Vísir - 13.11.1925, Page 2
T
VÍSIR
LAUKUR
nýkominn.
fiermania
Sitzung heute 8^/2 Uhr, abends
in Iðnó (oben).
Tagesordnung:
1. Dr. phil. Alex Jóhannnesson :
Vortrag i'iber Nietzsche.
2. Vereinsangelegenheiten.
DER VORSTAND.
Athugasemd.
Séö hef ég áöur rímur Refs
ritaöar mínum penna,
nú er mér oröiö alt til efs,
hvort eigi mér aö kenna
lcvaö Hallgrimur Pétursson, er
hann sá Króka-Refs rímur sínar
á prenti, og fanst þær hafa aflag-
ítst í meöferöinni.
Mundi ekki Andrési Björnssyni
hafa orðiö eitthvað svipaö aö oröi,
ef hanri. hefði séö meöferð visna
hans sumra, er prentaöar eru í ný-
útkominni bók (Stuðlamál). Þarf
ekki svo mikiö fyrir að hafa, sem
aö opna bókina, til að feka sig á
villu, því að framan á kápunni er
vísa eftir hann, sem er ekki eins
og Andrés reit hana í vísnabók
mína, þvi aö til mín var sú staka
kveðin, og er þriðja hending henn-
ar þannig: „Svo er hún oft í
höndum hans“. Aö ööru leyti er
vísan rétt.
Vísan, sem prentuö er upp úr
„Iðunni“ er að nokkru frábrugðin
þeirri sem Andrés kendi mér, þá
nýkveðna. Hann kom með liana tif
niín rakleitt neöan af Vík. Sagð-s
ist hafa beðið um bjór, en gast
ekki að bragöinu, er hann saup á.
Hann kallaði vísuna eftir stúlk-
unni, sem færði honum öliö, og
var drjúgur yfir, aö hún heföi
ekki veriö komin fram á mitt gólf
er vísan var' kveðin. Þriöja hend-
ing þeirrar visu var svo: „hendið
þið þessu helvíti“. „Ort en aldrei
sent“ á eg meö eigin hendi Andrés-
ar. Þar er fyrsta hending annar-
ar vísu: „Jeg er hvektur (ekki
lirektur) af því aö“.
„En“, fyrsta oröi í þriöju hend-
ingu ' vísunnar „Móðurlaus ég al-
inn er“ er þar ofaukið.
Seinni vísan í „Efnislausa ást-
arbréfinu“ byrjar svo: „Ónei, ég
skal þegja um þó“.
Þaö mun ef til vill sumum virð-
ast þetta smámunir einir, er hvorki
geri til né frá, rím og efni sé óspilt
af þeim, en eg lít svo á, aö ljóð
eigi að prentast eins og höfundur-
inn skilur við þau, án allra breyt-
inga, og vísur Andrésar Björns-
sonar eru þannig úr garði gerðar,
að þeim verður ekki breytt til
batnaðar.
9. nóv. 1925.
Theodora Thoroddsen. ’
FramfarirniuDlist.
Áriö 19x3 var stofnað til alls-
herjar kappflugs sæ-flugvéla í
Bandaríkjunum og keppt um hinn
svo kallaða Schneider bikar. Sjö
sinnum hafa þessi kappflug verið
þreytt, — síðast 26. f. m. Úrslitin
uröu þau, aö flugmaður úr sjóher
Bandárikjanna sigraði. Flaug hann
tii jafnaðar 232 enska mílu
(liöuga 370 kílóm.) á klukku-
stund. Næstur1 honum var breskur
flugmaöur. Hann flaug röskar 199
niílur á kl.stund. Þriðji var ítalsk-
ur maður. Hann flaug nær i68j4
mílu á klukkustund. — Öll vega-
lengdin var 350 kílómetrar.
Bretar höfðu sent þrjár vélar
vestur til þess að taka þátt i lcapp-
flugi þessu, en tvær þeirra lösk-
uöust og urðu ekki reyndar. Hlut-
taka Bandaríkjanna varð og minni
en ætlað var, því að 18 flugvélar
þeirra rak á land í stórviðri tveim
dögum áður en kappflugið var
háð, en þeim var öllum ætlað að
taka þátt í því.
Af^skýrslu þeirri, sem hér fer
á eftir, má sjá, hve hraði sæ-flug-
véla hefir aukist ár frá ári síðan
fyrsta Schneider-kappflugið var
þreytt 1913. Hraðinn er talinn í
enskum mílum á klukkustund, en
ensk míla er 1,6 km.
Hið marg eííirspurða át-
súkknlaði „RISSES“ frá
Hershey Chocolate Co. höí-
nm við fengið aftur. —
JÓH. ÓLAFSSON & CO
PRESERTENE
var auðvitaö þrautreynd um langan tíma áöur en heitiö
var 20.000 krónum hverjum, sem sannað gæti, að í henni
fyndist nokkur þvottaskaðleg efni. Efnafræðingurinn, sem
hafði sápuna til rannsóknar, lét vasaklút liggja í sápuleg-
inum i 33 daga, og varð ekki séö, að nokkur þráður hefði
skemst í klútnum. Sápan er seld í stykkjum, sem vana-
leg þvottasápa, en þess er oft spurt, hvers vegna hún sé
ekki heldur seld' í spónum, úr því þurfi að skera hana í
spæni hvort sem er. En því er til að svara, að væri sáp-
an seld í spónum, þá mundi hún missa mikið af hreins-
unarkostum sínum og uppla usnarmagni við það, að spæn-
irnir þorna meira en sápan í heilum stykkjum.
(Lesið næstu auglýsingu).
mjm
Ár: Sigurvegarar: Iíraði:
1913 Frakkland ‘ 45
1914 Bretland 86
1920 ítalía 106
1921 ítalia iii
1922 Bretland 145
1923 Bandaríkin 177
1925 Bandaríkin 232.
•—o—
Þó að miklar umbætur verði á
flugvélum með ári hverju, þá geta
þær ekki talist hættulítil flutn-
ingatæki. Ef þær eiga að ná svip-
aðri útbreiðslu eins og t. d. bif-
feiðir, þarf að gera þær svo úr
garði, aö ekki þyki meiri hætta
aö fara í þeim en bifreiðum., —
Nú vill svo vel til, að spánversk-
ur hugvitsmaður, de' la Cierva,
telur sig hafa gert slíka flugvél,
og kom með hana til Englands
um miðjan fyrra mánuð og lét
reyna hana þar. Hún er að því
leyti gjör-ólík öðrum flugvélum,
að í stað vængja ér „vindhjól“
með fjórurn speldum ofan á henni.
Liggur það lárétt og snýst fyrir
súginum af vélinni, þegar hún er
komin á flug, en er ekki knúið
af öðru afli. Hjól þetta heldur vél-
inni upp, svo að hún lækkar ekki,
þó að hægt- sé flogið. JÞað gerir j
vélina mjög stöðuga á flugi og 1
hamlar því að hún geti steypst til
jarðar, þó að mótorihn bili. Hjól
þetta veldur því og, aö koma má j
lóðrétt niður í vélinni og þarf hún
ekki nema örlítið svæði til lend-
ingar, og hún kemur hægt og
mjúkt niður. — Margir helztu
flugmenn Breta sáu vélina reynda
og luku allir miklu lofs-oröi á
þessa nýju uppfundningu. Vél
þessi er kölluö „Auto-Giro“.
8cx=>o
□ EDDA 592511137 == 7
Jarðarför
frú Guðrúnar Guðnadóttur fór
fram í gær, að viðstöddu miklu
■fjölmenni. Sira Árni Sigurðsson
fíutti húskveöju og líkræðu í
kirkjunni.,
Veðrið í morgum
Hjti í Reykjavík 2 st., Vest-
rnannaeyjum 4, ísafirði o, Akur-
eyri 1, Seyðisfirði 5, Grindavík 4,
Stykkishólmi o, Grímsstöðum -t-
6, Raufarhöfn 1, Þórshöfn í Fær-
eyjum 6, Angmagsalik (i gær) -t-
2. Kaupmannahöln 1, Utsire 5,
Tynemouth 1, Leirvík 6, Jan
Mayen -t- 1 st. Mestur hiti í gær
8 st., minstur 1 st. Úrkoma 6,7.
mm. — Djúp loftvægislægð fyrir
vestan Jan Mayen. Veðurspá:'
Suðvestlæg og suðlæg átt, allhvast
á Suðurlandi. Skúrir á Suðurlandi.
Síjra Sigurgeir Sigurðsson,
prestur á ísafirði, er staddur hér
í bænum.
Dr. phil. Kort K. Kortsen,
sendikennari Dana hér, hefir
verið útnefndur attaché, um stund-
arsakir, við dönsku sendiherra-
sveitina í Reykjavík.
Ja r ð sk jálftakippur
kom hér í nótt, laust fyrir kl. 2.
Kaupgjaldsdeilan.
Útgerðarmenn samþyktu í gær
að ganga að hinum nýju sam-
komulags-tillögum í kaupgjalds-
oeilunni, en á fundum sjómannæ
og verkamanna sættu tillögurnar
allmiklum andmælum, og greiddu
færri atkvæði með þeim en móti.
Þátttaka í atkvæðagreiðslunum
var lítil, og verður sennilega geng-
ið til atkvæða aftur.
Hljómleika
halda þeir Páll ísólfsson og
Emil Thoroddsen á sunnudaginn.
í Nýja Bió.
Esja
fór í morgun í strandferð. För
hennar var frestað í gærkveldi
vegna stórviðris.
Menja
kom af veiðum í morgun.
GnmmistigTél
fyrir börn og unglinga í öllum
venjulegum stærðum,
nýkomin.
Hvannbergsbræðar.