Vísir - 26.09.1925, Side 5

Vísir - 26.09.1925, Side 5
yísiR Sýning Guðmnndar Einarssonar í templarabúsinu (nppi) 27. sept. til 7. okt. n. k. Opin daglega frá kl. 10 árd. til 6 síðd. Sýnd verða málverk, teikningar, „Ra(deringar“ og nokkurar leirmyndir. Inngangur kostar 1 kr. Nýkomið: J7VOTTAPOTTAR með eldstó 65—90 ltr. eml. og óeml. VEGGFLÍSAR miklar birgðir. KORKPLÖTUR, 2% cm. LINOLEUM, ankermerki og margt fleira. Væntanlegar með e.s. Islandi miklar birgðir af hinum vel- þektu livítemal. „BURG“-elda- 'T > vélum, allar stærðir, og „ORA- NIER“-ofnum og verður verðið mjög lágt. . ALT GÓÐAR VÖRUR. A. EINARSSON & FUNK. Pósthússtræti 9. 25 bláir kven ryk- og regnfrakkar seldir með tækifærisverði. H. Andersen & Sön. Aðalstræti 16. GARNIR og BÆRBR verða keyptar í haust í Garnastödinm Rauðarárstíg 17. Sími 1241. y- Nýkomnar vörur. Lækkað verð. Rúgmjöl, mjög góíS tegund, 22 aura J4 kg., liveiti frá 25 aura ti! .35 aura J4 kg., haframjöl frá 30 til 35 aura J4 kg., hrísgrjón 30 aura kg., jarSepli, útl. 15 aura >4 kg., ísl. 20 aura J4 kg. — Margar fleiri vörur metS lækkuöu veröi. VERSLUNIN HERMES, Njálsgötu 26. Sími 872. Hjálpræðisherinn ’Munið að síðasti dagur uppskeru- •hátiðarinnar er í kvöld kl. 8Va- Eitt herbergi sem mætti nota sem , skrifstofu, óskast i miðbænum. A. V. á. „Duulupcc gfimmilimid margeftirspurða, er nú loks komið aftur. FÁLKENN. Appelsiuur, Vinher. Nýkomið. Versl. Vísir. Dreng röskan og ábyggilegan, vantar strax til að keyra mjólk út um bæ- inn. Meðmæli óskast. Frekari uppl. á skrifstofu okkar í dag kl. 5—6 eftir hádegi. Mjólknrfölag Reykjavíknr. Bláir karlmanns ryk- og regnfrakkar nýkomhir, allar stærðir, hesta tegund. Einnig mislitir fyrirliggj- andi. — Hvergi betri né ódýrari. — Komið sem fyrst. H. Andersen & Sön. Aðalstræti 16. §H?- Margar hentugar tækifærisgjafir, svosem: Manecure etui, ferðaetui, perlufestar í öllum litum, armbönd, brjóstnálar, ný- tísku dömuveski og töskur, ilmbréf, hárskraut, kassar með sáp- um og ilmvötnum og margt fleira. Hvergi lægra verð. Verslnnin Goðafoss, Sími 436. Laugaveg 5. Til Hafnarfjardar Tífilsstaða er best að aka í hinum þjóð- frægu nýju Buick bitreiðum Kenni aö mála á flauel og silki eins og að undanförnu. Sigríður Erlends. Þingholtsstræti 5. (924 Eg kenni bömum innan sköla- skyldualdurs. Uppl. á Grundarstíg 15 B. Björney Hallgrímsdóttir. (922 Kenni nokkrum börnum aö lesa, skrifa og reikna, ef óskað er. — Ölafía Jónsdöttir, Bjargarstíg 6, heima kl. 7—9. (897 Þýsku kenni eg í vetur, bæði að tala og skrifa. Til viðtals til x. oktöber í sima 31, kl. 11—12, en eftir mánaðamót i Tjarnargötu u, kl. 1—2 og 8—9. Wemer Haubold. (937 Dönsku, vélritun og reikning kennir Sólveig Hvannberg á Týs- götu 6. (876 Vélritun kend. Kristjana Jóns- dóttir, Laufásveg 34. Sími 105. ____ (835 Frú Vigdís Blöndal tekur böm og umglinga til kenslu í vetur. Uppl. gefur Marta Kalman.Lauga- veg 11. (767 Wilhelm Jacobsson, cand. phil., Vitastíg 9, kennir hraðrit- un, ensku, dönsku, reikning o. fl. (436 jfflgr- Ingibjörg Guðmundsdött- ir, Grundarstíg 12, kennir is- lensku, dönsku, ensku og reikn- ing. (642 Kenni byrjendum ensku, fyrir mjög lága borgiui. A. v. á. (896 I

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.