Vísir - 10.09.1925, Page 3

Vísir - 10.09.1925, Page 3
V yísiR .. ■*< Landsins besta ðrval a! rammalistum. Kycðir Innrammaðar fljótt og vel. — Hvergl elns ódýrt. Gnðmundar Ásbjörnsson. Simi 555. Langaveg Einalang Reykjaviknr Kemlsk fatahrelnsnn og lltnn Langaveg 32 B. — Siml 1300. — Símnefnl: Efnalang. Hreinsar meB nýtiaku áhöldum og aSferðum allan óhreinan fatnað og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar upplituð föt og breytir um lit eftir óskum Eyknr þæglndl. Sparar fó Botnía kom til Vestmannaeyja í morg- xui. Von á henni hingaiS um kl. 12 1 nótt. ,Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 20 kr. frá G. M., 2 kr. frá Stínu, 2 kr. frá N. N. Aheit á ElliheimiliS, afhent gjaldkera: 10 kr. frá G. F. ’Gengi erl. myntar. Rvík í dag. Sterlingspund ..... .. kr. 24.00 100 kr. danskar .. . — 123.84 100 — sænskar . ... — 132.82 100 — norskar . . . — 108.98 SDollar .. .. .. ..... —■ 4.96^ frá Ur-ÍÉmiiiii. —0— Fimtíu ára landnáms-minningar- hátíð héldu Vestur-íslendingar aS Gimli 22. ágúst s. 1. RáSgert var aS þess- ir yröi ræSumenn: Einar H. Kvar- an, Dr. theol. Björn B. Jónsson, Joseph Thorson, skólastjóri lög- fræSiskóla Manitoba, Ragnar E. Kvaran prestur og Einar Jónas- 'son, bæjarstjóri. KvæSi orti Jón- •as SigurSsson prestur, Sig. Júl. Jóhannesson, próf. Skúli Johnson, ■dr. Sveinn Björnsson o. fl., en ísöngflokksstjóri Brynjólfur Þor- láksson. HátíSin átti fram aS fara i skemtigarðinum á Gimli. Þar var reist nákvæm eftirlíking af fyrsta liúsinu, sem landnemarnir fyrstu hygSu 1875, húsgögn o. fl., til þess -aS mönnum gefist kostur á að sjá mun þann, sem orSinn er á híbýla- háttum vestra frá því er var fyrir 50 árum. Sérstök járnbrautarlest -átti að flytja Winnipeg-lslendinga lil Gimli og viS komu hennar átti skrúðganga að hefjast út í skemti- rgarSinn. Grettir Eggertsson, •sonur Árna Eggertssonar fast- eignasala í Winnipeg, lauk prófi i verkfræði í Manitobaháskóla síSastl. vor. Grettir hefir nú at- -vinnu í Pittsburg, Pensylvaniu. íslendingar á Kyrrahafsströnd 'héldu annan ágúst hátíSlegan. Á fimta hundraS íslendinga sótti þjóShátiSina. Margar ræSur voru haldnar, t. d. af skáldkonunni Jak- obínu Johnson og frú Kristínu Sí- monarson úr Rvík, sem undanfariS hefir veriS á ferSalagi vestra. Á eftir hverri ræSu söng söngflokk- ur undir stjórn Gunnars Matthías- sonar, Jochufnssonar, ísl. kvæSi. Veglegt samsæti. Á þriSja hundraS Islendingar héldu Sigtryggi Jónassyni, fyrv. þingmanni veglegt samsæti, þann 24. júlí. SamsætiS var haldiS í Riverton viS Islendingafljót. Sig- tryggur var áSur fyrr ritstjóri Lögbergs og þingmaöur í Mani- toba. I ávarpi, er honum var flutt í samsæti, er svo að orSi komist: „Vér undirritaSir, fyrir vora eig- in hönd og annara frumbyggja Nýja íslands, finnum tilhlýSilegt að votta þér virSingu okkar á þessum degi, sem er fimtíu ára minningardagur þess, er þú steigst hér á land, til þess aS stofna hiS fyrsta landnám íslendinga í vest- ur-Canada.“ Er taliö, aS Sigtryggur og félag- ar hans„ hafi fyrstir allra hvítra manna stigiS fæti á bakka fljóts þessa, sem kallaS er Islendinga- fljót. Samsæti þetta hafSi fariS hiS besta fram og Sigtryggi gefin veg- leg gjöf. Auk þess voru honum flutt tvö ávörp, kvæSi o. s. frv. Nýtt tímarit. Þorsteinn Þ. Þorsteinsson skáld í Winnipeg er farinn aS gefa út tímarit, sem Saga heitir. Frá Brynjólfi Þorlákssyni, organista. Um starf hans vpstra er fariS svofeldum orSum í grein í Lög- bergi um íslendingadaginn að Hnausum: „Söngflokkur stór og ágætur, undir stjórn Brynjólfs Þorláksson- ar, söng margraddaS, úrvalslög, íslensk um daginn. Var þaS hin besta skemtun. I sambandi viS þennan ágæta söng, dettur mér í hug hiS merkilega starf, sem Brynjólfur hefir haft meS hönd- um í ýmsum bygöum Nýja íslands undanfarin ár. AS kenna fulltíSa fólki, þroskuSu aS viti og árum, fólki, sem er hneigt fyrir söng og hefir góSa söngrödd, og kenna því svo, aS í besta lagi er. Hitt er auSvitaS enn merkilegra, aS Brynj- <mfc 1 i 1 Verðlækkun: I 1 gNýkomið: I Þvottastell 1 frá kr. 12,50 til 39,75. frá kr. 17,50 til 265,00 Álklæði m. 22,50 kostar nú Barnaboltar P kr. 18,50. Gardínuefni og I frá kr. 0,50 til 14,50. “ tilbúnar gardínur, sem hafa B kostaS frá 35-75 kr,kosta 1 1 nú kr. 25-40. I íri °’85 “ 6-25 og margt fleira. i T" i líinUM. lörn Kristjánsson. i B,nk,strKu». R mr STOR NYHEDl Agentur tilhydes alle. Minst 50 kr. fortjeneste daglig. Energriske Personer ogsaa Damer í alle Samfundsklasser erholde stor extra Bifortjeneste, hei Provision og fastLen pr. Maaned ved Salg af en meget efter- spnrgt Artikel, som sogar i disse daar- lige Tider er meget letsaslgeiig. Skriv strax, saa erholder De Agentvilkaarene gratis tilsendte. Bankfirmact S. Rondahl. S Drottninggatan 3, Stoekholm, Sverige. Appelsinur, epli, vinber, nýkomið. Landstjarnan. Utsala Karlmannskápnr áður 96,75 nú 68,00 kr. áður 58,85 nú 35,00 kr. Egill Jacobsen. Veggióðnr nýkomið. Verð frá 40 aurum ensk rúlla. Hvítur maskínnpappir. Hessian. Málningar vörnr. Málariim. Baðker, Þvottaskálar og Vatns-salernl ásamt varahlutum og öllu tilheyrandi. Bankastræti 7. Sími 1498. Et Værelse söges. En ung, Dansk Kontormand söger et pent möbleret Værelse, helst i Midbyen. Billet mk.: „Pas“ tilsendes Visir. ólf ur hef ir kent unglinga og barna- söngflokkum jafnframt hinu starf- inu. Svo enskir erum vér nú aS verSa hér vestra, og þaS jafnvel svo í Nýja íslandi, aS böm íslend- inga tala langoftast sín á milli enska tungu. Getur þaS þá talist nærri fyrirbrigSum, aS heyra all- stóra söngflokka barna syngja vísnalög íslensk svo vel, aS unun er á aS hlýSa. Frá þjóSræknissjón- armiSi er starf Brynjólfs merki- legt. Því þaS er vel kunnugt, aS tungumáí geymist á engan hátt betur en i söng og ljóSi. Mundí jiaS þá reynast seigasta líftaugin í viShaldi íslenskrar tungu hér vestra, ef slík starfsemi sem þessi, kannist* á í öllum bygðum vorum. 19. Veggflisar, Gólfflísar. Vaskar, Skolppfpur 2V2 & 4” Annast um uppsetningu á öllu þessu. ísleifnr Jónsson Laugaveg 14. Vinnn- vetlingarnir 'komnir aftur. Vöroliúsið. Ný EGG fást í

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.