Vísir - 30.10.1925, Blaðsíða 2
VTfilR
Höfam fyrirlfggjandi:
Hveiti Cream of Manitoba,
do. „Oak“,
do. Best Baker,
Hálfsígtimjöl (Havaemollen),
Svinafeiti.
Dvölin hjá Schöller
Gamanleikum í 3 þáttum, eftir Carl Laufs,
verður leikinn sunnudaginn 1. og mánudaginn 2. næsta mán- ;
aðar, kl. 8 síðdegis í Iðnó.
Aðgöngumiðar seldir i Iðnó, laugardaginn 31. þessa mán-
aðar frá kl. 4—7 síðdegis og sunnudaginn kl. 10—12 og eft-
ir kl. 2.
N.B. Hækkað verð fyrri daginn. .. Sími 12.
Símskeyts
Khöfn 29. okt. FB.
Painleve lofar að mynda stjórn
í Frakklandi.
Símað er frá París, að Painleve
hafi lofað að mynda nýtt ráðu-
neyti.
Grikkir og Búlgarar hætta
vopnaviðskiftum.
Á fundi framkvæmdaráðs Al-
þjóðabandalagsins skýrðu sendi-
menn Búlgara og Grikkja frá því,
að stríðinu yrði hætt. Hafa báðir
aðiljar lofað því að fara úr landi
hvors annars innan þriggja sólar-
liringa. Ákveðið hefir verið að
skipa nefnd til þess að rannsaka
hver eigi sök á því, að stríðið
braust út.
Khöfn 30. okt. FB.
Frá Damaskus.
Símað er frá Damaskus, að
ástandið sé ákaflega alvarlegt.
Uppreisnin er að vísu hætt, en
geysileg æsing á báðar hliðar.
ískyggilegar horfur.
Simað er frá London, að frétta-
ritarar í Sýrlandi fullyrði, að af-
staða Frakka þar sé afar ískyggi-
íeg.
Missýningar?
Símað er frá Moskva, að versl-
unarskip á leið til Persíu hafi séð
sokkna borg á hafsbotni í Kasp-
iska flóa. Götur og byggingar sá-
ust greinilega.
IJtan af landi.
Isafirði 29. okt. F.B.
Bæjarstjórn afgreiddi fjárhags-
áætlun. í gærkveldi: Tekjur alls
384 þúsund. Útsvör 161 þúsund, í
fyrra 149 þúsund. Af nýmælum
stendur til viðgerð á vatnsveit--
unni, 10 þús., til stofnunar kúabús
á Seljalandi 5 þús. Kosning fór
fram á einum manni í niðurjöfn-
unarnefnd. Ketill Guðmundsson
var sjálfkjörinn af' lista Alþýðu-
flokksins.
Kvenskó
brúna og [svarta með ristarböndnm fengnm við nútta með
Gnllfoss. Fallegar tegnndir með afarlágn verði.
Hvannbergsbræðnr.
Safnaðarfandnrinn
sameiginlegi i fríkirkjunni á
miðvikudagskvöldið var, var
harla eftirtektaverður. Eitt mál
var á dagskrá, og engar horfur
fyrirfram, að nokkrar kappræð-
ur yrðu um það. petta eina mál,
helgidagafriðun, hefir árum, ef
ekki áratugum, saman verið
„sett í skammakrókinn“ í verki,
ef ekki bæði í orði og verki, —
og samt komu á annað þúsund
manns til fundarins, og 14 ræðu-
menn, kunnir borgarar bæjar-
ins, tóku til máls, og voru flest-
ir sammála. — Alt þetta er eftir-
tektarvert.
Forgöngumenn fundarins
höfðu kvatt sira Ólaf Ólafsson
fríkirkjuprest fyrir fundar-
stjóra, en söfnuðirnir höfðu sinn
skrifarann hvor. Hefir sá, sem
þetta ritar, lesið fundargerðina,
sem Sigurjón Jónsson, bóksali,
ritaði fyrir dómkirkjusöfnuð-
inn, og verður hún vafalaust
einhvern tíma síðar ágætt lieim-
ildarskjal um fundinn, — þeg-
ar allir ræðumennirnir eru
horfnir Sjónum, alveg eins og
þeir 9 Reykjavíkur-borgarar,
sem tóku sama mál að sér 1885
og frummælandi gat um.
Frummælandi var Sigurbjörn
Á. Gislason; hann einn tók oftar
til máls, en aðrir töluðu í þess-
sii röð:
Hjalti Jónsson, framkvæmda-
stjóri, Magnús Jónsson, alþing-
ismaður, Jón Halldórsson, tré-
smíðameistari, Sigurjón A. Ól-
afsson, afgreiðslumaður, Ólafur
Friðriksson, bæjarfulltrúi, síra
Bjarni Jónsson, dómkirkjuprest-
ur, frú Bríet Bjarnhéðinsdóttir,
dr. theol. Jón biskup Helgason,
síra Ólafur Ólafsson, frikirkju-
prcstur, Jón Baldvinsson, al-
þingismaður, síra Friðrik Hall-
grímsson, sira Árni Sigurðsson,
Ólafur Thors, framkvæmdarstj.
Enginn þessara óliku ræðu-
manna tók að sér neina vörn
fyrir óþarfa helgidagavinnu, en
langfléstir töldu sjálfsagt, að
reyna að friða betur helgidaga
en verið hefir, töldu þéir flestir,
að affarasælast væri í þeim efn-
um, ef almenningsálitið gæli
breytst í svipaða átt og það var
fyrrum, er það var talið ósvinna
gagnvart manni sjálfum, heim-
ilinu, þjóðfélaginu og guði, að
snerta önnur störf en bráðnauð-
synleg á helgum dögum. Ætti
sú brevting ekki að verða neitt
ofurefli, minsta kosti hér í ba\
þar sem t. d. þessi ágæta fund-
arsókn sýndi, að fjöldi manna
væri orðinn -fullsaddur á helgi-
dagavinnu. Flestir töldu samt
nauðsynlegt að jafnhliða væri
helgidagalöggjöf vor stórum
endurbætt, bæði. væri hún óljós
i sumum atriðum, og viðurlög
svo smá við brotum, að engan
munaði um að greiða fébæturn-
ar fyrir þverbrot gegn henni.
Ólafur Thors, framkvæmdar-
stjóri, einn, taldi litlar ástæður
E.s. „GULLFOSS“
fer héðan til Vestf jarða á mánu-
dag 2. nóvbr. kl. 4 síðdegis. —*
Vörur afhendist í dag eða á
morgun, og farseðlar sækist á
morgun. — Skipið fer héðan
til útlanda 11. nóvember.
til þeirra lagabreytinga, en hag-
kvæmara öllu máhnu, að þraut-
reyna heldur samkomulagsleið
í þeim atriðum, þar sem ábóta-
vant kynni að vera. En hann tók
ekki til máls fyr en í fundarlok,
er samþyktar höfðu verið þær
tillögur, sem fram komu á fund-
inum, önnur í einu hljóði, hin
með einu mótatkvæði; — og
vakti því engar kappræður.
Tillögurnar voru á þessa leiði
1. Sameiginlegi safnaðarfund-
urinn í Rvík (28. okt. 1925)
leyfir sér að skora á alþingis-
menn bæjarins að beita sér fyrir
endurbótum á helgidagalöggjöf
vorri nú þegar á næsta Alþingi.
2. Fundurinn felur sóknar-
nefnd dómkirkjusafnaðarins og
safnaðarstjóm fríkirkjusafnað-
arins, að tilnefna 5 mannanefnd
til samvinnu við þingmenn hæj-
arins i því að undirbúa frum-
varp um nauðsynlegar umbæt-
ur á helgidagalöggjöfinni.
Fyrri tillagan var frá fundar-
boðendum, Árna Jónssyni og
Sigurbirni Á Gíslasyni, en sú
síðari frá *sira Friðrik Hall-
grímssyni.
Hvatningarorðin mörgu og
góðu á fundinum hafa vafalaust
áhrif i rétta átt, og mannfjöld-
inn sammála og samtaka mun
sannfæra alla um að hér er al-
vörumál á ferð, sem eklti verð-
ur látið sofna, þótt einhverjir
fleiri erfiðleikar verði á leið þess
en i ljós komu á þessum fundi.
Efnishyggjan hefir margoft
gert skop að safnaðafundum og
haft þá ástæðu, hvað þeir jafn-
aðarlega hafi verið illa sóttir, en
ekki er það óliklegt að hjer sje
það spor stigið, sem fleiri muni
á eftir fara, og úr þessu verði
Hálfdúnn.
ísl. æðardúnn
1. flokks ávalt fyrirliggjandi.
JícmU&t^pmaten