Vísir - 30.10.1925, Blaðsíða 3
KÍSIR
FABRIEK6MERK
AUir eru
sammála
um, að
súkknlaði
se
l)æði bæjarfélagið og og þjóðfé-
lagið að taka fult tillit til safn-
áðarfunda engu siður en til ann-
ara boi’garafunda.
Fundarmaður.
Leikíélag Reykjavíkur
-er nú í þann veginn a‘S byrja starf-
semi sina á þessum vetri. — Hefj-
-ast leiksýningar næsta sunnudags-
kveld og verður byrjaij á þýsk-
um gamanleik: „Dvölin hjá
Schöller“‘. ■—• Efni leiksins er í
sem fæstum orðum þetta: Gamall
ríkisbubbi vill gjarnan lána bróð-
ursyni sínum peninga til þess a'S
7,koma undir hann fótunum". —
Þetta er skrítinn karl og hefir
sett þaS sem skilyröi fyrir hjálp
sinni, aS hinn ungi ma'Sur kæmi
sér inn á dansleik eSa kveldskemt-
un í geSveikrahæli. Einn af vin-
um „bróSijrsonarins" stingur þá
upp á því, aS þeir skuli fara meS
karlsauöinn í matsölu- og gistihús
'Schöllers. — Nú er þar margt ein-
'kennilegt fólk saman komiS, og
vgamli maSurinn hyggur, aS hann
sé k’ominn mitt á meSal eintómra
vitfirringa. Ekkert af þessu fólki
hjá Schöller er þó skrítnara en
svo, aS menn geta altaf búist viS
vaS rekast á þvílík ,,eintök“ í hverri
stórborg. — KarlsauSurinn er all-
•ur á hjólum og talar við hvern
mann eins og hann hyggur aS
lcomi sér best, en gestirnir verSa
alúSar-vinir hans. — Og svo taka
þeir upp á þeim skolla, aS heim-
sækja hann daginn eftir. — En
þá vandast nú máliS. — Karl-
•'anginn veit ekki betur, en aS hann
-sé umkringdur af hálfvitlausu
fólki. — Og hann tekur þaS ráS,
aS „setja gestina inn“ þ. e. loka
þá inni hingaS og þangaS á heim-
ili sínu. —
LeikritiS er afburSa-skringilegt
meS köflum og er full ástæSa til
;aS ætla, aS fólk skemti sér hiS
'besta viS aS horfa á þaS.
Bæjarfréttir
8o<=>o
Veðrið í morgun.
Hiti í Reykjavík 7 st., Vest-
’mannaeyjum 7, IsafirSi 6, Akur-
*eyri 6, SeySisfirSi 4, Grindavík 8,
Stykkishólmi 6, GrímsstöSum 1,
Raufarhöfn 5, Hólum í HornafirSi
"6, Þórshöfn í Færeyjum 7, Ang-
magsalik (í gær) 2, Kaupmanna-
Herbergi|
með öllum þægindum vant-
ar mig strax, í eða við mið-
bæinn, um óákveðinn tima.
Jóhannes Kjarval.
Nýkomið:
Með Gullfossi fengum við
mikiö úrval af káputauum
verð 'frá 5,75 pr. meter.
150 cm. á breidd. Ennfrem-
ur gardinutau mjög ódýrt.
Verslun
Ruimþórunnar & Go.)
Eimskipafélagshúsinu.
Sími 491.
Svört ný
skinukápa
til sölu á saumaslofunni í Banka-
stræti 14.
Stúika
óskast á Skjaldbreift vegna
veikinda annarar.
höfn 9, Kinn 9, Tynemouth 9,
Wick 11, Jan Mayen o st. — (Mest-
ur hiti i gær 8 st., minstur 3 st.).
Djúp loftvægislæg’S fyrir vestan
Irland. Veðurspá: Allhvöss aust-
læg átt. Úrkoma á Suðurlandi og
Austurlandi. — Hafísjaki var i
gær 33 sjómílur NNW—W frá
Stigahlíð við Isafjarðardjúp.
Af veiðum
komu í gær: Maí (með 45 tunn-
ur), Geir (um 70 tn.), Egill Skalla-
grímsson (um 70 tn.) og Otur i
morgun (um 80 tn.). Gæftir hafa
verið illar siSan um fyrri helgi.;
Gengi erl. myntar.
Rvik í morgun.
Sterlingspund ...... kr. 22.15
100 kr. danskar......— 113.88
100 — sænskar ..........— 122.54
100 — norskar ..........— 93-38
Dollar ................ — 4-58)4
Áheit á Strandarkirkju,
afhent Vísi: 5 kr. frá Þ. M.
Kappskákin.
, Rvík 29. okt. F.B.
1 nótt voru sendir héSan leikir
á báSum borSunum; — Á borSi
nr. 1 var 3. leikur Isl. (hvítt)
besL
Gölfmottur
afar ódýrar
fást i
V erslnniuni Ingólinr,
Laagaveg 5.
ar fyrir hélgi úr öllum húsum, þar
sem rottugangur er. Teki’S er á
■móti lcvörtunum í síma 753 kl. 9
Rottueitrun —12 og 2—7 daglega, og á sama
fer fram í næstu viku, og er tíma í áhaldahúsi bæjarins ví5
áriSandi, aS kvattanir verði komn- Vegamótastig.