Vísir - 21.09.1925, Blaðsíða 3

Vísir - 21.09.1925, Blaðsíða 3
VÍSIR G4ML& BÍÓ------ Gnllinglinn Paramountmynd í 5 þáttum ASalhlutverk leikur Agnes Ayres Petta ér mjög ánægjuleg og vel gerS mynd og ein meS þeirn bestu sem Agnes Ayres hefir leiki'ð í. 'Gamanléikur í 2 þáttum. Nýkomnar vörurl Rykfrakkar, regnfrakkar, regnhattar, regnhlífar. — Kaffi- dúkarnir komnir, enn fallegri enáður. Skrautdúkaríf jölbreyttu og fallegu úrvali. — Silki í svuntur, silki í slifsi, silki í upp- hluti. — Silkitvinni í skúfa á 6 kr. í skúfinn. — Silkibönd, silkikögur, kjólaskraut, dúnkantar, skinnkantar, astrakankant- ar. — Hnappar, stærsta úrval í borginni. Bróderaðar blúndur, börblúndur, týllblúndur og ótal niargt fleira. Terslnnin Gullfoss Sími 599. Laugaveg 3. Fjölbreytt úrval af sérstaklega vönduSum og smekklegum nýtísku leðurvörum, svo sem: Kventöskum, veskjum, peningabuddiun og seSlaveskjum. Einnig afarfallegar samkvæmistöskur handa kvenfólki. nýkomið í Verslunin Goðafoss Sími 436. Lægsta verð i borginni! Hveitibrauðsdagar Bókaverslun Gndm. Gamalíelssonar befir allar skólabækur fyrir barnaskóla og æðri skóla. Ritföng, kort og kensluáhöld. — í fornbókadeildinni mikið úrval af notuðum, ódýrum skólabókum, innlendum og útlendum, enn- fremur sögu- og fræðibókum, t. d. íslendingasögur allar i bandi, orðabækur Zoéga, Ijóðmæli Hannesar Hafsteins, Bjama 'Thorarensens, Grims Thomsens, Einars Benediktssonar, Stein- gríms Thorsteinsson, Kristjáns Jónssonar, Jónasar Hallgrims- sonar, Jóns Thoroddsen, Daviðs Stefánssonar; bækur Ágústs Bjarnasonar, Guðmundar Finnbogasonar, Einars Kvarans, Sig- urðar Nordals og fleiri. Auglýsingar kvikmyndahúsanna era á 3. síðu í blaðinu í dag. d?ýskur botnvörpimgiu: kom í gær til að leita sér viö- ;gerðar. HafSi orSiS fyrir ásiglingu. Hitt skipið sakaSi ekki. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: — 10 kr. frá N. N., 2 kr. frá konu, 2 kr. frá N. N., IO kr. frá S. S., 2 kr. frá Á-í. ........... NÝJA BtO ^mwmmmmmmmmm John Storm (The Christian). Sjónleikur i 6 löngum þáttum, eftir hinu áhrifamikla meistaraverki Sir Hall Caine’s Búin undir kvikmyndun af höfundinum sjálfum. ASalhlutverk leika Richard Dix. Mae Busch o. fl. ÞaS er ekki líklegt, aö þeir sem á annaS borð unna góðum kvikmyndum láti þetta tækifæri hjá líða, án þess að sjá þessa ljómandi fallegu mynd. 1917 var mynd sýnd í Nýja Bíó gerS af enskum leikurum um sama efni; en þessi er, eins og sjá má, leikin af amerísk- um leikurum og prýSilega gerð og leikin. ASgöngumiða má panta í síma 344 frá kl. 1. 8.3. Nordland hledur í Kaupmannahöfn kríngum 1. október, til Beykjavikur og fleiri stad&o Vörur tilkynnist Thor E. Tulinius, Kaupmannáhöin, eda Sv. A. Johansen, Simi 1363. 1fGnllioss(> fer héðan á Hiorgan kl. 8 síðd. til Vestfjarða. Skipið fer héðan til útlanda 3. októher. Htsalan nættir á jiriðjndagskveld, Egill Jacobsen. IKAUPSlAPUnI Akranes-kartöflur á 15 kr. pok- inn og allar aörar matvörur með lægsta verði i versl. Björninn, Vesturgötu 39. Simi 1091. (622 Dagstofuhúsgögn í góðu standi til sölu, 1 sóffi, 4 stólar, 1 borð. Til sýnis í Bankastræti 12, uppi, kl. 12—1 og 7—8 siSd. (610 Tækifærisverð á stórum og litl- um húsum með sanngjarnri út- borgun og lausum íbúðum. UppL á Laufásvegi 5, kjallaranum, eft- ir kl. 6 sí'ðd. (Ó09 Nýr kjóll með nýtísku sniði, sömuleiðis nokkuð, sem er eftir af hvitu silki i fermingarkjóla, til sölu með tækifærisverði á Grettisgötu 6 A. (589 Rykírakkar, margar tegimdir, nýkomnir; eins og áður bestir og ódýrastir hjá H. Andersen & ‘Sön, Aðalstræti 16. (420 Göð eldavél og ofn til sölu með tækifærisverði. — Uppl. í síma 765. (550 Kaupi gamalt tóverk. Frekari uppl. á Laugaveg 52, uppi. M. Sveinsson. (531 Til sölu: Buf’fet, borðstofuborð, 4 stólar. Upþl. i síma 1538. (467 Kemii allskorrar hannyrðir, lér- eftasaum, bastvinríu og körfugerð, bæði börnum og fullorðnum. Am- heiður Jónsdóttir, Þingholtsstræti 12, œteinhúsið. (614 Stúlka tékur börn til kenslu, og kennir börnum í heimahúsum. A. v. á. (605 Ték börn til kenslu. Anna BjarnardóttÍT frá Sauðafelli, Berg- staðastræfi 10 B, uppi. Sími 1190. (596 \

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.