Vísir


Vísir - 10.09.1925, Qupperneq 4

Vísir - 10.09.1925, Qupperneq 4
VlSIR Á góöum sta’ð í bænum fæst ágætt fæ'Si. A. v. á. (206 Stúlka óskar eftir aS ganga um beina á kaffi- eSa matsöluhúsi. A. v. á. (218 Ungur, ábyggilegur maSur, ósk- ar eftir störfum viS skriftir í vet- ur. Önnur létt vinna getur komiS til greina. GóS meSmælí. Tilboð auSkent „TilboS I“, sendist á afgr. iVísis. (214 Stúlka óskast í vist til Sophy Bjarnarson, Laugaveg 49. (204 Stúlka óskast fýrri hluta dags. Uppk Nönnugötu 12. (203 Nokkra röska drengi vantar aS KorpólfsstöSum, til aS taka upp kartöflur. Uppl. í síma þar. (236 Teikna á kjóla, klæSi og léreft. Fljót afgreiSsla. HóhnfríSur Krist- jánsdóttir, Amtmannsstíg 5, uppi. (235 Stúlka óskast strax á BergstaSa- stræti 6 C. Sími 1544. (232 t-------------------------------- Stúlka óskast 1. okt. Laus viS þvotta. Jóhanna Ólafson, Laufás- veg 52, uppi. . (231 Stúlka óskast mánaSartíma. Hann- es Hannesson, BergstaSastræti 35. (230 Vetrarstúlku vantar i Tjamar- götu 3 C. (229 ------------------------------ Ðugleg og þrifin stúlka, vön hús- verkum, óskast í vist nú þegar. —• Uppl. í síma 1639. (201 Allskonar hnífabrýnsla á Njáls- götu 34.___________________ (224 Stúlka, sem kann aS sauma, get- ur fengið atvinnu. O. Rydelsborg, Laufásveg 25. (168 Innistúlka óskast. A. v. á. (163 Stúlka óskast til eldhússtarfa x, okt. Frú SigurSsson, SuSurgötu 12. (176 Stúlka, vön húsverkum, óskast þrjggja vikna tíma. A. v. á. (189 Piano og harmoniumkensla fyrir byrjendur. Kenni í húsum ef óskaS er. Jóhanna GuSjónsdóttir, Lauga- veg 30 A, uppi. (160 Peningabudda hefir fundisE yið Vitastíg. Vitjist á Lindargötu 43, uppi, gegn greiSslu auglýsingar- innar. (222 GóS víravirkisnæla hefir tapast. Skilist á SkjaldbreiS. (220 Pakki, meS kvenslifsi og slifsis- kögri, týndist á pósthúsinu eSa niSur á hafnarbakka. Skilist á Grettisgötu 53 B, uppi. (213 MaSurinn, sem tók pakka til geymslu, þá staddur í Hafnarstr., | af konu ofan af Kjalarnesi, er vin- samlega beSinn aS skila honum i Efri-Selbrekku. (221 TILKYNNING. Bækur þær, sem eg hefi gefiS út, fást framvegis í Kirkjustræti 4 (búSinni viS Tjarnargötu). Frétta- stofustörfin annast eg framyegis þar og verS aS jafnaSi til viStals kl. 10—12 og 1—7. Sími 1558. — Axel Thorsteinson. (142 BúS, hentug fyrir matvöruversl- un, óskast til leigu, eSa verslun keypt. A. v. á. (211 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN. Herbergi, helst með sérinngangi, óskast handa einhleypum karl- manni. Uppk á Barónsstíg 18.(219 íbúð, 1—2 herbergi, til leigu fyrir ein- hleypan, og einnig 3ja herbergja íbúS fyrir fjölskyldu, er getur greitt eins eSa tveggja ára fyrir- framgreiSslu. Lysthafendur sendi nöfn sín i lokuSu umslagi til Vísis fyrir laugardagskveld. (212 Stúlka óskar eftir herbergi. A. v. á. (209 2 herbergi og eldhús, má vera heil hæS, óskast til leigu 1. okt. Fyrirfram mánaSargreiðsla. Tilboð merkt „21“ sendist á afgr. Vísis fyrir 13. þ. m. (205 1— 2 herbergi og eldhús óskast til leigu 1. október. Uppl. Óskar Lárusson, Þingholtsstræti 2. (202 Stúlka óskar eftir herbergi strax, helst meS eldhúsi eða einhverju, sem elda má í. FyrirframgreiSsla. A. v. á. (146 Tveir reglusamir menn óska eft- ir aS fá leigt eitt sólrikt herbergi. Uppl. í síma 1007. (227 Reglusamur maSur (kennari) óskar eftir sólríku herbergi meS forstofuinngangi, nú þegar eða 1. október. Uppl. í síma 1266. (226 Einhleypur léigjandi, getur feng- iS eitt eSa tvö rúmgóS og björt herbergi í nýju húsi, meS öllum ný- tísku þægindum; sanngjörn leiga; kyrlátur staSur og frábærlega fög- ur útsýn. Umsóknir sendist í póst- hólf 871. (225 Einhleyp stúlka óskar eftir litlu herbergi 1. október. A. v. á. (224 2— 3 herbergi og eldhús óskast til leigxi handa barnlausri fjöl- skyldu. Uppl. hjá Lárusi Fjeld- sted hrm. Sími 395. (155 TækifærisverS á 2 ofnum og eldavél, ennfremur á karlm.reiS- hjóli, sérlega vönduSu. Sími 366,. kl. 2 til 3. (217 » Til sölu, meS tækifærisverSi,. Ernemann-ljósmyndavél 6, 8, 9X. 12 meS öllu tilheyrandi. Uppl. gef- ur Þorl. Þorleifsson, ljósmyndari. (216' GóS fiSla til sölu. A. v. á. (215 Ung, góS og snemmbær kýr til sölu. Uppl. Njálsgötu 13 B. (210 SteypumótaviSur til sölu meS af- slætti. A. v. á. (208- Lítil byggingarlóS óskast til kaups, meS góSum borgunarskil- málum, í austurbænum. Tilb. auS- kent „Bygging" sendist Vísi. (207' MuniS eftir útsölimni á Lauga- veg 13. Mikiö úrval af handtöskum og veskjum, sem seljast fyrir alt aS hálfvirSi. SömuleiSis speglar alsk., afar ódýrir, armhringir,. eyrnalokkar og kjólaskraut, selst meS 50% afslætti. IiárgreiSslustof- an, Lugaveg 13. (234 Nú býðst tækifaerið. Hús til sölu. VerS 25 þúsund kr.„ en útborgun aS eins 5 þús. Laus hæS um 13. þ. mán. Væntanlegir kaupendur sendi tilboS (nafn og heimilisfang) á afgr. Vísis, merkt: „Tækifæri“. (233, Nokkrar hænur (brúnar, ítalsk- ar) og ungir hanar til sölu. A. v. 'á. (228. Barnavagga og kerra til sölu meS tækifærisverSi. Skólastræti 3. (223:, O F N, dökkgrænn, email., sem nýr, til sölu nú þegar. Upplýsingar í SANITAS. (198 MikiS af faUegum legsteinum fyrirliggjandi. Gunhild Thorsteins- son, SuSurgötu 5. Sími 688. (74. GRÍMUMAÐURINNL I sama vetfangi hvarf gleSin úr augunum og þau urSu starandi, leitandi og angistar- íull. „Frú mín,“ hvíslaöi hann, — og hann, sem hafSi í þrjá daga horfst í augu viS hvers- konar háska, titraöi milli vonar og ótta, — „var þér þetta alvara, sem þú sagöir viö móSur mína áöan?“ „Mark“, svaraöi hún í hálfum hljóSum, „eg lifi aS eins vegna ástar þinnar og einkis’ annars.“ Þá vafSi hann hana örmum enn einu sinni. „Elsku mamma,“ mælti hann, „þú verSur líká aS elska hana. Hamingja mín öll liggur á vþrum Lenóru.“ í i Margir ætla, aS NiSurlandabúar heföi leyst sig undan margra niánaöa böli og kúgun, ef Alba hefSi veriö af lífi tekinn, og þaS kynni jafnvel aS hafa hrætt harSstjórann í Madrid frá þvi aö fremja fleiri illræSi á NiSurlönd- um. Þess vegna hefir Mark van Rycke oft veriS brugSiS um þaS, aS hann hafi veriö of væg- ur við haröstjórann, sem engum manni hefSi hlíft í Ghent', ef hann heföi sigraS. Þessi frásögn sker ekki úr því deiluefni. Mark van Rycke var foringi Ghentbúa i þess- ari uppreisn og vann sigur, en aS því búnu tók hann sótt, vegna sára og þreytu. Vinir hans veittu honum bráöabirgöahjúkrun í kast- alanum, en eftir þaS var hann borinn heim og lá þar marga daga milli heims og helju. 'Yfirvöld borgarinnar, — borgarstjóri, öld- urmenn og dómarar, — tókust þá ábyrgS á hendur aS útkljá mál harSstjórans, og þeir viröast hafa veriS trúir skoöunum sínum á sáttum og drottinhollustu, því aS tveim dög- um eftir hina írækilegu frelsisvörn þéirra, — og á meöan enn rauk úr brunarúsunum, — sáu borgarbúar, sér til mikillar skapraunar, aS hertoginn af Alba reiS út úr borginni, — lækkaSur en ómeiddur. Þeir höföu haft hann í haldi, þangaS til allar útlendar hersveitir vóru farnar frá hliS- um borgarinnar. Ghent ^ar borgiS í svip frá eyöingu, en þegar Albu fór úr NiSurlöndum, tæpu ári síS- ar, var henni ef til vill aS fullu borgiS frá þeim örlögum, sem aörar slíkar borgir sættu um þær mundir þar í landi. Víst er þaS, aS borgarstjóri og aörir öldungar borgarinnar náöu af föngunum, — Alba, de Vargas og nokkurum blóödóms-mönnum, — ýmislegum forréttindum, sem þeir höföu árangurslaust krafist i hálfa öld. Aö öSru leyti voru engar kvaöir lagSar á harSstjórann, og sætti þaS engum mótmælum af hálfu þeirra, sem geng- ust fyrir uppreisninni. Ef til vill höföu þeir þolaS ofmiklar þjáningar til þess aS þá þyrstl í grimmilegar hefndir. SÖGULOK.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.