagi -Reykjavíkur um 5 aura líter. Aheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 16 kr. frá G. J. Xandsbankinn á 40 ára afmæli 18. september ái. k. ii 1 I Ágangnr. Eg man ekki betur, en a'S þaS standi fullum stöfum i lögreglu- : samþykt kaupstabarins, aíS bannaö j sé aö hafa hænsni utan girbinga \ «e'8a byrgja á kaupstabarlóS Rvík- j ur aö sumrinu til, liklega eina 5 mánuSi, að þvi er eg ætla (maí —september, a‘5 báSum meðtöld- . > um). — Þetta er og öldungis sjálf- , ■sagt ákvæði, þvi a5 hænsni eru, svo sem allir vita, hinir mestu spellvirkjar í matjurtagörSum og blómreitum, tæta upp jarSveginn, grafa sundur og spilla blómjurtum, garðávöxtum og öSrum gróSri. — Þá er þa5 enn, a5 ekki þykir eftir- ^óknarvert, a8 hænsni darki á tún- um, hvorki fyrir né eftir slátt. -—1 Bæla þau grasiS og tæta upp misk- unnarlaust, meSan óslegiS er, en ef hey liggur flatt, e5a er í föngum eða drilum, sparka þau alt niSur. Hefi eg oft séð fangahnapp svo illa leikinn af hænsnaflokki, að ekki var sjón að sjá. Voru föngin gersamlega niður troðin og sund- urtætt, svo að alt var komið í eina beðju. Ætlanda væri, að hænsnaeigend- ur gerði sér far um, að hlýðnast þeim sjálfsögðu fyrirmælum lög- reglusamþyktarinnar, að hafa hænsnin i haldi eða girðingu að sumrinu, svo sem tilskilið er. —• En þeir gera það ekki allir. — Ut- antil í bænum sjást þessir vargar stundum lausir, og séð hefi eg ný- lega vænan hóp vera að tæta sund- ur fangaflekk hér sunnanvert við miðbæinn. — Má vel vera, að eig- endum hafi ekki verið kunnugt um, að það er óleyfilegt, að hafa hænsni utan girðinga eða byrgja um þetta leyti árs, og er það þá skyl.da lögreglunnar að koma þeim i réttan skilning í þvi efni. — Það er hastarlegt, að menn skuli ekki fá að vera í friði með matjurta- garða sína, blómreiti eða túnbletti fyrir þessum stefnivargi, og verð- ur lögreglan að ganga ríkt eftir þvi, að hænsnaeigendum haldist það ekki uppi bótalaust, að láta þenna fénað spilla eignum bæjar- búa eða afrakstri af löndummanna. — Er og alveg sjálfsagt, að þeir menn kæri fyrir lögreglunni, er fyrir ágangi þessum verða, og er þess þá að vænta, að hún sjái um, að úr þessu verði bætt tafarlaust. J- J- Vasahnífar og skæri. Stórt úrval, nýkomið. JÁRNVÖRUDEILD Jes Zimsen Veggfóðnr nýkomið. Verð frá 40 aurum ensk rúlla. Hvítur maskínupappir. Hessian. Málningar vörur. Málarinn. Bankastræti 7. Sími 1498. Smekklásar. Yale og Dam. Smekklásalyklar smíðaðir 1 JÁRNV ÖRUDEILD Jes Zimsen. Kruscken-salt fæst í verslun Goðafoss, Laugav. 5 Verð kr. 3,50 glasið. pvottapottar, Taurullur, Taúvindur, Balar, Fötur, Bretti. JÁRNV ÖRUDEILD Jes Zimsen. Aúkaskip, e.s. RASK fermir í Hull 10. sept. og í Leithj 13. sept. til Vestmannaeyja, Reykjavíkur og Akureyrar, ESJA fer héðan í tvær viku-Iiraðferð- ir kringum land í september. Fyrri ferðin héðan vestur um land 8. sept. til Rvíkur aftur 15. sept. Seinni ferðin héðan aust- ur um land 18. sept. til Rvikur aftur 26. sept. Rúðugler Kítti Hurðarskrár Hurðarhúnar Lamir Saumur lÁ”—8” er langsamlega ódýrast i JÁRNV ÖRUDEILD Jes Zimsen. •GRÍMUMAÐURINN. maður vegur að manni, sverð er reitt í móti sverði, — á hverri brú er barist, úti fyrir hverjum húsdyrum, og jafnvel undir sjálfu fordyri kirknanna. Allar húsdyr hafa verið brotnar og særðir menn og örmagna skríða inn í þau, til þess að leita sér hælis. Konum öllum og börnum hafði verið boðið að fara inn í hús, áður en Óraníumenn lustu upp her- ópi; margar þeirra leituðu sér þó hælis í kirkjum, en Vallónar voru settir til þess að verja dyrnar. Barist er um brýrnar af ákafa, og þegar •Óraníumenn hafa loks náð þeim, eru þær ibrotnar hver af annari. Allir árar leika hér lausum hala! Æðis- gegnir menn berjast fyrir frelsi sínu gegn harðstjóra, sem aldrei hefir lotið í lægra háldi. Kveldklukkum var aldrei hringt'þénna helgidag — sjálfa endurlausnarhátiðina, — en þegar birtu tekur að bregða gerir Mark van Rycke síðustu hrið að kastalanum, vopnadjarfur, óskelfdur, vígreifur og sigur- sæll. „Niðurlendingar! Berjist fyrir frelsi ykk- ■ar!“, kallaði hann. Mark hefir verið lostinn steini í öxlina og fengið mikið sár um þvert andlit, ermi hefir rifnað af treyju hans, og er ber handlegg- urinn og höndin, og hefir hann sverð i hendi; stirnir á handlegginn sem málm í rökkrinu. „Hlaupum í, skarðið!“, kallar hann og Tæðst fyrstur sinna manna ofan sikisbakk- ann og upp grjótruðninginn, sem fallið hefir úr garðinum og fylt sikið bakka í milli. í því er ör miðað á höfuð honum og flýg- ur hún gegnum hægra handlegg; steini er varpað af virkisbrúninni og fellur hann við fætur Mark og þyrlast upp svo mikið ryk,' að hann sér ekki fótum sínum forráð, og í sömu svipan er hann lostinn steini i höfuðið; riðar hann þá við og fellur aftur á bak, nið- ur á síkisbarm. „Hirðið ekki um mig!“, kallar hann til félaga sinna. „Berjist fyrir frelsi ykkar, Nið- urlendingar! Kastalinn er í ykkar höndum! Sækið að fast!“ Honum tókst að ná handfesti á steini, áð- ur en hann féll i síkið, og varö honum það til lífs. Síðan skreiö hann eftir síkisbakkan- um, til þess að troðast ekki undir í áhlaup- inu. Lagvopnsmenn komast í krappan dans í skarðinu; spánverskir hermenn eru þar fyr- ir með byssur, og Alba hertogi stendur sjálf- ur yfir þeim. Þeir skjóta bæði beint og títt, en af virkisbrúnunum er borið grjót á upp- reisnarmenn, og falla margir eða særast. — Vallónar gera tvö áhlaup, — og er nú Laur- ence van Rycke fyrir þeim, — en verða frá að hverfa. Mark kemst á fætur og kallar: „Sækið á, -Vallónar! Kastalinn er í ykkar höndum!“ Og á meðan Vallónar berjast sem ákafast við skarðið í víggirðingunni, safnar Mark um sig sveit Flæmingja, úrvalaliði úr hinum litla her, jieim, sem best hafa fylgt honum tvo undanfarna sólarhringa, barist hvíldarlaust og séð marga félaga sína og fyrirliða falla, en hafa aldrei hopað á hæli, aldrei látið sér til hugar koma að flýja. Nú er ekki eftir af þeim nema eitt hundrað manna, eða þar um bil. Þeir hafa sverð í hægri hendi en skammbyssu í vinstri. Þeir fylgja Mark kringum víggirðingu kastalans, þangað til síkið hverfur inn í fenin, sem liggja norðaustan við kastalann. Skuggi fellur á foræðið af víggirðingunni. Þeir félagar fara hljóðlega, en aö baki þeim kveður við skothríö frá skarðinu i kastala- garðinum og á brúnum, og brothljóö í tígul- stemahúsunum, sem enn eru að hrynja. Þeir félagar nema nú staðar og fara þegj- andj af fötum. AS þvi búnu vaða þeir upp í ökla í mýrinni, með skammbyssu í hægri hendi en sveröin milli tannanna. Þeir eru allir úr Ghent og þekkja mýrarnar og: kviksyndin -eins og sjómenn þekkja hafið. Þeim tekst að fleytast áfram, þ>ar sem ókunn- ugir mxmdu sogast riiður og bíða bana. Þeir komast alla leið undir kastalagarð- inn, Jx>kast áfram eins og vofur og sökkva alt að mitti í aurinn. Nóttin nálgast óðum, en að baki þeim vottar fyrir kveldroða á himni. Svitinn bogar af þeim, svo að stimir á allan líkamann. Þeir draga ótt andann; þeim er órótt og yfir þeim vofir mikill háski ; — rótlaust fúafen að baki, en torsóttur varn- argarðnr fram undan. „Sigurinn biður ykkar, félagar mínir!“, kallar Mark* skipandi röddu, „þarna uppi á varnargarðinum. Hver sem berst fyrir Vil-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.