Vísir - 09.10.1925, Blaðsíða 4
I
Föstudagmn 9. október 1925.
VÍSIR
15-301. alslátt
Gnðmnndnr Ásbjörnsson
gef eg af öllu veggfóðri. —
— 120 tegundum úr að
velja.
Sími 1700.
Laugaveg 1.
Lesið!
Lesið!
Skósmíðavinnustofan i Kirkjustræti 2. (Herkast
alanum, kjallara) tekur að sér allskonar viðgerðir á
skófatnaði; einnig aðgerðir á gnmmístígvélum og skó-
klífum. — Alt fljóttt og vel af hendi leyst —
Komið, reynið og sannfærist.
0. Thorsteinssou
skósmiður.
Jarðeignin Sanðagerði
er til sölu. Mjög hentug fyrir útgerðarstöð eða byggingarlóðir. —
Landið er að mestu leyti séreign (ekki erfðafesta). — Tilboð óskast,
Finnur Ó. Thorlacins
Laufásveg 10.
Sendisveinn óskast.
Húsgagnaverslunin
Kirkjustræti 10
Tomir
kassar
til sölu.
Vörnhúsið.
Trikotine
nærfatnaður, nokkur stykki,
Dndirkjólar,
Skyrtur,
Bnxur,
Undirlif,
með smávægilegum vefnaðar-
galla, verður selt mjög ódýrt
meðan birgðir endast.
Vöruhúsið
m
Kenni
dönsku, vélritun og reikning.
Ódýr kensla.
Sólveig Hvannberg,
Týsgötu 6.
Fiður og dúnn
Y f irsængurf i'öur, undirsængur-
fiöur og æöardúnn frá Breiöa-
fjarðareyjum veröur selt á meÖan
birgöir endást.
V0K
Wrigley’s
fyggigúmmi
er alþekt fyrir gæði, fæst í heild-
sölu hjá einkasala verksmiðjunn-
ar fyrir ísland, Halldóri R. Gunn-
arssyni, Aðalstræti 6. Sími 1318.
sér
ásti
er til sölu mjög
vandað orgel og
hnotutrésstofuborð.
IJppl. í Ingólfsstræti 6, uppi,
eftir kl. 6.
KVÆÐI eftir Guðmund Frið-
jónsson nýútkomin, kr. 10,00
SÖNGLÖG eftir Jón jLaxdal,
11 ný lög, kr. 3,50. — Fást í
Bókav. Þorsteins Gíslasonar,
Veltusundi 3.
Hitt og_þetta.
Charlie Chaplin.
er kunnasti kvikmyndari í heimi,
sem kunnugt er. Allir kannast viö
liann, svo vítt sem kvikmyndir eru
sýndar. Þó hefir hann ekkert leik-
iö tvö síöustú árin, þar til í fyrra
rnánuði. Þá kom hann „fram á
sjónarsviöiö" í nýrri mynd, sem
heitir á ensku: „The Gold Rush“,
og lýsir því, hvernig menn flykkj-
ast i gullleit til Alaska. Sennilega
eiga menn kost á aö sjá hana í
Reykjavík áöur langt um líöur.
Dúfur fljúga á flugvél.
Frá því er sagt í enskum blöö-
um, — og talið nærri eins dærni,
— að dúfnaflokkur hafi flogiö á
farþegaflugvél, sem var aö leggja
af staö frá Euglandi til Parísar.
Yenjulega foröast fuglar flugvél-
ar, en í þetta sinn brá svo við,
að dúfurnar flugu beint á flugvél-
ina og rnunu hafa oröiö fyrir
„skrúfunni“, því aö þrjátíu þeirra
féllu dauðar til jaröar, en vélina
sakaði ekki, sem liklegt var.
Dreng
vantar lil sendiferða 0. fl. í bakar-
iið á
Skjaldbreið.
físlskaffiö
gerir alla glaða.
Augað!
Sé sjón yðar farin að deprast, er eina‘ úrlausnin, að fá góð gleraugu er fullnægja
þörfum augna yðar. Rétti staðurinn er Laugavegs Apótek, — þar fáið þér umgerðir, er
yður líkar, — og réttu og bestu glerin, er þér getið lesið alla skrift með. Allar viðgerð-
ir framkvæmdar fljótt og vel af útlærðum sérfræðing, sem hefir margra ára reynslu.
Nýtísku vélar. — Nýjasta og ódýrasta verð borgarinnar.
Langavegs Apótek, sjóntækjadeildin.
FÓRNFÚS ÁST.
snertir, þá er hann ekki efnaöur, hann vinnur
ekki, og þér fyrirlítiö aögerðaleysi.“
„Eg er nógu rikur til þess aö eiga fátækan
tengdason," svaraði Núnó, — „og Brucken
er ekki eins aögeröalaus og margur hyggur.
Hanii vinnur mikið í mína þágu.“
„Yður verður aldrei svaravant,“ sagöi
Manúela. „Líst yöur þá svo vel á þennan
greifa?“
„Finniö annan betri ef þér getiö.“
„Þaö er ekki eg, sem á að ráða þessu máli
til lykta,“ sagði Manúela. „Mér fyndist þaö
eiga illa viö, ef eg færi aö sletta mér fram í
einkamál yöar, og færi eg aö halda einhverj-
um fram, væri þaö nóg ástæöa fyrir Ester til
þess aö taka honum fjarri.“
„Þaö er auma óhamingjan, aö henni skuli
vera hætt aö þykja vænt um yður,“ sagði
Núnó.
„Þér þurfið þó ekki að kvarta undan því,“
sagði Manúela. „Henni er hætt aö þykja vænt
um mig, af því að eg elska yður.“
Andlit Núnós Ijómaði af fögnuði. Aldrei
hafði hann heyrt annað eins um sjálfan sig.
Þessi fagra, gáfaða og glæsilega kona dekr-
aði viö hann og sýndi honum ást 0g alla blíðu.
Mundi hann nokkuru sinni geta launað Manú-
elu þetta?
„Eg ætla að reyna að sætta ykkur,“ sagði
hann, og tók hönd hennar, og þrýsti a'ð enni
sér. „Henni þykir svo vænt um mig, að hún
mun líka fá ást á yður, þegar hún sér, að
þér gerið æfikveld mitt að vormorgni."
„Hvað eruð þér að hugsa, kæri Núnó?“
sagði hún hlæjandi; „að vera að tala um æfi-
kveld, fimmtugur maðurinn! Við erum nærri
þvi jafngömul, því að eg er orðin 25 ára, og
þegar þér eruð orðinn gamall, verð eg orðin
kerling.“
Núnó komst svo við, að hann tárfeldi. Loks
svaraði hann:
„Ester mislíkar framferði okkar. Þegar hún
er gift, skal eg segja henni frá öllu sjálfur,
og eg er viss um, að hún biður yður að gift-
ast mér.“
Manúela hljóðaði upp yfir sig, undurlágt,
og langaði til að ro'öna. Þetta var i fyrstasinni,
aö hún komst að því til fullnustu, hversu mik-
il tök hún hafði á Núnó. Hún varð ákaflega
glöð yfir sigrinum, og mælti:
„Þá gæti eg einskis óskað mér framar í
heiminum.“
Hinn mikli maður var eins 0g örvita af
hamingju. Þessi játning tók af öll tvímæli,
og hann tók hendur hennar, mjúkar 0g hvít-
ar, og kysti þær fast og lengi.
Hin unga kona faðmaði hann að sér, og
hann var alveg frá sér numinn af unaði og
sælu.
Hann trúði fastlega á ást hennar og ein-
lægni, og hvert augnablik var dýrmætara en
miljónir gullpeninga. Hún var hæglát og
hugsaöi meö sér: Nú er hann á minu valdi,
og gerir alt sem eg vil. Hann gefur Brucken