Vísir - 21.09.1925, Blaðsíða 5

Vísir - 21.09.1925, Blaðsíða 5
VÍSIR Mnnudaginn 21. sept. 1925. ækkun. 5—2O°|0 af öllnm útlendum fataefuimi, frakkaefimm og kápuefimm, gegn borgun út í hönd. G. Bjarnason & Fjeldsted. Símskeyti Khöfn, 18. sept. FB. Frá Márokkó. Símað er frá Madrid, að land- göngulið flotans sé i hættulegri kreppu Öveður hafi skollið á skyndiiega og þess vegna ekki yerið liægt að koma á land öllu því liði, sem þörf var. Land- gönguliðið vantar skotfæri, mat o. fk, en Marokkómenn ráðast á það af hinni mestu grimd. Bretar sanna á Tyrki gerræði gagnvart kristnum mönnum í Mosulhéi'aði. Símað er frá Genf, að Bretar hafi lagt í'ram sannanir fyrir þvi, að Tyrkir hafi nýlega flutt úr landi 8000 kristna menn úr Mosulhéraði, og í'lutl þá til Tyrklánds. Sunxa hafa þeir myrt, én leitt aðra í þrældóm. Mælist þetla áfskaplega illa fyrir. Heiðursmerkjum skilað aftur. Simað er frá Paris, að full- trúar frönsku hermannafélag- anna hafi i gær afhent ameriska scndiheiTánum mikið af ame- rískunx verðlaunapeningum, sem frakkneskir hermenn fengu á striðsárunum. ]?etta var gert í mótmælaskyni gegn kröfu- hörku Bándarikjanna í skulda- málinti. Tónskáldið Leo Fall látinn. Símað er frá Vínarborg, að lónskáldið Leo Fall sé látinn. Prinsinn af Wales í lífsháska. Síixiað er frá Buenos Aires, að prinsinn af Wales hafi verið mjög hætt kominn vegna járn- brautarslyss. Khöfn, 19. sept. FB. Frakkneski kenslumálaráðherr- ann í Berlín. Símað er frá Buenos Aires, að almenn ánægja sé yfir heim- sókn franska kenslumálaráð- hérrans. Hann hélt enga fyrir- lestra í Berlín, en átti langt tal við Stresemann um andlega samvinnu milli pjóðverja og Frakka og friðarvilja í Frakk- landi. Símað er frá París, að lcenslur málaráðlierrann sé aftur köm- inn, eftir föriná til Hafnar og Berlín. Vonast hann eftir því, að mikill óbeinn árangur verði af föíinni. Varúðar gætt við Rússa. ’ Símað er frá Washington, að stjórnin hafi skipað sendiráðum ög ræðismönnum að viðhafa álla gætni, þe’gar Rússar biðjast áritúnar á vegabréf til Ameríku. Stjórnin neitaði nýlega breskum kommúnista,þingmanni um landgöngu. Gull-fundur í Austur-Afríku. Símað er frá London, að mikl- ar guli-æðar scu nýfundnar í breslcu Austur-Afríku. Veðrið í morgun. Hiti í Rvík 5 st., Vestmannaeyj- um 6, ísafiröi 7, Akureyri 8, Seyö- isfirði 7, Grindavík 6, Stykkis- hólmi 7, Grímsstöðum 4, Raufar- höfn 6, Hólum í Hornafirði 7, Þórshöfn í Færeyjum 9, Angmag- salik (í gær) 3, (ekkert skeyti frá Khöfn), Kinn 10, Tynemouth 7, AVick 9, (ekkert skeyti frá Jan IViayen). — (Mestur liiti í Rvík síöan kl. 8 í gærmorgun 10 st., minstur 3 st.). — Loftvægislægö fyrir austan Færeyjar. — Veöur- sjiá: Norðaustlæg átt. — Þurviðri á Suðurlandi og suðvesturlandi. Haust-leikmót skáta. Skátafélögin „Ernir“, „Væringj- ar“ og „Hafnfirðingar" ætla að halda haust-leikmót við Landakot 27. þ. m. Það byrjar kl. 9 f. h. stv. meö fylkingu og setur þá Sche- ving Thorsteinsson læknir mótiö. Því næst byrjar samkeppni í eftir- farandi skátaíþróttum: HraStjöld- un, kast meS björgunarlínu, Morse sent með flöggmn, kimsleikur, hjálp i viðlögum, 60 og 100 m. hlaup, boðhlaup, þrístökk, og sund (við Örfirisey). Þar að auki verður kept í matreiðslu, og síðast én ekki síst: reipdrætti. 1. verðlaun er farandbikar og 2. verðl. silfur- skjöldur á sveitarfána. Frá kl. 12- 1J4 e. h. verður miðdagshle og fara ])á skátarnir heim. — Þetta verður hið stærsta skátamót, sem enn þá hefir veriö haldið hér á landi, og verði gott veður, er eng- inn efi á, að þar verða fjölda- márgir áhorfendur strax um morg- Uninn. — Af dómurum getum við nefnt: Scheving Thorsteinsson og annan lækni úr RauSa krossinum, Axel Gunuaysson, Ben. (í. Waag.e, Bruun, Guoni. H. Pétursson, L. H. Múller, Ólaf Sveinsson. — Til ágóða fyrir skátahreyfinguna verða seld merki, seni vonandi seljast vel. — Verði stórrigning, verður mótinu frestað til næsta smmudags. C. Magnús Arnbjarnarson, cand. juris, kom fyrir helgi til bæjarins austan frá Selfossi. Gæslustjórar við Ræktunarsjóð íslands liafa verið skipaðir þeir pórður lækn- ir Sveinsson og Gunn’ar Viðar, hagfræðingur. Síra Ólafur Ólafsson, frikirkjuprestur, á sjötugsaf- mæli fimtudaginn 24. þ. m. Skýrsla um alþýöuskólann á Eiöum 1924—1925 hefir nýlega veriö gef- in út. — í skólanum voru 33 nem- endur, 15 í eldri deild og 18 í hi’nni yngri. — Burtfararprófi luku 14 nemendur. — í matarfélagi skólans voru 28. — Allur kostnað- ur í mötuneytinu varð 3 kr. á dag fvrir pilta, en 2 kr. 50 aurar fyrir stúlkur. Erlend símskeyti eru nú send héðan og hingað loftleiðina, tafarlítið. Eldur kviknaði í morgun í húsinu nr. 53 við Vesturgötu, en varð ekki aö tjóni, því að slökkviliðiö slökti eldinn á svipstundu. Trúlofun. Ungfrú Ingibjörg Sigurðardótt- ir (Björnssonar) og Sigursteinn Magnússon, starfsm. hjá S. í. S., liafa nýlega birt trúlofun sina. Sundskálinn. Vörður í sundskálanum verðUr ekki lengur en á morgun. Eftir það geta sundmenn fengið lykil aö skálanum hjá einhverjum úr stjórn skálans. Aðsókn að skálan- um hefir. verið góð i sumár. Esja kom úr strandferð á laugardag og fer i dag i hraðferð austur um land. Meðal farþega verða: Jakol) Möller, Finnhogi Þorvaldsson, Brynjólfur Vilhjálmsson o. fl. Jónas Hieronímusson er fluttur af Ránargötu 28 á Vesturgötu 65. IjiurÉrlsjiio iúiisiaílÉiass íslasis. ]?essa daga (18.—21. þ. m.) hefir Búnaðarfélag íslands sýn- ingu á mjólkurafurðum. Öll mjólkurbúin, sem starfandi eru hér á landi, 10 að tölu, sendu smjör og ostá á sýninguna. Gráðostabú pingeyinga og Ön- firðinga hafa þar gráðaost. Bændaskólinn á Hvanneyri sýnir smjör, osta og skyr. Nið- ursuðuverksmiðjan á Beigalda sýnir niðursoðna mjólk. Til samanburðar eru svo nokkur sýnishorn af skyri og mjólk frá nokkurum útsölustöðum hér í Reykjavík. Samskonar sýningu og þessa liélt Búnaðarfélagið s.l. haust, og er tilgangilrinn sá, að halda þeim áfram árlega. Sýningum þessum er ætlað að vekja áhuga ] manna fyrir aukinni og bættri í framleiðslu á mjólkurafurðum. ; Framför er auðsæ frá því í fyrra. Eigi verður sagt, að sýning þessi sé stórfengleg, í landi þar sem grasrækt og framleiðsla mjólkur og mjólkurafurða ætti að vera eitt aðalatriðið. Ein 10 mjólkurbú, tvö ostabú, ein nið- ursuðuverksmiðja og annar bændaskólinn senda vörur á sýninguna, og þet.ta er allur sá félagsskapur, sem til er í land- inu til þess að vinna að aukinni og bættri mjólkurframleiðslu. pað verður öllu heldur að skoða sýningu þessa sem tílráun eða vísi, sem eigi að sýna, hvað hægt sé að framleiða og hverra umbóta sé þörf. Sýningin her þess vott, að menn eru að leita fyrir sér. — Föst s_tefna er eigi enn þá tek- in um það, á hvað beri að leggja megináhersJuna. Vér skulum líia á hinar ýmsu búsafurðir: Smjörið má alt teljast gott, sumt ágætt. petta sýnir, áð vér getum framleitt ágætt smjör, og þvi er það þjóðarskömm að sækja slíka vöru til útlanda. Ostarnir eru í raun og veru furðu góðir, þegar tekið er til- lit til þess, að meginhluti þeirra er búinn til úr áfum, en það er sá hluti mjólkurinnar, sem erí'- iðast er að húa til úr góðan ost. Áður voru áfirnar mjólkurbú- unum lítils virði. Fyrir 2—3 árum byrjuðu þau að búa til osta úr þeim, nú borga þessir ostar nokkurn hluta af reksturs- kostnaðinum. Undanrennu- og hálf-feitu-ostamir frá Hvann- eyri eru góðir, og gráðaosturinn frá pingeyingum er ágætur, get- ur fyllilega jafnast vjð hinn ekta

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.