Vísir - 26.09.1925, Síða 2

Vísir - 26.09.1925, Síða 2
víaiR NýkomiS: Allrahanda, Pipar, hvitur, — svartur, Negull, steyttur, Kanel, — — heill, alt lausri vigt. Jarðarför Guðmundar Einarssonar, steinsmiðs, fer fram þriðjudaginn 29. sept. kl. 1 e. h. frá heimili hins látna, Vitastíg 12. — pað var ósk hins látna, að eigi væru látnir kransar eða blóm á kistuna. Jónveig Jónsdóttir. Árni Guðmundsson. Hjartanlegt þakklœti mitt flyt eg ölliim þeim afarmörgu ncer og fjær, sem á einhvern hátt vottuðu mér samúð og vin- áttu á sjötutysafmœli mínu. En sérstaklega þakka eg Frikirkju- söfnuði Hafnarfjarðar og safnaðarstjörn, og hinum mörgu, gömlu og göðu lœrisveinum mínum, þœr fögru og höfðinglegu gjafir, sem allir þessir kæru vinir mínir færðu mér. Heykjavík 25. sept. 1925. Ólafur ólafsson. •'j'. •''p. ✓p. ••'j'* •'Y'. •’j'. vj1'.■ «^>« ••'p* •'p* •'p. •'P'* •p* *”T*- □ EDDA 59259307-1 (miðvd.) fyrir).\ R.\ M.\ Messur á morgun. 1 dómkirkjunni kl. ii, sr. Friö- rik Iiallgrímsson. Kl. 5 síSd. sira Fr. Hallgrímsson. 1 fríkirkjunni kl. 2, síra Árni Sigurösson; kl. 5 síSd. prófessor síra Haraldur Níelsson. í Landakotskirkju: Levít-messa kl. 9 árdegis og kl. 6 síSd. Levít- guösþjónusta meö prédikun. I fríkirkjunni í Hafriarfiröi kl. 2 síöd. síra Ólafur Ólafsson. Sjómannastofan. Guösþjónusta kl. 6 á morgun. Silfurbrúðkaupsdag eiga í dag frú Kristín og Vilh. Bernhöft, tannlæknir. Douro fór frá Kaupmannahöfn í gærkveldi, áleiðis hingað. Kem- ur við i Leith. St. Unnur heldur lilutaveltu í G.-T.-hús- inu á morgun. Taflfélagið heldur lilutaveltu í Bárunni á morgun. íþróttafélag Reykjavíkur lieldur hlutaveltu í Iðnó á morgun. Skipafregnir. ViIIemoes kom til ísafjarðar Enskar-húínr Karlm.-sokkar Silkitreflar Og Bindi, nýkomið í stóru úrvali í Branns-verslnn Aðalstræti 9. S.F.U.M. Kvöldskólinn ekur til starfa 1. október. Um- sóknir komi strax til Sigurbjörns í Vísi. í morgun. Varð var við hafís sex sjómílur út af Horni. Goðafoss fór frá Blönduósi í morgun; kemur hingað um mánaðamót. Vísir er sex síöur í dag. Símskeyti, niðurlag bæjarfrétta o. fl.,' eru í aukablaðinu. ísland fór í gærkveldi frá Færeyjum. Væntanlegt hingað á mánudags- morgun. Á meöal farþega eru Ein- ar H. Kvaran og frú hans. Verslnnarstnlka getur fengið atvinnu nú þegar við forstöðu í mjólkurbúð. — Með- mæli óskast. Hjólknrfélag Reykjaviknr. / \ Fafnaðar á unglinga og fullorðna, feikna úrval nýkomið. Vetrarfrakkar allar stærðir og fjölda margar tegundir komu með síðustu skipum. Mjög lágt verð. Vörahúsið. í feikna miklu úrvali; ennfrem- ur harmoníkur og grammofón- ar (sýnishorn). Mjög ódýrt. FÁLKINN. Kartöflur frá Korpúlfsstöðum eru til sölu ineð vægu verði. Til sýnis hjá Kolbeini Árnasyni, Baldursgötu 11, kl. 12—2 daglega. Fisknr og síld f heilum og hálfum tunnum fæst hjá Friðrik Gnðjónssyni Bræðraborgarstíg 3. Sími 1686. Matarfélag. Allir nemendur Kennara- og Samvinnuskólans geta fengið fæði, reiknað með sannvirði, i Matarfélagi skólanna, Laufás- veg 13, og aðrir skilvísir menn, meðan rúm leyfir. Sími 1417. JÚTSALAj IAlIar vefnaðarvörnr seldar með 8 | 10-20% afslætfi | og alt að hálfvirðijog marg- I ar vörutegundir með enn j lægra verðl. | IVerslnnin BJÖRM KRISTJÁNSSON. " I...______________I Eafmagfiis- mótorar V*. 1, 2 og 3 hestafla, ávalt fyrirliggjandi. A. Emarason & Funk. „Dynamo“-lugtir, „Bulli“ Car- bidlugtir, 9 teg., 8.00—19.75. — Vasaljós og „battarí“ í miklu úr- vali. Mjög ódýrt. FÁLKINN. iL.Hinn — Go«-«-sr»»ou*í HRni.B.BJönnsson wftí. SKftKTGRlPftUE«Si.ui? L/tKjflHTona m 1 ííýkoinnar smekklegar Gjorið svo vel að líta í vestur- gluggann. Manchettskyrtur 0g Bindi með 10% afslætti. 1732 er simanúmer okkar. Umboðssalan i Vonarstræti 8.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.