Vísir - 09.10.1925, Side 2

Vísir - 09.10.1925, Side 2
ylsiR Krystalsápa, Sódi, Ti To Sknrepalver. (krydsfiner) er kominn aftur. Ludvig Storr. Simi 333. Dánarfregn. Látinn er á Skagaströnd 23. ágúst þessa sumars: Klemens Ól- afsson, er mjög mörg ár bjó í Kurfi í þeirri sveit. Hann var mjög hniginn aö aldri, og merkilegur mabur fyrir atorku sakir og verka, er eftir hann lágu og voru hin prýðilegustu. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 8 st., Vest- mannaeyjum 8, ísafirði 5, Akur- eyri 6, SeySisfir'ði 14, Grindavík 9, Stykkishólmi 8, Grímsstöðum 2, Raufarhöfn 1, Hólum í HornafirSi 11, Þórshöfn í Færeyjum 9, Ang- magsalik (í gær) 2, Utsire 9,Tyne- mouth 4, Leirvík 9, Jan Mayen -j- 3 st. Mestur hiti hér í gær 9 st., minstur 7 st. Úrkoma 1,5 mm. VeSurspá: Fyrst allhvöss norS- læg átt á noröausturlandi; síSan vestlæg átt. Vestlæg átt annars- staSar. Úrkoma og þoka á suS- vesturlandi. Telmányi fiSlusnillingur heldur annan hljómleik sinn í Nýja Bíó í kveld, og hefst hann kl. 7% stundvís- lega. Vísir er sex síSur í dag. í aukablaS- inu er grein eftir prófessor Har- ald Níelsson um Einar H. Kvaran, sem ætlar aS flytja ræSu viS guSs- þjónustu í fríkirkjunni á sunnu- daginn. Leirljós hestnr hefir tapast. Iiefir ef til vill verið tekinn í misgripum fyrir annan hest, sem hefir átt aS fara í haga- göngu. Þeir, sem kynnu aS hafa sent hesta síSustu daga eru beSnir aS gera aðvart í síma 60 eSa 1060. Auglýsingar kvikmyndahúsanna eru efst á þriSju síSu blaSsins í dag. Sjómannastofan hefir tekiS á leigu, til eins árs, stofur þær, sem Hafnarskrifstof- an hafSi áSur í Hafnarstræti 15, uppi, og komiS sér þar vel fyrir. SíSan á nýári hafa 6000 gestir komiS í Sjómannastofuna, .2700 bréf hafa veriS skrifuS þar og 1700 bréfum úr pósti verið komiS til skila. — ForstöSunefnd Sjó- mannastofunnar hefir mikinn hug á aS koma upp húsi á næsta sumri, ef fjárhagur leyfir. Bjarni Jónsson, kennari, er fluttur á ÓSinsgötu 15- Kjötverðið. Vísi barst í morgun grein frá hr. Flelga Bergs, framkvæmda- stjóra Sláturfélagsins. Er þaS svar viS grein þeirri, sem birtíst hér 1 blaSinu x gær, um kjötverSiS. Greinin birtist væntanlega í blaS- inu á morgun. Trúlofun sína hafa nýlega birt ungfrú SigríSur Runólfsdóttir og Sigur- jón Gunnarsson. TOBLER % v- 00 k Næst verða gefin sex verðlaun. 1. verðlaun 200 krónur. 5 verðlaun í súkkulaði. Dregið verður 10. des. Miðar eru gefnir með hverju stykki at Toblcr (og Tobleróne) sem kostar í smásölu 65 aura og þar yfir. Hættið að bjðja um „átsúkkulaði“ Biðjið um „Tobler“ i 1 Alúðarþákkir fyrir sœmd og vináttu, sem mér var synd á sjötugsafmœli mínu. Guðlaug Arason. Nýkomnar vörnr: Rykfrakkar, Regnfrakkar, Regnhlífar, Prjónatreyjurnar komnar aftur, Kaffidúkar, mjög fallegir, Skrautdúkar í fjölbreyttu og fallegu úrvali, Silki i svuntur, Silki í slifsi, Silki i upphluti 8,80 í upphlutinn, Silkibönd, Silkikögur, Kjólaskraut, Dúnkantar, Astrakankantar, Glugga- tjöld mjög falleg, Sokkar úr ull, silki og bómuli, Bróderaðar blúnd- ur, Hörblúndur, Týllblúndur, Hnappar stærsta úrval i borginni. Nýjar vörnr með nýju verði. Terslimm GuSIfoss, Simi 599. Laugaveg 3. Tomböla stúkunnar Einmgin nr. 14 verður næstkomandi sunnu- dag. peir, sem vilja styrkja hana, eru beðnir að koma gjöfum sínum í G.-T.-húsið á laugardag kl. 3—7 síðd. Allir félagar stúkunnar verða að gefa eitthvað. Hver útvegar eða gefur mest? Frá því verður skýrt á næsta fundi stúkunnar. Tombólunefndin. 15000 kr. sekt sætti þýski botnvörpungurinn Burse, sem Islands Falk tók i landhelgi í gær. Afli og veiðar- færi var gert upptækt. Skátaguð sþj ónusta fer fram í Hafnarfirði á sunnu- daginn kl. 3. Þeir meSlimir skáta- sveitar K. F. U. K. og Væringja- félagsins, sem vilja vera þar viö, eru be8nir aS segja til sín i versl. G. Gunnarssonar, svo aö hægt sé að ákve'Sa hve marga bíla þarf a'ð fá. Ármenningar efna til mikillar hlutaveltu í ISnó kl. 7F2 í kveld. Margt er þar góðra muna, eins og sjá má af auglýsingu í blaðinu í dag. Skallagrímur kom af ísfiski í nótt og fór eftir stutta dvöl álei'Sis til Englands. HafSi veitt 1600 kassa.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.