Vísir - 26.09.1925, Síða 1

Vísir - 26.09.1925, Síða 1
Cttatjérll PÁLL STHlNGRlMSSON. Biwl |600. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími 400. 15. ár. Laugardaginn 26. september 1925. 232. tbl. GAMLA BÍÓ Mnnaðarlansi drengnrinn Gullfalleg' mynd í 7 þáttum. ASalhlutverk leikur fyrir á hlntaveltn íþróttafé- lags Reykjaviknr 50 aura í Ið.nó kl. 6 annað kvöld. JACKIE COOGAN. Mynd þessi er án efa sú lang besta sem Jackie Coo- gan enn hefir leikiö í og ein þeirra kvikmynda Jackies Coogan, sem fræg er urn all- an heim. Þessa ljómandi fallegu mynd Jackies Coogan ættu öll börn aö fá leyfi til aS sjá. Munaðarlausi drengurinn verður þess vegna sýndur í fyrsta sinni í dag kl. 6 fyrir börn, kl. 9 fyrir fulloröna. Aðgöngumiöa seldir í Gl. Bíó frá kl. 5. K V Æ ÐI eftir Guðmund Frið- jónsson nýútkomin, kr. 10,00. S Ö N G L Ö G eftir Jón Laxdal, 11 ný lög, kr. 3.50. — Fást í Bókav. Jforsteins Gíslasonar, Veltusundi 3. „Victoríu£í saumavélar eru viðurkendar af öllum, sem reynt hafa, sem ein af allra bestu tegundum er'til Iandsins hafa flutst. „Victoria“ saumar aftur á bak sem áfram, hróderar og stopjr- ar, hefir afar hljóðlítinn og létt- an gang, vegna þess að engin tannhjól eru í henni, en að eins vandaðar kúlulegur. Komið og skoðið þessar ágætu vélar, sem margra ára reynsla er fengin fyrir hér á landi, og sannfærist um kosti þeirra. þ>að borgar sig. Ábyrgð tekin á hverri vél. —■ Hagkvæmir borgunarskilmálar. Verðið lækkað. Einkaumboð fyrir ísland. Fálkinn. NÝJA BÍ0 Engin núll Ekkert lotteri. XXlntaveltii heldur unglingastúkan Unnur nr. 38. í Góðtemplara- húsinu á morgun kl. 5—7 og 8—11 síðd. Þar er fjöldi eigulegra muna, svo sem: Kaffistell, eldiviður, matvæli, fatnaður, ávaxtaskál, sápnkassi o. íl. o. íl. Munid: hlutaveltur Unnar eru ætíð íyrirmynd. Þangað er hagnaður að leita, því þar er ekkert núll, en hvert númer verðinætur hlutur, Inngangnr 25 anra. Dráttnr 50 anra. Lloyd Hughes. W-alIace MacDonald. Marc MacDermott. Wallace Beery. Medea Radznia. William Coller jr. Lionel Belmore. Albert Priscoe. Haförninn. Stórfengleg kvikmynd í 10 þáttufn, tekin af hinu alþekta First National félági. IJftir hinni heimsfrægu skáldsögu RAFAELS SABATINI. Aðalhlutverk leika: MILTON SILLS og ENID BENNETT. Önnur lilutverk: Frank Currier. Margir hafa lieyrt getið um haförninn, bæði þeir, sem hafa lesið bókina, og einnig þeir, sem hafa heyrt kvik- myndarinnar getið, og þeir eru margir; því sjaldan hefir mynd verið jafnvel tekið, sem þessari. Hvar sem liún liefir verið sýnd, liefir aðsókn verið meiri en að nokkurri annari mynd, enda er hún í öllum ummælum talin meist- araverk. — því er ekki hægt að lýsa með fáum orðum, menn verða að sjá hana. f Pöntunum veitt móttaka í sima 344 og verður að vitja þeirra í síðasta lagi kl. 8%, en úr því verða þeir seldir öðrum. Krðlddeild Terslnnarskóla Islands starfar næsta skólaár eins og að undanförnu. Námsgreinar: íslenska, danska, enska og reikningur. — Námstímini' er 7 mánuðir frá 1. október, tvær stundir á dag, frá klukkan S—10. Skólagjaldið er kr. 105.00. — Umsóknir sendist skólastjóra fyrir 1. októjberj Jón Sivertsen. Aðeins fyrir Templara.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.