Vísir - 03.11.1925, Síða 1

Vísir - 03.11.1925, Síða 1
Ritatjóri; PÁLL STEINGRlMSSON. Simi 1600. Afgreiðslaí AÐALSTRÆTI 9B. Sími 400. 15. ár. Þriðjudaginn 3. nóvember 1925. 264. a sie> <i Örlftgaþræðir Paramountmynd í 6 þáttum ef lir skáldsögu S t e p h e n French Whitmann. NÝJA BtO I ASalhlutverkið leikið af liinni fögru og ágætu leikkonu MARY MILES MINTER. Aukamynd frá Kórea. Heimskar konur. (Foolish wives). Stórfenglegur sjónleikur í 8 þátlum, eftir ERICH von STORHEIM. Aðalhlutverkin Ieika: Erich v. Stroheim* Mae Bush, Miss du Pont og fl. Mynd þéssi hefir alstaðar vakið geysilega eftirtekt, cnda pýrðilega úr garði' gerð. Erich v. Stroheirii var úm tíma mest hataður maður í allri Norður-Ameríku, svo mjög fanst Bandarikjamönnum hann draga dár að þeirri þjóð, sem er hans ,annað föðurland, enda komst til tals að banna myndina. Sem dæmi upp á það hvað myndin hefir verið aðsótt, má geta þess, að „The Strand“ í New York, sýndi myndina í 14 vikur. Á „London PaviIlion“ var myndin sýnd í 11 vikur, og á „Röda Kvarn“ í Stockholm í 8 vik- ur.— Sýning kl. 9. Aðgöngumiða má panta í sima frá kl. 1. Af sérstðkom ástæðnm verffur ágælt ærkjöt úr Borgar- : firði selt fyrir 80 aura J/s kg. i j l ! Herðubreið. < Sími 678. Siátur úr fullorðnu fé fæst í dag. T I L S Ö L U lóð á besta stað í bænum með tilheyrandi húsgrunni. Aðgengilegir skilmálar. Afgr. vísar á. Sjðnleikar .Hringsins1. „Herra Pim fer hjá“ Gamanleikur í 3 þáttum. eftir A. A. MILNE. Leikið verður miðvikudaginn 4., föstudaginn 6. og laugar- daginn 7. þ. m. Aðgöngumiðar seldir í I ð n ó þá daga sem Ieikið verður, frá kl. 10 f. h. Ath. Hækkað verð til kl. 2 á miðvikudag. H BLACK & WHITE Black & White ( «1» »J/t »sL« 'J/- nL »X* *\l*» ( Black & White W3.-S =8 03 CJ Ca ° « 3 ^ 5 4? & W « - !► g. W 8= 8° Rp <t> Lindargötu. oiThAV V >PBie mbiav # t^ih BXIHM V HOYTH tSI 4 ý -5 -5 Alúðar þakkir til allra þeirra, er auðsýndu okkur vináttu á silfurbrúðkaupsdeyi okkar. Guðrún Kristinsdbttir. Jafet Sigurðsson. 1 ✓jv.1 ✓jv. 1 ✓p*' •rj\, JJs, "Vjs. •'js. ✓p. ✓p', ✓p. Vj\* ••'þ'. •••’þ. ‘ Vjs. •'js. •'j'. .✓jv, .xjs, Fermingargjafir i Hangikjöt, heimatilbúin (hér) stykkjakæfa, rúllupylsur, reykt- ar pylsur, saltað dilkakjöt frá Kópaskeri, nýtt dilkakjöt, kjöt- fars, fiskfars, soðinn og súr hvalur, ýmislegt kálmeti og margt og margt. Kjötbúðin í Von. Sími 1448. T^kifæris- verð á yhifrökknm og jakkafötnm á karlmenn, í versl. KIöpp, Laugaveg 18. fástí „PARIS“. Thora Fridriksson & Co. §8 Jarðárför systur minnar, Ingihjargar Benediktsdóttur, frá Ási í Vatnsdal, fer fram frá dómkirkjunni mið- vikudaginn 4. þ. m. kl. 11 f. h. Guðm. Bencdiktsson.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.