Vísir


Vísir - 24.09.1925, Qupperneq 6

Vísir - 24.09.1925, Qupperneq 6
Fimtudaginn 24. sept. 1925. MI81S Bjarni Bjarnason frá Seyðisfirði syngnr GÖMUL IKX’ 6BALLARALÖG, “2öSt 20 alls, á morgun (föstud. 25. þ. m.) kl. 8y2 síöd. í Barunni. A'S- göngumiöar seldir hjá Ey-mundsen og ísafold og viö innganginn. Verð 2 krónur. Efnalang Reykjaviknr Kemlsk fatahrelnsnn og lltnn Laugaveg 82 B. — Siml 1300. — Símneini: Einalaug. Hreinaar með nýtisku áhöldum og aðferðum allan óhreinan fatnaí og dúka, úr hvaSa efni sem er. Litar upplituö föt og breytir um lit eftir óskum Eyknr þœglndl. Sparar lé. i Miðstöðvartæki. Katlar Etag, Narag, Classic. Miðstöðvarofnar. Hitaleiðslurör og alt tilheyrandi. Heitvatns- dúnkar, Baökör, Blöndunar- hanar. Sé um uppsetningu á miðstöBvartækjum. isleifnr Jónsson Laugaveg 14. H.f. Þvottahúsið Mjailhvít. Sfmi 1401. — Sími 1401. Þvær hvítan þvott fyrir 65 aara kílóið. Sækjúm og sendum þvottinn. Húsmæður og allirsem dósa-, mjólk kaupa: Hvers vegna aö kaupa útlenda dósamjólk, þeg- ar Mjallarmjólk, sem er islensk, fæst al- staðar ? Duglegur múrari óskast nú þegar til Vestmannaeyja. M i Upplýsingar gefur í dag Þórðnr Sveinsson & Co. Sími 701. ■rf ~y-** Nýtt Vetrarkápur nýkomnar í afar fjöl- breyttu úrvali. Appelsínur, epli, vínber, laukur, bananar, hvítkál, gulrófur, rúsín- ur, sveskjur, apricósur, þurkuö bláber, þurkuö epli, döðlur og blandaðir ávextir. Altaf ódýrast í Von og Brekkustig 1. Veggfóðnr nýkomið. Verð frá 40)aurum ensk rúlla. Hvítur maskínupappír. Hessian. Málningarvörur. Málarinn. Bankastræti 7. Simi 1498 • f :m simi im h ÚTSALÁN laugaves fcöSfla&j. cí.;•» -*»•' ' ---■ TiieiniGengislækkun. — Útsalan ársgömul. Vörur: Nýkomið stærsta úrval, sem enn liefir komið á Laugaveg 49, af tvistum, flonell- um, morgunkjólatauum, sængurveraefnum, skyrtutauum, svuntutauum og ótal fleiri vörum. FERMINGARFÖT, svört og blá. Gæði :| péttur vefnaður steiningarlaus, litheldur bæði í sól og þvotti. Verð: J>að lægsta, sem þekst hefir síðan fyrir strið og verður sett svart á hvítt. — Útsal- an Jwrir það og leggur svo dóminn undir viðskiftavini sína. FÓRNFÚS ÁST. á auðæfum sínúm og ríkilæti á erföa-heimili Clements. Ester var of tilfinning'anæm, til þess að skilja ekki afbrýöina og gremjuna, sem Clement hlaut að bera i brjósti til föður hennar. Henni fanst, aö ef hann væri ékki sannúr engill, hlyti hann aö hafa andstygð á þeim, sem svift haföi hann óöali hans, og sest að því siálfur. Hún fyrirvarð sig fyrir, aö vera sjálf stórauðug og vita, að sá maöur, sem áður haföi átt þessa höll og þetta land, væri blá- fátækur. Og rneöan hún var aö hugleiða þetta, fanst henni eins og hún sæi hið tigna og djarfmannlega yfirbragð Clements, og hún var sannfærö um, aö þaö hefði verið hann, sem hún mætti. Þessi kurteisi og ástúð, sem kom unga manninum til þess aö gleyma hver hún var, og skoða hana sem hverja aöra ko.nu, sem skylt væri að sýna fulla alúö og hæ- versku, heföi Ester ekki þótt neitt tiltöku- mál, ef um einhverja aöra konu heföi verið aö ræöa. En aö hann skyldi sýna henni slíkt viömót — þaö mat hún mikils. Hún var því vönust, aö umgángast rnenn, sem hugsuöu mest um nautnir og fjárgróöa, og henni, þess- ari fíngeröu konu, var þaö því óumræöileg svölun og gleöi, aö hitta mann af ööru sauöa- húsi, mann með tignu skapi og göfugri sál. Hún fann, aö henni mundi vejtast öröugt að gleyma þessum manni, og hugur hennar hneigöist ósjálfrátt að honum. Hún varö aö hætta þessum hugleiðingum, þegar þau kornu úr forsælu skógarins út á grundirnar, því aö þar var brennandi sólsldn, ,og þar sá hún langa röö af skotmönnum og veiðidýrasmölum. Hundarnir geltu, skotin glumdu og akurhænsnin flugu upp, dauö- hrædd, hópum saman. Á veginum stóö vagir, hlaöinn veiöidýrum, gráum akurhænsnum, rauöum hérum og marglitum fasönum. Ester stöövaöi hestana og skemti sér við aö liorfa á þaö, sem fyrir augun bar. Lengst á vinstri hönd gekk hvítklæddur veiöimaöur, hár í lofti; liann sýndist ganga hægt, en var skrefadrjúgur, skaut í sifellu og misti aldrei marks. liann hélt stöðugt áfram, með hægö, mælti ekki orð frá munni og var svo aö sjá, að hann miklaöist af skotfimi sinni. „Hvar er frú Peral?“ spuröi ungfrú Fa- verger. „Þarna í miöri rööinni, við hliðina á pabba,“ sagöi Ester. „Sjáiö þér, nú er hún aö skjóta. En hún hitti ekki! Herra Fauci- gny miðar á fugli; hann_ hitti. Fuglinn féll til jaröar. „Ef ungfrúrnar vildu ganga síöasta spott- ann aö steinkrossinum, þar sem morgunverð- urinn bíöur, þá væri það hest fyrir hestana," sagöi þjónninn, „og hentast aö fara úr vagn- inum hér. Þaö er stutt eftir og hestarnir kunna að fælast skotin." „Já, góöa ungfrú Faverger; þaö er bes’t áð skilja vagninn eftir hér, og fara gangandi aö steinkrossinum," sagöi Ester. Þær gengu meöfram skógarjaðrinum og sneru svo inn í skóginn, þar til er þær komu í rjóður, til þjónanna, sem voru aö hera mat á borð og búa alt undir morgunveröinn. — Skotmenn- irnir fóru nú aö smá-tínast að borðinu, og Ester sá, aö faðir hennár kom og var aö. skeggræða við veiöimannaforingjann. En hann hristi höfuöiö og virtist ekki skilja, hvaö húsbóndí hans , væri aö segja. Loks sagöi Núnó: „Jæja, látum svo vera; geriö eins og yður þóknast, eöa biöjiö Bruckén greiftt, aö skipa fyrir um, hvernig haga skttli veiöinni; hann hefir manna hest vit á Jrví.“ — Veiðimannaforinginn hneigði sig, en svo var að sjá, sem hann væri ekki sem ánægð- astur. Núnó gekk til dóttur sinnar. „Velkomin, elsktt barn! Þaö var fallega gert af þér að koma,“ sagði hann og kysti hana. •En Ester þurkaöi svitann af enni hans með vasaklút sinum. „Ósköp er þér heitt,“ sagði hún. „Hefir ykkur gengiö vel?“ „Já, ágætlega," sagði hann, vék sér að veiði- mannaforingjanttm og spuröi hann, hvað mik- ið þeir heföu skotið. „Tvö hundruö og sjötíu akttrhænsni, tutt- ttgti héra og fjórar „skepnur“ af ýmsu tagi.“ „Þaö eru dýr, senr veiðimenn eru eklci vanir að skjóta. Termont skýtur stundum krákur og

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.