Vísir - 18.09.1925, Blaðsíða 6

Vísir - 18.09.1925, Blaðsíða 6
Föstudaginn, 18. sept. 1925. VlSlR tirSu nokkrar umræSur, og kom fram tillaga um ati grjóti'S skyldi tcljast frjáls eign stakkstæSishafa, en sú tillaga var feld og tillaga fasteignanefndar samþykt. Húsnæðismálið. Hallbjörn Hall- dórsson bar fram á fátækranefnd- arfundi tillögu þess efnis, aö bær- inn láti nú þegar byrja að byggja íbúðarhús fyrir 25—30 fjölskyld- ur, til að bæta úr yfirvofandi hús- næðiseklu. Meiri hluti nefndarinn- ár vildi ekki rnæla með tilíögunni til bæjarstjórnar, þótt hann hins- vegar kannaðist við þörfina á' aukningu húsnæðis í bænum. Tal- aði Hallbjöpn fyrir tillögunni i bæjarstjórn, en Irar hana ekki fram þar, vegna þess að' borgarstjóri lofaði að taka málið fyrir á fundi húsnæðisnefndar. Frystihúsið. Út af erindi bræðr- anna Espholin og Nördenstedt, ákvað hafnarnefnd að gefa þeim kost á að fá á leigu ca. 3450 fer- metra lóöarspildu í krikanum vest- auvert við Ingólfsstræti og norð- anvert viö Sölfhólsgötu. Leigutím- inn sé 50 ár og leigan metin áfimm ára fresti. Ennfremur að veita ];eim síðar forgangsrétt að leigu a lóðarspildu vestanvert við fyr- refnda spildu ca. 1900 ferm. að stærð nieíi sömu skilmálum. Var þessi , ákvörðun hafnarnefndar saniþykt af bæjarstjórn. Grútarstöðin í örfirisey. Iþrótta- samband íslands sendi hafnar- nefnd erindi þess efnis, að grútar- stöð þessi . verði flutt burtu hið fyrsta, en hafnarnefnd vill e.kki sinna því. Út af jjessu bar Björn Ólafsson fram tillögu þess efnis, að borgarstjóa sé falið að reyna að koma því til leiðar, að grútarstöð- in verði flutt burtu á næsta vori. aura kosta stóru og góðu Appelsínurnar. Landstjarnan. MIKIL NYJUNG! IJmboð fyrir alla. Minst 50 kr, gróðí daglega. Duglegt fólk í Ollum stéttum getur unn- ið sér inn miklar aukatekjur,(umboðslaun eða föst laun) mánaðarlega, ineð Jiví að selja mjög útgengilega vöru, sem jafn- vel á þessum erfiðu tímum, er auðvelt að selja. Skrifið strax, og umlioðsskil- málarnir verða sendir yður ókeypis. Banlífirmaet S. Rondalil. 3 Drottninggatan 3, Séocbholm, Sverige. Var tillagan samjiykt með 7 atkv. gegn 5. Rafmagnsveitan. Frumvarp til nýrrar gjaldskrár frá rafmagns- stjórn lá fyrir fundinum og var eft- ir nokkrar umræður samþykt með to samhljóða atkvæðum. Fyrirspurn gerði Héðinn Valdi- marsson til borgarstjóra um út- hlutun.samskotafjárins til aðstand- cnda þeirra manna, sem fórust við tögaraslysið síðastliðinn vetúr. — Svaraði borgarstjóri því, að nokkru hefði jiegar verið úthlutað, en sökum ýrnsra vantandi upplýs- inga mundi enn veríSa nokkur dráttur á ,því, að aðalúthlutunin gæti farið' fram. Mæltist Héðinn til, að ]iessu yrði flýtt sem mest, sökum þess hve styrksþörfin væri hrýn hjá mörgum þeirra, sem styrk ættu að fá af samskotafénu. "tmsm LUzLV UósLlilA' lí Aðalumboðsmaður fyrir Island Ú, Einarsson vélfræf5ingur. Símnefni ,,Atlas“ Reykjavík. Sími 1340 * Húsmæður og allir, sem dósa- mjólk kanpa: Hvers vegna að kaupa útlenda dósamjólk, þeg- ar Mjallarmjólk, scm er íslensk, fæst al- staðar ? Starfsstúlkur óskast að Vífilsstöðum 1. október. Upplýsingar hjá yfirhjúkrunar- konunni. Sími 265. Eldavélar stórar, þríhola, með bak arofni og vatnskatli frá kr. 130,00. Olnar, Þvottapottar, Ofnrör. Gassuðuvólar. Gasbakarofhar. Gufulok, Veggventlar, Sótrammar. Annast ef vill um upp3etningu á eldfærum. • L ! ísleifur Jónsson Laugaveg 14. Ódýrt. Hundrað heilsekkir af strau- sykri (hvítum og fínum), 80 kassar melis, 130 háífkassar melis, 200 kassar rauður kand- is, 600 toppar melis, verður selt ó meðan birgðir endast. Talið við mig sjálfan. V0N Sími 448. Veggfúður nýkomið. Verð frá 40 aurum ensk rúlla. Hvítnr maskínnpappír. Hessian. fflálningarvörnr. Málarinn Bankastræti 7. Sími 1498 Oleraugu! Fullkomín trygging fyrir góðum og réttum gleraugum, fæst í Laugavegs Apoteki. Þar er útlærður sórfræðingur, sem sér um alla afgieiðslu. Yélar af nýjustu gerð, sem fullnægja öllum kröfum mitímans Öll íccept afgreidd með nákvæmni og samviskusemi. Gtæðin þau best fáanlegu. Veiðið er svo lágt að þér sparið 50% við kaup á gleraugum í Laugavegs Apótek, sjóutækjadeildin. FÓRNFÚS ÁST, höllin mátti teljast til fegurstu bygginga í grend við Parísarborg. Þar hafði núlifandi markgreifi sest að, er hann tapaði öllum eigum sínujm. Hann hafði að eins i þjónustu sinni gamla stúlku, sem veriö hafði í vist hjá foreldrum hans, og var ágætis bústýra, og einn þjón, sem lagði flest á gerva hönd. Hann hirti herbergin, gætti hestanna, dundaði við blóma- og aldin- garðinn, tamdi veiðihundana, og gat skotið héra, ef húsbóndinn var ekki heima, en bú- stýra þurfti að fá kjöt í pottinn. Hann var glaðlyndur, ræðinn og dauðtryggur húsbónda sínum. Clement de Pont Croix hafði tekið fallvöltu láni sínu með stakri róselmi. Hann hafði áður haft hálfa million franka í vexti af eignum sínum, en nú varð hann að láta sér nægja 800 franka á mánuði. Og af því að það var fjarri hans göfuga hugsunarhætti, að halda sig ríkmannlega, eins og margir spjátrungar í París gera, þótt efnalausir séu, hafði hann sagt vinum sínum, að hann ætl- aði að flytja upp í sveit. Ef þeir vildu heim- sækja sig, væru .þeir hjartanlega velkomnir. Hann liafði flutt Imeð sér búsgögn sín og tvo ágæta hesta, og sest að á lítilli jörð, sem hann átti utarlega.í landareign Chevriolere. Til þess að deyja ekki úr leiðindum, hafði hann þegar fyysta daginn, sem hann dváldist þarna, farið að líta eftir byssum sínurn og netjum, og byrjað að fást við veiðar, þótt hann væri einn sins liðs. Hann var úti frá morgni til kvelcls. Hann vissi af reynslu, að veiðidýrin sóttu á grasgefnu, þurru slétturn- ar í landareign hans, þvi að þar angaði ilm- ur úr jörðu. Þegar rigndi, komu hérarnir ■ hoppandi, til þess að leita skýlis í runnun- um. Þessi annálaði veiðimaður, sem aldrei ko|m tómhentur heim úr skotför, neytti þó sjald- an sjálfur þess, sem hann skaut, heldur lét það eftir þorpsbúum í Precigný, og prestur- inn þar hafði altaf nægan fisk á borðum á hverjum föstudegi, ]>ví að Clement de Pont Croix var ekki síður laginn á að veiða fisk en að skjóta. Menn þar í sveitinni báru afarmikla virð- ingu fyrir þessum fátæka aðalsmanni, sefn lifði látlausu og óbrotnu lífi meðal þeirra. Þeir höfðu oft viljað gera hann að bórgar- stjóra, en Clement hafnaði þeirri tignarstööu. I óveðrum og eins ef hann var þreýttur, sat hann í málarastofu sinni. Henni hafði hann látið lcoma fyrir á efra lofti hússins, og þar sat hann við að mála. Hann var einráðinn í því, að láta sér ald- rei leiðast. Oft var honum boðið i , sam- kvæmi til halla nábúanna, og tók hajm þeim boðujm fúslega, því að mótlætið hafði ekki gert hann bitran í lund. Honmn var ekkert móti skapi, að menn veittu sér athygli. Hánn var fríður sýnum og blakkur í andliti af sól og vindi. Húsfreyjunum sendi hann blóm- vendi, og á nýjársdag gleymdi hann aldrei, aö gefa þeim skrautlegar öskjur með ýms- um sætindum, því að hann hafði frá barn- æsku vanist því, að gjalda kurteisi ímeð vin- semd og prúðmensku. Hann bar sig altaf jafn tígulega, og þegar hann ók í léttivagni sínum og Celestin í ein-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.