Vísir - 18.09.1925, Blaðsíða 5

Vísir - 18.09.1925, Blaðsíða 5
VÍSIR Föstudaginn, 18. sept. 1925. »o<=r=>oo< Bæjarfréttir Einar H, .Kvaran, rithöfundur og frú hans munu nú vera á leið hingað austur unv liaf frá Vesturheimi, en þangað fóru þau í fyrrahausl og hafa ferðast alt vestur að Kyrrahafi, en lengst voru þau í Winnipeg. Valhöll á J?ingvöllum. Svo sem auglýst var í blaðinu í gær, verður veit- ingum í gistihúsinu lokið eftir næstu lielgi, en um helgina verða þar skemtanir. — Hefir ciggndi gistihússins, Jón bóndi Guðmundsson á Brúsastöðum, haft veitingarnar með höndum i sumar, og farist mjög myndar- lega. — Er mælt, að, gestir liafi yfirleitt verið ánægðir,endaekk- erf til sparað af húsráðanda, að hara alt sem fullkomnast. — Munu rnargir Valhallargestir ósléá þess, að hann annist veit- ingafnar framvegis. —- Fyrir skömniu komu þýsku stúdent- arnir, sem hér voru um daginn, þangað austur og voru þar næt- ursakir. — Iiöfðu þeir lítil far- arefni, svo sem kunnugt er, og gaf Jón þeinv allan beina. — Lofuðu þeir mjög slíkan höfð- ingsskap. Á sýningu Búnaðarfjelagsins, sem hcfst ídag og stendur til mánud.,verð- ur sýnt smjör frá öllum starf- andí rjómahúum á landinu, og ostur frá þeirn flestum. Einnig gráðaostur frá pingeyingum og Önfkðingum, og verður all- mikið af honum til sölu. par verður og niðursoðin mjólk frá Beigalda. — Dómendur verða: Halldór Vilhjálmsson, skólastj. á Hvanneyri, H. Grönfeldt á Beigalda og ungfrú Anna Frið- riksdóttir. ,.Kvæði“ heitir ný ljó'Saliók allstór, eftir GuSmund FriSjónsson, sem Þor- steimvGíslason hefir gefiö út ný- lega. — Mun alls ekkert vera í bók þessa tekiö af gömlum kvæö- um höf., sem út voru gefin í sér- slakri bók um aldamótin, og sættu þá mjög misjöfnum dómum. — Guöm. (FriÖjónsson er merkilegt ljóÖskáld, og hefir altaf veriö aö fara fram, — Bókar þessarar verö- ur nánara getiö síðar. 1767 er simanúmer mitt. Þorv. Helgi Jónsson, veggfóörari, Bragagötu 29. Smjörsalan til Reykvíkinga. Smjörsalan til Englands, hefir engin veriö á þessu sumri, vegna þess, aö. taliö er, að fáanlegt væri þar fyrir ísl. smjör aö eins 170/- til 180/- sh.per ctw. Þegar tekiö er meöalyeröiö 175 shillingper toiþ2 kg. (112 Ibs.), þá verður veröiö (meö gengi 1.30 pr. shilling, og all- ur kostnaður, innlendur og Ekker t strit Aðeins litil suða 1 Og athugið litina i mislitum dúkunum, hve dásamlega skær- ir og hreinir þeir eru, eftir litla suðu með þessu nýja óviðjafn- ——< anlega þvottaefni. *-- FLIK-FLAK Gaman er að veita þvi athygli, meðan á suðunni stendur, hve greiðlega FLIK-FLAK leysir upp óhreinindin, og á eftir munu menn sjá, að V þræðirnir í dúknum hafa ekki orðið fyrir neinum áhrifmn. PUK-FLAK er sem sé gersamlega áhrifalaust á dúka og þeim óskaðlegt, hvort sem þeir eru smágerðir eða stórgerðir. par á móti hlifir það dúkunum afarmikið, þar sem engin þörf er ú að nudda þá á þvotta- bretti né að nota sterka blautasápu eða sóda. Aðeins lítil suða, og óhreinindin leysast alveg npp. Jafnvel viðkvœmusta Jltir þol» FLIK-FLAK-þvottinn. Sérhver mis- litur sumarkjóll eða lituð mansétt- skyita kemur óskemdjúr þvottinum. FLIK-FLAK algerlega óskaðlegt. FL! Ke Fæst I heildsöln hj< 1 BrirnjdHsson s Kyaran rfímar 890 & 949. Reykjavík. erlendur dreginn frá) netto um kr. 4.00 per kilo, sem fram- leiöendurnir fengju, skiluöu í ís- hús hér. Nú, þegar gengiö er orö- iö c. kr. 1.14 hver shillingur, þá viröist mér, aö framleiöendur fengju kr. 3.34 fyrir kg. Þessi út- reikningur mun láta nærri. — En hvaö hafa borgarar þessa bæjar orðiö aö borga fyrir þetta smjör? Allmargir bústjórar héldu smjör- inu í kr. 5.50 í heilum kvartilum, og seldu, aö þvi er sagt er, tals- vert fyrir þaö verö, en nú fyrir c. hálfum mánuÖi færöu mörg búin veröið niður í kr. 5.30 í heilum kvartilum. Er það nokkur sann- gfrni', að krefja borgara Reykja- viknr um alt að 50% meira fyrir smjörið, en fratnleiðendurnir eiga kost á að fá erlendis? Jeg beini þessari fyrirspurn til smjörneyt- enda Reykjavíkur! z. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 5 kr. frá konu, 25 kr. frá M., 5 kr. frá ónefnd- um, 10 kr. frá R. J., 2 kr. frá G. S., 5 kr. frá konu, 10 kr. frá N. N., 5 kr. frá N. N„ 10 kr. frá sjúkri stúlku. Jón Proppé, stórkaupm., er nýkomiun til bæjarins, alfluttur frá Ólafsvík. Aheit . á Bessastaðakirkju: 5 kr. frá ónefndri. Gjöf til Hallgrimskirkju 5 kr. frá konu. Gjöf til Elliheimiiisins, 20 krónur frá G. Skátafélag K. F. U. K. Sunnudaginn 20 sept., kl. 5 ætl- ar skátafélag K. F. U. K. að halda hlutaveltp í Iðnó. Bæjarbúar eru vinsamlegast beðnir um að fjöl- menna á þessa hlutaveltu. — Ef einhverjir vildu gefa muni á hluta- veltuna, þá eru þeir þakksamlega þ'egnir og tekið á móti þeim fyrri hluta laugardagsins, niðri í Iðnó. Fyrstu snjóar. I nótt festi snjó á Esju, fyrsta sinni á þessu sumri. Botnia kemur hingað i dag kl. 7, norðan frá Akureyri. — Farþegar skifta hundruðum. í g æ r. Brunabótavirðingar og nokkur byggingaleyfi samþykt. Járnbrautarstöð fyrirhugaða haföi skipulagsnefnd haft til um- ræöu á fundi hjá sér, og lágu fyrir nefndinni uppdrættir af stöðvum á þessum stöðum í bænum: 1. Við Skúlagötu, austan Ingólfs- strætis. 2. ' Neðan Sóleyjargötu viö Tjarn- arendann. 3. í Norðurmýri, sunnan Lauga- vegar. Af ummælum borgarstjóra má gera ráð fyrir því, aö nefndin telji síöasttalda staðinn heppilegastan fyrir járnbrautarstöð, þó ekki sé það endanlega ákveðið .enn. Stakkstæði vill búandi einn á Grímsstaðaholti gera, og vill fast- eignanefnd leyfa ])að gegn árlegu eftirgjaldi eftir landið og því að auki, að bærinn eignist stakkstæð- isgrjótið að leigutímanum liðnum, ef hann verður lengri en 3 ár, en greiöi vinnukostnaöinn eftir mati, eí hann veröur styttri. Um þetta

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.