Vísir - 07.10.1925, Blaðsíða 4

Vísir - 07.10.1925, Blaðsíða 4
Mí'iSvikudaginn J. okt. 1925. VÍSIR „(Jóða frú Sigríður, hvernig ferð þú að búa til svona góðar kökurí" „Eg skal kcuna þér galdurinn, Óliif mín. Notaðu að- eins Gerpúlver, Eggjapúlver 0g alla Dropa frá Efnagerð Reykjavíkur, þá verða kökurnar svona fyrirtaks géðar“. „Það fæst lijá öllum kaupmönnum, og eg bið altaf um Gerpúlver frá Efnagerðinni eða Gerpúlverið með telpumyndinni“. Það er litlá, daglega skamtinnm að þakka. K. F. U. M. fundur í kvöld kl. 81/,. Allir piltar 14—17 ára velkomnir. Veggiúðnr nýkomið. ; Verð frá 40 aurum ensk rúlla Hvítnr maskínnpappir. Hessian. Málningarvörur. K.F.U.K. Málarmn. Bankastræti 7. Sími 1498. Yapl idliii Fyrsti fundurinn annað kvöld kl. 6 Mætið allarl Stúlkur á aldrinum 12 — 16 ára velkomnar. Nýkomið: ALKLÆÐI Verð: 10.85, 13.65, 14.50 og 15.65 pr. meter.- ^ [gill ]iiik»ij Fjárbyssnr frá 10 krónum. Fjárskot kal. 22 Einhleypur, [Tvihleypur Högl og Púður Öll skotfæri i heildsölu og smásölu. Hvergi ódýrari. tsleifur Jónsson Laugaveg 14. Símar 1280 og 33 (heima) Byrjið daginn rjett. Gerið það sama sem hr. Kruschen og miljónir af hans líkum. Blandið litlum skamti af Kruschen salti í morgunteið eða neytið þess í hálfu glasi af volgu vatni. Munið, að það er þessi daglegi, litli skamtur, sem alt veltur á. Gerið ykkur ljóst, hvað Kruschen salt getur verið fyr- ir yður. Heilbrigði. Góð melting. Heilbrigð efnaskifting. Hraust og hreint blóð. Heilar og styrkar taugar. Hvorki þreyta né óstyrkur í taugum. Kynnið ykkur hvers vegna maður á að neyta Krusch- en salts. Byrjið með litlum skamti á fastandi maga daglega. Kaupið 1 glas í dag og byrjið morgundaginn á réttan hátt. KRUSCHEN SALT fæst í glösum (endast 100 daga) hjá lyfsölum og kaupmönnum. Aðalumboð : 0. Johnson & Kaaber. FÓRNFÚS ÁST. a'ð þér gleymið að hugsa um hann sjálfur." sagði Manúela. Og ef þér farið að þessu ráði mínu, ætla eg að sjá um, að enginn annar en þér komi þar til mála. Þér vitið, að eg er vinkona Ester, og hefi talsverð áhrif á hana, og Núnó neitar mér ekki um neitt. Þér eruð einmitt tengdasonur, sem honum mundi líka. Þér eruð greifi og laglegasti maður, en um- fram alt: þér eruð Gyðingur. Ef þér viljið láta mig ráða þessu máli til lykta, þá skal það vera komið í kring eftir missiri." Brucken var óþolinmóður. Hann stóð og horfði tindrandi augum á Manúelu. „Eg elska yður, Manúela. Eg hefi enga löngun til þess að kvænast," sagði hann. Hún hló við og mælti: „Hver er að biðja yður að hætta að elska mig? Ekki eg að minsta kosti. lYður er alveg óhætt að kvænast, og þér megið reiða yður á, að konan yðar getur alls ekki fengið yður til þess að gleyma mér.“ Brucken maldaði í móinn, en lét þó undan að lokum. Hann hafði komið til þess að troða illsakar við Manúelu, en fór nú frá henni þakklátur í huga. Hann fann, að hún hafði borið hag hans og velferð fyrir brjósti. Þau höfðu ráðið þessu öllu til lykta í mesta bróð- erni. Áður en vikan var liðin, hafði Brucken ver- ið boðið heini til Núnós. — Núnó, sem hafði ekki fremur vit á hestum, en blindur maður á lit, hafði tapað stórfé á hestahaldi og veð- reiðum. En frá þeim tímá er Brucken fór að skifta sér af hestum hans, urðu þeir þjóð- kunnir um land alt. í launa skyni fyrir þetta bauð Núnó honum álitlega fjárhæð til þess, að hann gæti byrjað á kauphallarbraski, og nú þurfti Brucken ekki lengur að spila til að lifa. Núnó réð honum öll ráðin, og Brucken hepnaðist alt vel, sem hann tók sér. fyrir hendur. Áðúr en árið var liðið, var Brucken orðinn Núnó ómissandi vinur. Ester hafði einnig tekið honum vinsamlega, einkum vegna þess, að faðir hennar hrósaði honum í si- fellu. En þo sýndist henni stundum bregða fyrir hörku og fólsku í svip hans, sem henni geðjaðist ekki að. Skyldi alúð hans einungis vera uppgerð og látalæti? í augum hennar, sem var einlæg og hrein í huga, var óhrein- lyndi og fláttskapur versti löstur. En af því að Brucken sýndi föður hennar ekkert slíkt, hélt hún, að þetta væri að eins hugarburður sinn, og lét hann njóta vináttu sinnar við Manúelu. En þegar hún varð vör við' þessi leynilegú mök föður síns og Manúelu, fékk hún einnig megnustu óbeit á Bruckeri. Úr þvi að Manú- ela hafði brugðist henni, var ekki ólíklegt að hann mundi reynast eins. Þó þótti henni þetta ekki alveg réttmætt, því að hún hafði fulla ástæðu til þess að ásaka Manúelu, en enga sérstaka ásökun gegn Brucken. Það var ekk- ert í fari hans, sem gaf átyllu til þess, að ætla honum nokkuð ilt. Brucken hafði rent grun í, hvað Ester bjó í brjósti, og sagði Manúelu frá því, en hún taldi hug i hann, og sagðist skyldi taka alt í sínar hendur. Hann óskaði að verða tengdasonur Núnós, og hmi skyldi ábyrgjast að það tækist. Þegar Núnó var ekki áð fást viö fjármál- • in, voru fáir menn, sem léttara var að draga á tálar en hann. Eins hræðilegur og hann gat verið á skrifstofu sinni, þar sem ýmsir gróða- brallsmenn þyrptust að honum, eins meinlaús og góður var hann heima fyrir hjá nánustu vinum. Þessi maður, sem hiklaust kúgaði hvern andstæðing í kauphöllinni og dró menn þar á tálar án þess að láta sér bfegða, var bæði góður og göfúgur á heimili sínu. liann gaf vinum sínum og vinkonum dýrindis gjafir. Hann hefði fúslega ausið stórfé í Manúelu, ef hún hefði ekki látið sem hún

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.