Vísir - 03.11.1925, Side 3
VlSIR
Regnkápnr og
Rykfrnkkar
á drengí og karlmenn. Allar stærðir. Lang bestar og ódýrastar í
, ------- i ' ’iirinliii
Versl. INGÓLFDR,
Laugaveg 5. Sími 630.
Lýra
var í Vestmannaeyjum í morg-
un. Kemur hingað í nótt eða
fyrramálið.
Síra Friðrik Hallgrímsson
flutti langt og skemtilegt erindi
- á aðalfundi félags Vestur-íslend-
inga í gærkveldi, og lýsti þar
einkum þeim breytingum, sem
oröiS hefSu á högmn íslendinga
vestra þau 22 ár, sem hann starf-
aSi þar. Taldi hann flest hafa
brey^t nema íslenska gestrisni.
Hún hefSi altaf veriS söm og
jöfn. — í stjórn voru kosnir:
Axel Thorsteinsson (formaSur) í
staS Eiriks Hjartarsonar, sem
beiddist undan endurkosningu,
FriSrik Björnsson, skipstj., endttr-
Jcosinn, og ungfrú S. SigurSsson,
gjaldkeri. Til vara: HólmfríSur
Árnadóttir, Susie Bjarnadóttir og
SigríSur SigurSardóttir.
Kolaskip
kom í gær til h.f. Kára í ViSey.
Kappskákin.
í gærmorgun komu leikir á báS-
tim borSunum frá Norðmönnum.
Á borSi nr. 1 var 4. leikur þeirra
(svart) o — o. — Á borSi nr. 2
var 4. leikur þeirra (hvítt) e 2 —
Æ3.
17. júní.
ÞriSja tölublaS 3. árgangs er
nýlega komiS hingaS. ASalgreinin
er eftir dr. Sigfús Blöndal um
Finn prófessor Jónsson, rit' hans
og vísindastarfsemi.
Síra Ragnar E. Kvaran.
Lögberg skýrir frá því 1. f.
m., að sámbandssöfnuðurinn í
Winnipeg hafi ráðið síra Ragn-
ar E. Kvaran til þess að „þjóna
söfnuðinum næstu þrjú ár, frá
1. okt. 1925 til 1. okt. 1928. —
Söfnuðurinn iiefir hoðið prest-
inum álta mánaða frí á kom-
anda ári, frá 1. febrúar til 1.
október,. er hann væntanlega
notar til íslandsferðar, því að
kunnugt er, að honum leikur
hugur á að heimsækja kunn-
ingja og vini á ættjörðinni.“
Gengi erl. myntar.
Rvík í dag.
Sterlingspund .. .. kr. 22.15
100 kr. danskar .... — 114.47
100 — sænskar .... — 122.60
100 — norskar .... — 93.58
Dollar......... — 4.58 y2
Áheit á Strandarkirkju,
afhent Vísi: 2 kr. frá Gh, 5
kr. frá L. G., 10 kr. frá Enid,
10 kr. frá Hafnfirðingum við
J’jórsárholtsferjuna.
Klæðaverslun
P. Ammendrup biður fólk að
lita eftir auglýsiftgunni frá sér í
blaðinu i dag.
Gjöf
til gömlu konunnar í Bjarna-
horg 10 kr. frá stulkunni, sem
gefur henni þessa uppliæð mán-
aðarlega.
Gjöf,
, afh. Vísi, til samskotasjóðs
ekkna og bartia þeirra manna,
sem fórust í veSrinu mikla í febr.
s.k, 10 kr. frá Þ.
Til Samverjans
frá Þ. 10 kr. afh. Vísi.
Til Hallgrímskirkju
í Reykjavík, afhent síra Bjarna
Jónssyni: N. N. 5 kr., N. N. 10
kr1., áheit frá E. V. 5 kr.
Verðlaun fyrir björgnn
—o---
Þegar eg les um þa'S, aS hérlend-
ir'menn hafi fengiö verölaun 'ur
CarnegiesjóSnum, sem veitt eru
fyrir vaskleika viö bjarganir, þá
kemur mér í hug björgun sú, er
Ólafur skipstjóri Ólafsson, Tún-
götu 50 hér í bænum, og skipverj-
ar hans veittu 6 skipshöfnum af
róSrarskipum úr Grindavík fyrir
14 árum. — Þa'S mun hafa ver-
ið 11. mars 1911. — Voru skips-
hafnir þessar staddar í hinni mestu
hættu i ofviSri og stórsjó, þá er
skip Ólafs, fiskikútterinn „Fríðu",
bar þar að.
MeS gætni og atorku tókst Ólafi
og skipshöfn hans aS bjarga öll-
um mönnunum af þessum 6 róðrar-
skipum, og voru þaS alls 48
manns. Skipin sjálf glötuSust, ut-
an tvö þeirra, er ,,FríSa“ gat haft
,í eftirdragi til lands. — Þótti
mannbjörgun þessi sannkallað
liejipnis- og afreks-verk. Og hlý-
legar þakkir mun Ólafur og merin
hans haía fengiS frá þeim, sem
bjargað var, og aSstandendum
þeirra.
Þess hefSi mátt vænta, aS þá-
verandi landstjórn, hefSi láti'S
björgun þessa til sin taka, og veitt
verSlaun fyrir af landsfé. En þaS
varS eþki. ASeins ber aS minnast
þess meS þakklæti og virSingu, aS
einn þáverandi borgari Reykjavík-
ur, — útlendingur þó, — hr. M.
Lund, lyfsali, gaf 200 kr. til viS-
urkenningar, og var þvi fé skift
milli skipverja á kútter „FríSu“.
HefSi björgun þessi gerst á
seinni árum, má telja víst, aS Ól-
afur skipstjóri og fleiri, þeirra er
áttu þátt aS henni, hefSu fengiS
verSlaun úr CarnegiesjóSnum.
Þessar línur eru skrifaSar meS
þeim tilgangi, aS vekja nýja at-
hygli á viSburSi þessum. Og er
þess jafnframt vænst, aS þeir sem
áSur hafa gefið mestan gaum aS
þessháttar atburSum, vildu athuga
það, sem hér hefir veriS skýrt frá,
og síðan stySja aS því, ef þess er
enn nokkur kostur, aS Ólafur
skipstjóri og aSrir, sem þar geta
komiS til greina, fái verSIaun eSa
einhverja viSurkenningu fyrir hina
Fyrirliggjandi:
Bankabygg
Baunir, % og %
Bygg
Hafrar
Haframjöl
Kartöflur
Kartöflumjöl
Hrisgrjón
Melasse
Mais Yí
Maismjöl
Malt kn.
Humlar
Hænsnafóður „Kraft“
Sago
Kex fl. leg.
Hveili, fl. teg., í 50 og 100
kg. pk.
Kakaó
Chokolade „Sirius“
Kaffi
Exportkaffi L. D.
Eldspýtur „Spejder“
Macearoni
Mjólk, „Daneow“
Ostar, fl. teg.
Pylsur fl. teg.
Sveskjur
Rúsínur ,
Gráfíkjur
J>urk. epli í ks.
do. apricosur
Laukur
Marmelade I 12 kg. dk.
Grænsápa í 5 kg. ks.
Sykur allsk.
CAR4
Hafnarstræli 21. Simar 21 ogS21.
fflikið úrval
af nýsaumuðum karlmanns-
fötum, frá 100 kr. frakkar
eru í saumumdaglega. Nýtt
fataefni í stóru úrvali. —
Afarfallcgt peysufataklæðí
franskt og skinnkantur. —
Selt ódýrt eftir gæðum.
Andrés Andrésson.
A Bókblöðnstig 9
er nýkomið stórt úrval af vegg-
teppum, kaffidúkum, borðstofu-
dúkum, borðrenningum, servi-
ettum, hörblúndum. D. M. C.-
ganii o. fl.
framúr.^karandi vasklegu björgun,
er þeir veittu skipshöfnunum úr
Grindavík. — Betra er seint en
aldrei. Er og sjálfsagt, aS snúa
sér þá til Ólafs skipstjóra sjálfs
um alt, er snertir nánari upplýs-
ingar.
Reykjavík, í október 1925.
P. P.
ágætir kolaofnar til sölu í
• Miðstrœti 6.
100 pokar
danskar kartöflur á 8 kr. pok-
inn. — Svona ódýrt selur eng-
inn nema Hannes.
HANNES J ÓJíSSON,
Laugaveg 28.
Appelsinnr,
stórar og góðar sem fyr,
nýkomnar.
Landstjarnan.
K; F. U. M.
Hlotavelta
verður haldin n. k. laugardag,
7. þ. m. J?eir, sem vilja styrkja
félagið með þvi að gefa muni á
Mutaveltuna, eru vinsamlegiast
beðnir að koma þeim í hús fé-
lagsins fyrir föstudagskveld.
NEFNDIN.
Odýr
VINNDFÖT
nýkomin^
EbíII lacobsen.
Svnntur
frá 2,50
Morgun-
kjólar
frá 9,85
Lérefts-
nær-
iatnaðnr
t mjög miklu
úrvali hjá
•okkur
Vöruhúsid.