Vísir - 06.10.1925, Side 4

Vísir - 06.10.1925, Side 4
VÍSIR spaðhöggið fekk ég frá Hvams- tanga með Esju. H. R. Gnnnarsson Aðalstrœti 6. Sími 1318. Herbergi til leigu, Iientugast fyrir geymslu. Baronsstíg 12, uppi, kl. 8—9 síðd. (319 Ein stofa óskast til leigu. Sími 689. , (324 r— ■ ■1 .... i ■ ' - -- Herbergi til leigu fyrir ein- hleypan mann. Smiðjustrg 7, uppi. Heima eftir 4. (327 Gott herbergi með sérinn- gangi til leigu fyrij einhleypan karlmann. — Uppl. i útbúi E. Jacobsen, Laugaveg. (329 1—2 lierbergi og eldhús ósk- ast. Uppl. hjá Guðmundi Breið- f jörð, Laufásveg 4. (331 íbúð óskast með eldhúsi eða aðgangi að eldhúsi. — Tilboð merkt: „Systur“, sendist afgr. Vísis. (269 Einhleypur, reglusamur mað- ur, óskar eftir góðri stofu með sérinngangi, sem auk íbúðar mætti nota til tímalcenslu. — Nauðsynlegustu liúsgögn þurfa að fylgja. Tilboð með leiguupp- hæð og öðrum upplýsingum, sendist í pósthólf 371. (337 Barnlaus hjón óska eftir ibúð nú þegar, þrent i heimili. A. v. á. (336 Stúlka getur fengið leigt með annari. Uppl. i Garðastræti 4 (Unuhús). (330 FuIIorðin kona óskar eftir herbergi, gæti hjálpað til með morgunverk. Uppl. Nönnugötu 12. (308 2 herbergi og eldhús óskast til leigu um næstu mánaðamót, 5 fullorðnir og 1 stálpað barn í heimili. Fyrirfram greiðsla i 6 mánuði, ef óskað er. — Tilboð merkt: „xx“, sendist Vísi, fyr- ir næsta föstudag. (307 G68 íbúð, 2 eöa 3 herbergi og eldhús, óskast r. október. Skilvís greitSsla. A. v. á. (14,1 TILKYNNING | Sníð og tek mál, kenni eins -og að undanförnu allskonar allskonar kvenfatasaum, eftir nýjustu tísku. Herdís Brynjólfs- dóttir, Skólavörðustig 38. Sími 824. (341 Nikkelerað er á Skólabrú 2. Rciðhjólaverkstæðinu. (325 mmrnmmrn KKNSLA {Jýsku kennir Reinhardt Prinz, stud. phil. Eg bý nú i Reykjavik. Til viðtals kl. 5—7 og 8—9 á Smiðjustíg 11. (348 Ensku, dönsku, islensku og reikning kennir pórunn Jóns- dóttir, Baldursgötu 30. (310 Stúlkur, sem vilja fá tilsögn í að sniða kjóla og kápur, geta fengið upplýsingar í síma 1340. (300 Stúdent, sem dvahst hefir er- lendis, tekur að sér kenslu í tungumálum, dönsku, ensku o. fl. námsgreinum. Fæði eða hús- næði mætti koma sem borgun. A. v. á. (132 óskast nú þegar. — Upplýsingar Þórsgötu 21. Vetrarstúlka óskast. Guðrún Pétursdóttir, Skólavörðustíg 11 A. Sími 345. (334 Skrifa og innheimti reikn- inga, lakkera gólf, bronsa ofna. A. v. á. (315 Stúlka óskast i vist nú þegar. Uppl. Pósthússtræti 13, uppi, kl. 4^-6 í dag. (314 Menn eru teknir í þjónustu. A. v. á. (312 siar- 2—3 duglega verkamenn vantar um tíma að Blikastöð- um. Sími um Varmá. (311 Nokkrir menn geta fengið góða þjónustu, pingholtssræti 28, niðri._________________(309 Sérherbergi. Góð stúlka ósk- ast til hjálpar við innanhússtörf á barnlausu heimili. — Sérher- bergi. A. v. á. (261 Stúlka óskast i vist. Uppl. i Bröttugötu 3 A. (304 Stúlka ó^kast strax i vist, Lindargötu 7 B. (303 Vetrarmann vantax upp í Borgarfjörð. Hátt kaup i boði. Uppl. á Vesturgötu 33. Simi 47, frá kl. 12—1 á morgun. (302 Góö stúlka óskast strax. — Uppl. i i Bjargarstíg 16. Sími 1416. (301 St_. j vanfar mig nú þegar. Ágústa j?orsteinsdóttir, Lindar- götu 1. (1155 Góð stúlka óskast hálfan eða allan daginn. Vesturgötu 33. — (255 Stúlka óskast i vist með ann- ari. — Guðrún Danielsdóttir, Laugaveg 76. Sími 176. (347 Unglingsstúlka, 15—18 ára, óskast hálfan daginn. Hverfis- götu 16, niðri. (346 Unglingsdrengur getur fengið atvinnu á heimili nálægt Rvík. Uppl. á afgr. Álafoss, Hafnar- stræti 17. (345 Stúlka með 10 ára telpu ósk- ar eftir vist i vetur. Til viðtals á Laugaveg 33 B. (344 Stúlka óskast nú þegar, fimm fullorðnir i heimili. — Uppl. Frakkastíg 22, uppi. (343 Stúlka óskast með annari. — Rannveig Einarsdóttir, Láuga- veg 113. Sími 889. (333 Zjgjgr- Stúlka óskast í vist á Hverfisgötu 55, uppi. (332 Röskur sendisveinn ósk- ast nú þegar. j?órður Pétursson Á Go. Sími 1181. (321 Röskan dreng vantar til sendi- ferða í bakaríið á Laugaveg 5. (322 pjónusta fæst á Frakkastig 10. (317 Stúlka óskast strax. Sími 857. (1128 Stúlka óskast í vist nú þegar. Uppl. Vesturgötu 48. (1059 Heilsugóð stúlka óskast i vetr- arvist til porsteins porsteins- sonar, hagstofustjóra, Laugaveg 10, eða unglingur um skemri tíma. (120 UjSRT*’ Stúlka óskast í vist. — Marta Ealman, Laugaveg 11. — (236 Stúlka óskast. Hátt kaup. — Uppl. á Njálsgötu 5, kjallaran- um. . (168 Góð stúlka óskast í vist. Sérher- bergi. Uppl. síma 877. (296 Góð og hreinleg stúlka óskast í vist nú þegar. Uppl. Laugaveg 33 B, miðhæð. (276 Fermdur drengur getur feng- ið atvinnu á Hótel Island nú þegar. (278 Stúlka óskast í vist. — Rósa Hjörvar, Aðalstræti 8. Simi 808. (227 KomiB meö föt yBar til kemiskr- ar hreinsunar og pressunar til O. Rydelsborg, Laufásveg 25, þá’ verBiö þiB ánægB. (379 ♦ Eldhússtúlka og innistúlka óskast strax. Hátt kaup. Char- lotta Albertsdóttir, Laugaveg 42. (257 prifna og duglega eldhús- stúlku vantar nú þegar á kaffi- húsið Fjallkonan. (159 I VINNA Stúlka í KAUPSKAPUR l Fimm-skúffu kommóða til sölu með tækifærisverði. Uppl. Tjarnargötu 32, frá kl. 7—9. — Gengið inn bakdyramegin. (338 4 borðstofustólar til sölu, eik. Verð kr. 20.00 stk. A. v. á. (335 Til sölu sex stólar með leður- bökum og sætum fyrir lítið verð. A. v. á. (328 Kenslubækur, sem kendar eru i Kvennaskólanum, eru til sölu mjög ódýrt. Uppl. Óðinsgötu 25, kl. 8—9 síðd. (326 Lóð undir hús til sölu i vest- urbænum. A. v. á. (323 Elxlavél lítið notuð til sölu með tækifærisverði. Baldursgötu 18. (326 Notaður búðardiskur óskasf til kaups. — Verslunin Katla, Laugaveg 27. (313- Ný vönduð kvenkápa til sölu. Ingólfsstræti 4. Tækifærisverð. (306 Stór fjórsettur pálmi til sölu. Tjarnargötu 11, uppi. (305 Stundartöflur og fallegar, ó- dýrar glansmyndir fást i Emaus, Bergstaðastræti 27. (349 Una við spunarokkinn og Söngur Júlíu (úr Stormum) eft- ir Sigv. S. Kaldalóns komin út. Fást hjá öllum bóksölum. (133* Leðurvörur svo sem: Dömutösk- ur, dömuveski og peningabuddur,. ódýrastar í versl. GoBafoss, Lauga- veg 5. Sími 436. (408 Útsala á nokkrum áteiknuöum> dúkum í dag og á rnorgun. Ný- komið mikið úrval af áteiknuðum nærfötum, D.M.C.-garn í mörgum litum o. fI., á BókhlöSustíg 9. (288: 2 reglusamir piltar geta feng- ið gott fæði og húsnæði i mið- bænum. A. v. á. (340 Mjög ódýrt fæði fæst á Óðins- götu 17 B. (339 Fæði handa 2 til 3 mönnum fæst á góðu heimili. A. v. á. (316 Gott fæði fæst í Aðalstræti 16, niðri. Jóhanna Hallgrimsdóttir.. ____________________________(1056 Gott fæöi fæst í Miðstræti 5, ni'öri. (283 TAPAÐ-FUNDIÐ pann 1. október fanst striga- poki með ýmsu dóti í. Uppl. á Klapparstig 35. (342 Kvenkápa fundin í vesturbæn- um. Vitjist á Óðinsgötu 16. (318 FÉLAGSPRINTSMIÐJAN.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.