Vísir


Vísir - 05.11.1925, Qupperneq 2

Vísir - 05.11.1925, Qupperneq 2
VtflR LAUKUR nýkommn. Hið raarg eítirspurða át- súkkulaði „KISSES“ frá Hershey Chocolate Co. höf- nm við fengið aftnr. — JÓH. ÓLAFSSON & CO f ijiiiir u,aui,.0»„ fyrrum verslunarmaður á ísa- 1 firði, andaðist á heimili sínu hér í bænum i gærmorgun, eftir langa legu, 68 ára gamall. Hann var kvæntur Jóhönnu systur i J>orsteins ritstjóra Gíslasonar, 1 en bróðir Karls kaupmanns 01- ) geirssonar á ísafirði. — Ævi- j atriða hans verður síðar minst. --o— Khöfn, 4. nóv. FB. Painleve valtur í sessi. Símað er frá París, að stjórn- ardagar Painleve muni bráðum taldir. Socialistar hafa ákveðið að styðja hann ekki lengur, vegna þess að flestir þeirra vilja liætta við eða að minsta kosti takmarka styrjöldina í Sýrlandi og Marokko. 1 Marokkó er enn barist. Verkfall í Austurríki. Simað er frá Vínarborg, að helmingur austurrískra embætt- ismanna hafi gert verkfall, að undanteknum járnbrautar og póstmönnum. Verkfallið á rót sína að rekja til launaþrætna. Öllum ráðuneytum lokað. Borg- in er brauðlaus. Harður vetur í Noregi. Símað er frá Osló, að ákafleg snjóþyngsli séu víða i landinu og umferðateppa. Trotsky hermálaráðherra. Símað er frá Moskva, að gert sé ráð fyrir því, að Trotsky verði eftirmaður Frunze. Utan af landi. Vík í Mýrdal, 4. nóv. FB. Skip strandar. Aðfaranótt þriðjudags strand- aði á Steinsmýrarfjöru á Meðal- íandi þýskur togari, Hans von Pritzbuer, frá Geestemunde. — Skipverjar 14, björguðust allir. Skipið talið að mestu í sjó. 8od=>o Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 3 st., Vest- mannaeyjum 4. ísafirði 2, Akur- eyri 1, Seyðisfirði 1, Grindavík 4, Stykkishólmi 2, Grímsstöðum -f- 6, Raufarhöfn 0, pórshöfn í Færeyjum 4, Angmagsalik (í gær) 1, Kaupmannahöfn 8, Ut- sire 6, Tynemouth 7, Leirvik 6, Jan Mayen -i- 2 st. — Mestur hiti í gær 8 st., minstur 3 st. —• Loftvægislægð fyrir suxman land. — Veðurspá: Austlæg átt á Vesturlandi. Norðlæg átt á Austurlandi. Fremur hægur. pingmenn Árnesinga, Magnús sýslumaður Torfason og Jörundur Brynjólfsson, eru staddir hér í bænum. ! Hjartkær heilsun. Jóhann Ólafsson & Co. fengu nýlega bifreiðaparta frá Buick Motor Company, Flint, Michig- an, og utan á einum var miði með þessari kveðju á íslensku: „Hjartkær heilsun og allar bestu óskir til allra á Fróni. Villi.“ — pó að Vísir viti ekki deili á send- anda, má ætla, að einhver les- anda blaðsins geti giskað á hver hann sé. Skipafregnir. Gullfoss var á Súgandafirði i morgun. Lagarfoss er á Hólmavík. ViIIemoes fór frá Akureyri í gær áleiðis til Austfjarða. Esja var á Hólmavík í morg- un. Rask fer héðan kl. 5 í dag til útlanda. Botnia kom til Leith i gær- morgun. Island fór frá Leith í morgun, beint iil Vestmannaeyja. Áætl- unardagur hér á mánudag. Verslunarmúél. Reykjavíkur heldur fund annað lcveld kl. 8V2 í Kaupþingssalnum, sbr. augl. í blaðinu i dag. Dvölin hjá Schöller verður leikin í kveld kl. 8 í Iðnaðarmannahúsinu. Hringurinn lék í gærkveldi gamanleikinn „Herra Pim fer hjá“, og þótti góð skemtun. Verður leikinn á föstudag og laugardag. Af veiðum kom Skúli fógeti í dag. I I Kex og Kökur Umboð: Þórðnr Sveinsson & Go. Ranði Krossinn. i Námskeiðin fara fram í Lands- > bankahúsinu, efstu hæð, herbergi nr. 22, Kensla í heímahjúkrun sjúkva hefst fostudag 6. nóv. kl. 8 síðd., en í hjálp í viðiögum laugard. 7. nóv. kl 8 stðd. Bæjarstjórnarfundur verður haldinn í dag. Tuttugu og eitt mál á dagskrá. Gengi erl. myntar. Rvík Sterlingspund . 100 kr. danskar . 100 — sænskar . 100 — norskar . Dollar......... 1 kr. dag. 22.15 114.06 122.55 93.53 4.58y2 Til Hallgrímskirkju í Saurbæ, afhent Vísi, 10 kr. frá L. Áheit á Strandarkirkju, afhent Visi, 5 kr. frá stúlku, 2 kr. frá Línu, 10 kr. frá L, 5 kr. frá konu, 5 kr. frá Huldu, 10 kr. frá E. J. Mínervufundarkveld ekki fyrr en næsta fimtudag. Mínervingar beðnir að muna það. Kappskákin. í gærmorgun komu hingað lcikir frá Norðmönnum á báð- um borðum: Á borði I var 5. leikur (sv.) d 7 — d 6. — Á borði II var 5. leikur (hv.) B f 1 — e 2. FB. Leiðrétting. Misprentast hefir í hjúskap- arfregn í blaðinu í fyrradag föðurnafn brúðarinnar, Gíslínu | Egilsdóttur (ekki Erlendsdótt- ur). Orgel komu með Lyru. Piano koma með Islandi. ÖIl okkar hljóðfæri eru með fílabeinsnótum. Ágætir borgunarskilmálar. I Skósmíðavmnustofan Vesturgötu 18, áður vinnustofa Finns Jónssonar, leysir fljótt og vel af hendi allar skó- og gúmmíaðgerðir. -Lægsta verð. SIGURG. JÓNSSON. K. F. U. M. Aðaldeildar-ínndnr i kvöld kl. 8l/a- Upptaka nýrra meðlima. AUir ungir menn velkomnir. Nýkomin LEIKFÖNG í afar miklu úrvali. ísiii laciisei. 1

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.