Vísir - 22.09.1925, Blaðsíða 4

Vísir - 22.09.1925, Blaðsíða 4
vlaiB Skottliúfa tapaðist frá pórs- götu 21 að Laugaveg 53 B. Skil- ist þangað. (679 Einn af útburðardrengjum Vísis tapaði peningum í gær. í buddunni voru á að giska 5 kr. Finnandi beðinn að skila henni á afgr. Vísis. (674 Brúnleit hæna, tapaðist frá Laugaveg 45. Skilist þangað. — (650 Stúlkur geta fengið góðan miðdegisverð á Baldursgötu 4. (692 3—4 reglusamir menn geta fengið fæði á Vesturgötu 33 B. (664 Gott fæði fæst í Aðalstræti 16, niðri. Jóhanna Hallgrímsdóttir. (481 Stúlka óskast í vist. A. v. á. (694 Árdegisstúlka óskast. Ólafía Einarsdóttir, HofL (691 2 stúlkur óskast í vist nú þeg - ar. Uppl. í síma 1343. (680 Stúlka óskast f árdegisvist á Grundarstíg 15 B. (677 Stúlka óskast í vist 1. okt. Uppl. á Lokastíg 2, efra húsið. (676 Vetrarstúlka óskast nú þegar eða 1. okt. Ásgeir G. Gunnlaugsr son, Ránargötu 28. Sími 1362. (654 Stúlka óskast í vist 1. okt. Uppl. Garðastræii 4, uppi. (653 Unglings stulka, hraust og barngóð, óskast til að gæta barna. Stefán Thorarensen, lyf- sali, Laugaveg 16. (648 Unglings stúlka óskast í ár- degisvist. Gott kaup. Uppl. á Baldursgötu 28, niðri. (644 Stúlka óskast í vist strax eða 1. okt. A. v. á. (643 Ráðskona óskast, að ,eins 2 karlmenn í heimili. Uppl. í síma 765. (639 Stúlka óskast í vist. Uppl. á Framnesveg 36 A. Helga Árnar dóttir. (636 Sendisveinn röskur og á- byggilegur, getur fengið at- vinnu nú þegar. H.f. Mjallhvít. (635 CAGSPBENTSMIÐ JAN. Stúlka óskast i vist nú þeg- ar. Hátt kaup. Uppl. á Njálsgötu 5, kjallaranum. (633 Dugleg og góð stúlka óskast i vist 1. október, á Laufásveg 9. Anna porbjörnsson. (695 Góð vetrarstúlka eða árs- stúlka óskast nú þegar eða 1. október. G. Kristjánsson, skipa- miðlari, Hafnarstræti 17. (630 Dugleg og ábyggileg stúlka óskast á fáment heimili. A. v. á. (625 Gagnfræðingur óskar eftir verslunarstarfi. A. v. á. (632 Stúlka óskast á fámennt heim- ili í Vestmannaeyjum. Uppl. i Skólastræti 1, uppi, kl. 12—1 og 7—8. (671 Stúlka óskast i vist á Lauga- veg 30 A, niðri. (667 Stúlka óskast i vetrarvist til Boga Ólafssonar, Holtsgötu 7. (662 Vetrarstúlka óskast að Lauf- ási. (660 Góð stúlka óskast í vist 1. okt. Uppl. á Vesturgötu 54. (659 Unglingur, eigi yngri en 16 ára, óskast 2 tíma á dag til aS inn- heimta reikninga. Þarf helst að eiga hjól. A. v. á. (608 Stúlka óskast í vist í Ingólfs- stræti 4. (539 Hraust unglingsstúlka, 18—20 ára, frá góðu og myndarlegu heimili, óskast fyrri hluta dags. Uppl. á Bragagötu 29 A, kl. 8—9 að kveldi. (602 Stúlka óskast í vist 1. október, Hverfisgötu 14. (624 Duglega stúlku vantar í eldhús- ið á Álafossi 1. okt. Uppl. í afgr. Álafoss, Hafnarstræti 17. (607 Vetrarmann vantar á gott sveita- beimili. Uppl. í Bergstaðastræti 28. (618 Saum tekið, fötum vent, press- að og gert vi'ð. Lindargötu 8 A. (596 Góð og þrifin stúlka óskast i vist á fáment heimili nú þegar. A. v. á. (570 Hraust stúlka óskast í vist 1. okt. Uppl. í síma 883. (561 Stúlka óskast í vist. Hliðdal, Laufásveg 16. (572 Skósólninr r og gúmmívið- gerðir eru margviðurkendar bestar hjá mér: smíða líka nýtt eftir pöntun. Fljót afgreiðsla. Sími 339. Einar pórðarson, Laugaveg 63. (337 Stúlka sem getur saumað, getur fengið atvinnu. O. Rydelsborg, Lanfásveg 25. (599 KENSLA. — Eg undirritaður tek að mér að kenna börnum innan skólaskyldualdurs i Hatn- arfirði í vetur. Hentugt fyrir fólk í vesturbænum. — Páll Sveinsson, Skúlaskeiði. (684 Vélritun kennir Cecilie Helga- son, Tjarnargötu 26 (heima 10 —3)’. ’ (681 Guðrún Jónsdóttur, Laugaveg 32, uppi, kennir stúlkum straun- ingu 2 tíma á dag. (647 Ingibjörg Guðmundsdótt- ir, Grundarstíg 12, kennir ís- lensku, dönsku, ensku og reikn- ing. (642 Sigríður Magnúsdóttir frá Gilsbakka kennir börnum og unglingum frá 1. okt. Uppl. i síma 533, kl. 7—8. (547 Refined English Lady seeks situation with an Icelandic family. For further particulars apply to Mrs. A. F. Jónsson, 10 Nýlendugata, Telephone 568. (340 Wilhelm Jacobsson, cand. phil., Vitastíg 9, kennir hraðrit- un, ensku, dönsku, reikning o. fl. (436 Líftryggingarfélagið Andvaka. Sími 1250. Grundarstig 15. (658 Diskar, bollapör, mjólkur- könnur og fleiri leirvara með gjafve.rði. — Hannes Jónsson. Laugaveg 28. (688 - - Rúgmjöl, danskt, ágæt teg- und, afaródýrt í pokum. Dansk- ar kartöflur. — Ódýri sykurinn, Hannes Jónsson, Laugaveg 28. ^ (687 Hjónatrygging er ódýrasta Irygging Jieimilisins („And- vaka“). (657 J?eir, sem eru að endurnýja búshluti sína, eða kaupa í skarð- ið fyrir brotið og úr sér gengið, ættu að athuga hvað nothæft’ væri frá Jóh. Ögm. Oddssyni, Laugaveg 63. Sími 339. (682 Taurullur og tauvindur, tæki- íærisverð. pvotlabalar og blikk- fötur ódýrt. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. (686 Skólpfötur, vatnsfötur, kaffi- könnur og katlar. — Jóh. Ögm Oddsson, Laugaveg 63. (683 Hjónatrygging er dýrmætasta eign heimilisins. (,,Andvaka“). (656 Ný kommóða til sölu með tækifærisverði. Miðstræti 8 B. (645 Jacketföt, á heldur stóran mann, til söiu, með sérstöku tækifærisverði. Kristinn Jóns- son, ldæðskeri, Laugaveg 10. (678 Fermingarkjóll til sölu, sokk- ar, hanskar og felga. Barónsst. 12, kjallaranum. (675 Lítið býli ásamt 5 dagsláttum af landi, skamt frá bænum, til sölu. Helgi Sveinsson, Aðal- stræti 11. (668 Hjónatrygging er tvöföld trygging gegn einföldu gjaldi. (,,Andvaka“). (655 Skájjur til sölu með tækifær- isverði, Laugaveg 32, uppi. (646 Langhleyptar f járbyssur, ágæt- istegund, riffilskot stór og smá. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. (685 Tómir kassar til sölu. — A. Öbenhaupt. (641 Byggingarlóðir og hús með lausum íbúðum ávalt til sölu. Helgi Sveinsson, Aðalstræti 11. (669 Hænsi: 10 hænur W. W., 10 hænur R. J. R„ 10 hænur White Leghorns til sölunúþegar. Hæn- urnar allar eru af nijög góðu kyni. A. v. á. (640 Til sölu: Olíuborðlampi, raf- magnsborðlampi, (myndastytta af Atlas með himininn), barna- vagn, notuð eldavél. Tækifær- isverð. Kárastíg 14. (629' Eldavél til siölu. Tækiíæris- verð. Hverfisgötu 69. (628 Gulrófur fást nú þessa dag- ana á Rauðará. (626 Kvenkápa til sölu, Laugaveg 30 A, uppi. (672 Til sölu lítið hús með tveim lausum íbúðum 1. okt. Helgi. Sveinsson, Aðalstræti 11. (670 Skrifborð (5 skúffur) og kommóða til sölu, ódýrt. Hverf- isgötu 34, útbyggingin. (665 Snemmbærar og siðbærar kýr til sölu. Upph í Traðarkotssundi 6. (336 Tækifærisverö á stórum og litl- um húsum meS sanngjarnri út- borgun og lausum íbúSum. Uppl. á Laufásvegi 5, kjallaranum, eft- ir kl. 6 síöcl. (609 Leðurvörur svo sem : Dömutösk- ur, dömuveski og peningabuddur,. ódýrastar í versl. Goöafoss, Lauga- veg 5. Sími 436. (408 Fasteignastofan, Vonarstræti 11 B., selur hús og byggingarlóöir. Áhersla lögö á hagkvæm viðskiftr beggja aöilja. Viðtalstími frá kl'. I2ýá—2 og 8—9 á kveldin. Jónas H. Jónsson, sími 327, (99.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.