Vísir - 24.09.1925, Síða 2

Vísir - 24.09.1925, Síða 2
VÍSIR Vísis-kaffið gerir alla glaða Nýkomið: Laukur, Kakao í smáum pökkum. Kanel, heill, Citron — Essens, Möndlu — Essens, Sinnep, Colmans, Línsterkja, Colmans, Vi. To. skuripúlver, Sódi, Handsápúr, Krystalsápa, Seglgarn, Skógarn. Símskeyti Khöfn 23. sept. FB. Áfengi úr brauSa-gufu. Símac? er frá Rómaborg, að ný- lega hafi veriö fundin aSferS til þess að framleiíSa áfengi úr gufu af brauöum í bakstri. — Símaö er frá Berlín, aö þýskt félag hafi keypt einkarétt á ítölsku upp- fundningunni. Stofnun lýðveldis í Síberíu. Símaö er frá Moskva, aö soviet- stjórnin hafi í hyggju aö gera Sí- beríu að sérstöku lýöveldi. Tschit- cherin er aö batna lasleikinn. óánægja í Englandi yfir meðferð Alþjóðabandalagsins á Mosulmálinu. Simaö er frá London, aö mikil óánægja sé yfir því, aö Alþjóöa- bandalagiö afgreiddi ekki Mosul- máliö, þar eö báöir aöiljar heföu tofaö aö hlíta úrskuröinum. Frá Svíþjóð. Sxmað er frá Stokkhólmi, aö á hýafstöðnum fundi kommú^iista- flokksins hafi verið ákveðiö, aö byrja aftur samvirinu viö Social- demokrata, því að samheldnin sé nauösynleg í baráttu þeirra. Nefnd var kosjn til þess aö semja við leiðtoga Socialdemokrata. Byggiugarvörnr af öllu tagi, t. d.: Bárujám, Ás- faltpappi, Panelpappi, Skrár, Hjar- ir, Hurðarhúnar, þ. á. m. látúns- húnar sjálfpassandi á að eins kr. 3.75, Málaravörur af öllu tagi, þ. á. m. besta teg. Kítti í 10 pd. dós- um á kr. 4.10 dósin, Loftrósettur fyrir raflampa, Gluggagler og alt annað sem þar til heyrir kaupa menn hvergi ódýrara en í Versl. B. H. BJARNASON. 400 fangar sleppa „út um borg og bý“. Símaö er frá Varsjá, aö 400 fangar hafi sloppið úr fd)ngelsi einu (þar?) Lögreglan eltir þá og hefir drepið suma. Dýrtiðin Eg hefi verið að búast við, að einhver yrði til þess, að vekja máls á því í blöðunum um þessar mund- ir, er íslenska krónan hefir hækk- aö mjög í verði, hvort ekki mundi óþarflega hátt verölag á ýmsum nauösynjavörum, sem bæjarbúar og aörir veröa aö kaupa dagsdag- lega. — Skal þó ekki að mörgu vikið nú, en benda vil eg á það, Carr & Co. Ltd. Carlisle. Ein elsta og stærsta verksmiðja í sinni grein i Bretlandi. Kex Kökur Umboðsmenn: Þórðnr Sveinssm & Co. aö full ástæða viröist til, aö al- menningur hafi sífelt vakandi auga á hverju fram vindur um verðlag- ið og kvarti undan, ef úr hófi þykir keyra. Má búast við, aö selj- endur fari sem allra sparlegast x lækkunina, svo sem einatt vill veröa, bæöi hér og annarsstaðar, er vöruverö fer Iækkandi. —1 Lækkunin þykir jafnan koma nokkuð seint, óþarflega sent, oft- ast næf. — Menn veröa að gæta þess, að hækkun íslenskrar krónu er þegar oröin geysi-mikil, frá því er hún stóð sem lægst, en verö- lagsbreytingar í lækkunar-átt hafa þótt í smærra lagi. — En hækkun gjaldeyrisins kemur ekki þjóðinni að fullum notum, nema þvi aö eins, að vöruverð lækki aö réttri til- tölu við hækkun krónunnar. Menn hafa verið að skeggræða um það sín á milli, aö nú ætti að skipa sérstaka verðlagsnefnd. — Eg hefi enga trú á því, að slík nefnd, skipuð að opinberri tilhlut- an, til þess að rannsaka vöruverö og ákveða hámarksverð á nauð- synjavörum, þar sem þurfa þætti aö hennar dómi, kæmi aö neinu gagni, og reisi eg þær skoðanir á árangri þeim, sem orðið hefir af starfi slxkra nefnda áður. — Hins vegar fyndist mér ekki vonlaust um, aö nefnd, sem framleiðendur kysi úr sinum flokki til þess, að hafa eftirlit með vöruveröi, með hliösjón af peningagengi og öðru, kynni að geta orðið að nokkuru liði. — Framleiöendur til sjávar 10°!o afslátt gefum við til næstu helgar af öllum vörum verslunarinnar, þar með gúmmiskófatnaði. Notið þetta siðasta tækifæri! HTANN3GRKSBRÆÐUR. og sveita skiftir það ákaflega miklu, að dýrtíðin í landinu fari þverrandi, jafnhliða því, sem geng- ið hækkar, því að á því getur oltið, hvort atvinnuvegirnir bera sig og hvort fært þykir að halda 'starf- seminni áfram. — Það er 'ekki. sanngjarnt, aö ætlast til þess, að kaupgjald lækki, nema í samræmi við raunverulega lækkun á lífs- nauðsynjum eða framfærslukostn- aði .einstaklinga og heimila. — En þó að nauðsynjavörur lækkuðu í veröi að miklum mun, þá er þó einn gjaldliður, og hann ekki smár í búskap manna hér í Reykjavík, sem ekki eru miklar horfur á að/ lækki í bráð, og það er húsaleigan. — Húsaleigan hér í þessum bæ hlýtur að verða ákaflega örðugur þröskuldur í vegi mikillar kaup- lækkunar. — Með þá gífurlegu húsnæöiseklu fyrir augum, sem nú er hér í bænum, verður ekki séð fram á, að leigan lækki í bráðina, nema með alveg sérstökum og öfl- ugum ráðstöfunum, og verður ekki vikið nánara að því í þetta sinn. — En líklega mætti þó finna ein- hver ráö, með góöum vilja og sam- tökum, sem dygöu, til að kippa þessu í lag að einhverju leyti. — Iiér ’ er um mikið vandamál að ræða, sem eigi má skella skolleyr- nnum við og láta reka á reiðanum einhvern veginn. — Hér dugar ekki að hugsa og tala líkt því, sem haft er eftir skörunginum i Hallandavogum forðum daga, er mikið vandamál bar að höndum. — Hann ók sér með hægð og mælti: „Þeir „arrangera" þessu einhvern veginn þarna fyrir vest- an“. II. Þegar um dýrtíð og vöruverö er að ræða hér í bænum, verður mörgum fyrst fyrir, að skygnast til Danmerkur og svipast um eftir dæmum þaðan til samanburðar. —> Það er og eðlilegt að ýmsu leyti, því að sitt hvað horfir líkt við þar og hér. — Kaupgjald í ýms- um atvinnugreinum mun vera svip- að á báðum stöðum o. s. frv. Eg hefi með höndum skýrslu um verðlag á 22 vörutegundum í Danmörku, eins og það var í apríl 1914 (rétt fyrir stríðið) og í jiilí og ágúst x sumar. Þess er

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.