Vísir - 22.09.1925, Blaðsíða 1

Vísir - 22.09.1925, Blaðsíða 1
Mbtjérll fc&LL PTBINGRÍMSSON. BJM 1600. AfgTeiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími 400. 15. ár. Þriðjuudaginn 22. seplember 1925. 228 tbl. I GAMLA BtÓ Hraðlest nr. 99 Afarspennandi og vel leik- In kvikmynd í 7 þáttum. Aðalhlutverk leika. RALPH LEWIS, ELLA HALL. íslandsför dönskn Stúdentasöngvaranna. Aukamynd. Skóli minn fyrir börn a aldrinum 4—7 ára, byrjar aftur 1. október n. k. pórhildur Helgason, Sími 165. Skósmið, vandvirkan, vantar mig strax. Ferdínanil R. Eiríln Hverfisgötu 43. JarSarför mannsins míns, Jónasar Sigvaldasonar, fer fram föstudaginn 25. sept. kl. 1 e. h. frá heimili hins látna, Bræðraborgarstíg' 14. ]?órleif Finnsdóttir. DÝRTÍÐIN LÆKKDD! Hin ágætu D. C. B. Steamkol sel eg eftirleiðis rneðan birgð- ir endast á kr. 8.00 skippundið, kr. 48.00 tonnið, heimkeyrt. Bestu kol bæjarins i ofna og miðstöðvar. Hefi einnig bestu togarakol (B. S. Y. A.). Lægsta verð á land- inu. Notið tækifærið og kaupið meðan birgðir endast, ekki er seinna vænna. Slmar 807 og 1009 G. Kristjánsson. Hafnarstræti 17 (uppi), inngangur frá Kolasundi. K0L! KOL! K0L! Opinbert uppbod verður t Bárunni á morgun (miðvikudag), og hefst kl. 1 eftir hád., og verður þar aeldur allskonar skófatnaður og margt fleira. Bæjarfögetinn í Reykjavtk 21. sept. 1925. Jóh Jóhannesson. Nýkomið: RAgmjöl og Hálfsigtimjöl frá Aalborg Ny Dampmölle. Sími 8 (3 línur). H. Benedi k tf=*«on & Co NÝJA BtO John Storm (The Christian). Sýnd í kvöld klukkan 9. Hérmeð tilkynnist vinum og vandamönnum, að lík elsku- lega mannsins míns, Sigurðar Pálssonar, sem andaðist á Franska spítalanum 15. sept. verður jarðsett á Eyrarbakka. Kveðjuat- höfn fer fram á morgun miðvikudaginn 23. sept. frá Franska spítalanum kl. 11 f. h. Elin Pálsdóttir. Annie Leifs og Jón Leifs ætla vegna margra áskorana að halda pianohljómleika, ef næg þátttaka verður. Áskriftarlistar liggja frammi í Bókaverslun ísafoldar og hjá Eymundsson. Verkefni: íslensku þjóðlögin, tónsmíðar eftir Jón Leifs, möi’g lög eftir Chopin, Debussy o. fl. — Aðgangur 2 og 3 kr. ODYR KOL! Nýkominn farmur af góðum I ensknm steamkolnm. Sama teg. I og við höfum haft undanfarið. I Mjög lágt verð. f Timbur- & Kolaverslunin Reykjavík. t • *sL»» *sl» »>L« *sl»» *sL* «sU ♦d- »vU ^L. |]^|| "4 lw'ihgar Jialckir til allra, fjœr og nœr, sem synt liafa mér J vinsemil og virðingu í tilefni af sextugsafmœli mínu, 16. ág. s. I. ■1 Skálholti 20. sept. 1925. -)j Skuli Árnason. |@| -r* —N **T* *T* *T* *t* *t* *7* —]*■ *]** *t* *T* *T* *T* *T* *t* *T* "t* *t*—-t* | í Sk C aréttir ■OKsmi f°' i bifreiðar frá Bifreiðastöð^Sæbergs, fimtudaginn i m. Frá Hafnárfirði kl. 11 árd. og frá Reykja- vík kl. 12 á hádegi. Afar lág fargjöld báðar leiðir — — Tryggið yður far í tíma — — Bifreiðastöð Sæbergs. Sími í Reykjavík 784. Sími í Hufnarfuði 32.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.