Vísir - 09.10.1925, Blaðsíða 5

Vísir - 09.10.1925, Blaðsíða 5
VliIR G-amla Bló <{ Ættamgur og ástamál. Gamanleikur í 6 þáttum. ASalhlutverkin leika: Bnster Keaton og Nathalie Talmadge. Buster Keaton er meðal frægustu skopleikara, og hvað hann leikur rólega og alvarlega í hinum kyndugustu kringumstæðum 8 vekur allra hlátur. Myndin er með afbrigðum skemtileg frá byrjun til enda. I Orðsending *■ Miðlimir frikirkjusafnaðarins og aðrir, eru vinsamlega beðnir að rauna eftir hlutaveltu safnaðarins i Iðnó á sunnudaginn kemur kt. 6 síðdegis. Tekið á móti munum i Iðnó á laugardaginn eftir kl. 1. Verslunarmannafél. Rvik. AdaUundur verður haldinn í félaginu föstudaginn 16. þ. m. 1. Fundarskrá samkvæmt félagslögunum. 2. Tekin ákvöröun um fundatíma og fundastaS. 3. Skýrt frá árangri frídags verslunarmanna 2. ágúst. STJÓRNIN. Munið eftir nafuinul J>egar þér kaupið næst liandsápu, þá biðjið um Hreins Dílasápu; það er göð og ódýr sápa, sem fullnægir allra kröfum. Athugið, að hún er ís- lensk; það er þvi einni ástæðu fleira til að kaupa hana. — Biðjið um hana næst, þegar þér kaupið handsápu! 'Gengi erlendrar myntar. Rvík í morgun. Sterlingspund ........ kr. 22.45 100 kr. danskar.......— 112.03 100 — sænskar ........— 124.46 100 — norskar ....... — 92.42 Dollar................ — 4.65 Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 10 kr. frá Hálsi, .5 kr. frá B. r ■ r kvæði eftir Epli í tunnum, Epli í kössum, Vínber, Appelsínur, Hvítkál, Lauk fengum við nú með e.s. „Douro“ og e.s. „Lyra“. Enn dálitið óselt. fást f bókaverslunum Þorsteins Gíslasonar, Kristjáns Kristjáns- sonar og Jóns Helgasonar. Einnig lijá köfundinum, Bjarg- arstíg 7. Eins og að uudanförnu sauma ég allskonar kápur og kjóla á börn og fullorðna. Karítas Hjðrleifsdóttir, Grettisgötu 56 A. Síma: 1317 og 1400. RKER REYKJAEPÍPUR selur Landstjarnan. NÝJA BÍO ir réttiísinar. Sjónléikur í 7,þáttum. Aöalhlutverk leikur; Dorothy Philips. Mynd þessi sýnir meSal annars hve dómar manna eru oft bygðir á misskilningi; — þannig- aS þeir saklausu eru -beittir óréttlæti, en þeir seku sleppa án refsingar. Dorothy Phiiips útfærir hlutverk sitt i leik þessum af hreinustu snild. I Skóíatnaður nýkomúu. Bamastígvél úr chevraux, brún og svört. Xjómandi falleg. Allar stærðir. Barnaskór með hælbandi frá 23/38. SKÓLASTlGVÉL. Kvenskór, með ristarböndum og reimaðir. Margar fallegar og ódýr- ar tegundir. Karlmannastígvél og skór frá 15 kr. parið. | m Inniskór karla og kvenna. Alt nýjar og vel valdar vörur. Nýjasta verð. — Gæðin þola allan samanhurð. Skóverslun B. Stefánssonar Langaveg 22 A. Simi 628. Með Lyru koi Kandis (rauður), Eplf, ný, Vínber, Haíramjöl, Hrísgrjón, Heilbannir, Sveskjur, Verðid lækkaðl I. Brynjólfsson & Kvaran. Símar: 890 og 949. Bláu karlmannspeysnrnar bæði útprjónaðar og sléttar komnar aftur í Branns - Verslnn, Aðalstræti 9.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.