Vísir - 31.08.1925, Page 4
VÍSIR
Stunguskóflur
Steypuskóflur
Gafflar, fl. teg.
Kolaskóflur
Saltskóflur
iVegagerÖar skóflur
Hakar, Hakasköft
Smíðahamrar, fL teg.
Hamarssköft
Sleggjur
Sleggjusköft
Múrskeiðar
J?ríkantar
Múrbretti, stór og sma
Múrfílt
Kalkkústar
Strákústar.
JÁRNV ÖRUDEILD
Jes Zimsen
Áiar ódýrt
þessa viku:
10000 bréf af pakkalit á 12
aura.
2000 bréf taublámi á 10 au.
1000 bréf krókapör á 10 au.
10000 myndabréfsefni á 2 au.
1000 myndir á 25 aura.
1000 do. á 50 aura.
1000 do. á 1,00
K. EinarssonlKi EjSrnssi
Bankastræti 11.
Sími 915. Sími 915.
Eldavélar
stórar, þríhola, með bak-
arofni og vatnskatli frá
kr. 130,00.
Ofnar, Þvottapottar.
i
I
ÍL
k
1
I
s
H
§
1
m
Ofnrör.
Gassuðurélar.
Gasbakarofnar.
Gufulok, Veggventlar,
Sótrammar.
Annast ef vill um uppsetningu
á eldfærum.
ísleifur Jónsson
Laugaveg 14.
SteBaK»SKaigjjiSBBg^5a>
Nýkomið:
Gardinuefni frá 1,50 pr. mtr.
NærfatnaSur á börn og fullorðna,
Drengjapeysur (alullar)
Golftreyjur,
Kvensvuntur hvítar og mislitar,
Blúndur, Leggingabönd o. m. fl.
Verslun
Karolínu Benedikts.
Njálsgötu 1. Sími 408.
Prjónagaru
ýmsir litir, selst nú fyrir
kr. 6,50 V* kg.
88 Egill Jacobsen. 88
88 88
Lagið sjálf ðUð
handa yður úr GamlDrin
Gambrin er selt í pökkum á
1,25, og nægir það í 20 flöskur
af öli.
Fæst í heildsölu og smásölu hjá
VersL Goðafoss
Laugaveg 5. Sími 436 ,
Nýkomið.
Svuntusilki frá 15,75 í svuntuna,
Slifsi mikið úrval,
Kápuefni frá 11,50 m.,
Kjólaefni úr ull og baðmull ódýr,
Upphlutsskyrtuefni frá 3,50 í skyrt-
una,
Kvenprjónapeysur frá 9,50,
Barnapeysur frá 3,50,
Regnhlifar frá 9,75,
Lifstykki frá 5,50,
Kápuhnappar ogalskonar smávara.
Góðar vðrur. Ódýrar vörur.
Versl. Gnðbjargar Bergþórsd.
Simi 1199. Laugav. 11.
Eskiltuua vörur
Hefiltannir, tvöfaldar
Tannhefilstannir
Hefiltannir í Járnhefla
Sporjám frá %—2”
Tangir (Vírklippur)
Hnífar — Búrhnífar
Dolkar
Stöplalamir
Kistulamir
Snerlar, allsk.
Húsgagnavínklar
Hilluhné.
Bestu vörur. Lágt ver'ð.
JÁRNV ÖRUDEILD
Jes Zimsen
Nýkomid
mikið úrval af amerískum járn-
vörum með mjög lágu verði:
Stanley Langheflar, járn
— Stuttheflar, járn
— Hamrar
— Vinklar
— Rissmát
— Lóðbretti, smá
— Borahylki
Irwin Sveifarborar
CJarks Axarborar, færanlegir
Millers Brjóstborar
— Handborar
Yalé Hengilásar
— Smekklásar
Distons Sagir allskonar
Sagarhlemmar
Hverfisteinsjárn
Hickori Hamarsköft
— Sleggjusköft, allar st.
— Hakasköft.
Allir trésmiðir vita, að þetta
eru langbestu smiðatólin, sem
fáanlega eru á lieimsmarkaðin-
um.
JÁRNV ÖRUDEILD
Jes Zimsen.
Nýtt!
Fiskifars, kjötfars, nýtt kjöt, lauk-
ur, kartöflur, gulrófur og hvítkál.
Kjötbúðin í Von
Simi 1448.
3 duglegir verkamenn óskast
um lengri tíma, til að grafa fyr-
ir kjallara. A. v. á. (449
Allslconar hnífabrýnsla á Njáls-
götu 34. (224
Korniö meö föt ytJar til kemiskr-
ar hreinsunar og pressunar til O.
Rydelsborg, Laufásveg 25, þá
veröiö þið ánægö. (379
GóS stúlka óskast í vist, um
lengri e'Sa skemmri tíma. Uppl.
Freyjugötu 3. (425
Bíllugt tapaöist í gær á niilli
Baldurshaga óg Árbæjár. Finn-
andi er vinsamlega beöinn a'ÍS
bringja í síma 444. (443
Reiöhjól tekiS í misgripum hjá
Reykjavikurapóteki. Skifti fari
þar aftur íram. Ólafur Jónsson,
læknir. (439
Brjóstnál fundin. .Vitjist á
Klapparstíg 38. (448
[ KAUFSKIPUI 1
Morgunkjólar og barnafatnaS- ir eru saumaSir á Ööinsgötu 24,. niSri. (441
Ú'csprungnir rósaknúppar fást á Hólatorgi 2. (446
Flosgarn 60 litir, nýkomið. 50 áteiknaSir púSar seljast fyrir 3 kr. í dag og á morgun, Bankastræti 14. Unnur Ólafsdóttir. (444
Barnavagn óskast í skiftum fyr- ir barnakerru. A. v. á. (44$
Leðurvörur svo sem: Dömutösk- ur, dömuveski og peningabúddur,. ódýrastar í versl. GoSafoss, Lauga- veg 5. Sími 436. (40S
LítiS snoturt íbúSarhús óskasf: keypt, verSur aS vera vandaS og á skemtilegum staS og laust til íbúSar 1. okt. TilboS merkt: ,,16‘V sendist afgr. Vísis fyrir 3. sept. (419«
HÚSNÆBt 1
Möbleret Værelse söges helst med Sengetöj og Centralvarme^ af udenlandsk ugiít Herre, som- skal bosætte sig her. Billet mrk. 1 „Værelse" med opgivelse af bil- ligst Pris, til Bladets Kontor. (438
Stúlka óskar eftir herbergi, helst meS aSgangi aS eldhúsi eSa ein- hverju, sem elda má í. Fyrirfram. greiSsla ef óska'S er. A. v. á. (437I
Kona meS 2 telpur óskar eftir herbergi, gæti hjálpa'S til viS hús- verk eSa lánaS 17 ára gamlá stúlku. (442
Stofa til leigu meS forstofuinn- gangi fyrir einhleypan, Grettis- götu 52. (440
Gott herbergi óskast lianda stúlku strax. Má vera í kjallara.. Skilvís greiðsla. A. v. á. (447
Góð íbúð, 2 eSa 3 herbergi og eldhús, óskast 1. október. Skilvís greiSsla. A. v. á. (i4>i
2 herbergi óskast til leigu frá. 1. okt. n. k. Einar G. ÞórSarson, kennari, Lokastíg 26. (423:;
2 lítil eða 1 stórt herbergi ásamt aSgangi aS eldhúsi óskast fyrir 2 fullorðnar konur, helst í húsi meS miSstöSvarhitun, húsgögn fylgi ef hægt er. Borgun fyrir- fram ef óskaS er. HringiS í síma í248. (391
1™ FÆÐi 1
Byrja aS selja fæSi 1. sept. — SömuleiSis herbergi til leigu 1. okt. — Kristjana Einarsdóttir, MiSstræti 8 B. (396-
FÉLAGSPRENTSMIÐJAN.